Advertisement
Hljómsveitin Nýdönsk heldur sína árlegu tónleika á Sviðinu og hefur hljómsveitin verið afar virk síðustu mánuði.Í sumar hljóðrituðu þeir nýja breiðskífu, Í raunheimum, á Suður-Englandi, sem hefur hlotið frábærar viðtökur hér heima.
Á plötunni er meðal annars að finna lag ársins 2024 á Rás 2 og Bylgjunni, Fullkomið farartæki.
Á tónleikunum verður flutt úrval af vinsælustu lögum sveitarinnar, en líklegt er að nýtt efni læðist einnig með. Uppselt er á fyrri tónleikana þann 30.apríl.
Húsið opnar 19:00.
20 ára aldurstakmark.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Sviðið, Tryggvatorg,Selfoss, Iceland
Tickets