Nýdönsk á Sviðinu - 1.maí

Thu May 01 2025 at 08:00 pm to 10:00 pm UTC+00:00

Sviðið | Selfoss

Svi\u00f0i\u00f0
Publisher/HostSviðið
N\u00fdd\u00f6nsk \u00e1 Svi\u00f0inu - 1.ma\u00ed
Advertisement
Hljómsveitin Nýdönsk heldur sína árlegu tónleika á Sviðinu og hefur hljómsveitin verið afar virk síðustu mánuði.
Í sumar hljóðrituðu þeir nýja breiðskífu, Í raunheimum, á Suður-Englandi, sem hefur hlotið frábærar viðtökur hér heima.
Á plötunni er meðal annars að finna lag ársins 2024 á Rás 2 og Bylgjunni, Fullkomið farartæki.
Á tónleikunum verður flutt úrval af vinsælustu lögum sveitarinnar, en líklegt er að nýtt efni læðist einnig með. Uppselt er á fyrri tónleikana þann 30.apríl.
Húsið opnar 19:00.
20 ára aldurstakmark.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Sviðið, Tryggvatorg,Selfoss, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Selfoss

Sindratorf\u00e6ran \u00e1 Hellu 2025
Sat, 03 May, 2025 at 10:00 am Sindratorfæran á Hellu 2025

Akstursíþróttasvæði Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu

Eir\u00edksj\u00f6kull loksins !
Sat, 17 May, 2025 at 06:00 am Eiríksjökull loksins !

Hallmundarhraun

Kv\u00f6ldstund me\u00f0 Gu\u00f0r\u00fanu Evu M\u00ednervud\u00f3ttur \/ langur fimmtudagur.
Thu, 22 May, 2025 at 07:30 pm Kvöldstund með Guðrúnu Evu Mínervudóttur / langur fimmtudagur.

Austurmörk 21, 810 Hveragerði, Iceland

Brau\u00f0tertu- & ostak\u00f6kukeppni Konungskaffis og Kaffi Kr\u00fasar
Sun, 25 May, 2025 at 02:00 pm Brauðtertu- & ostakökukeppni Konungskaffis og Kaffi Krúsar

Miðbær , 800 Selfoss, Iceland

Jarlhettur
Sat, 31 May, 2025 at 09:00 am Jarlhettur

Gullfosskaffi

Selfoss is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Selfoss Events