Námskeiðaröð ÆV: Verndum þau

Mon, 26 Jan, 2026 at 05:30 pm UTC+00:00

Hraunbær 123, 110 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

\u00c6skul\u00fd\u00f0svettvangurinn
Publisher/HostÆskulýðsvettvangurinn
N\u00e1mskei\u00f0ar\u00f6\u00f0 \u00c6V: Verndum \u00feau
Advertisement
Það er mikilvægt fyrir öll þau sem starfa með börnum og unglingum að vera meðvituð um skyldur sínar og ábyrgð, að geta lesið í vísbendingar um að vanræksla eða ofbeldi, hvort sem það er andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt, eigi sér stað og vita hvernig bregðast á við ef slík mál skjóta upp kollinum.
Æskulýðsvettvangurinn hefur frá árinu 2010 staðið fyrir námskeiðinu Verndum þau. Námskeiðið er byggt á efni samnefndrar bókar og fjallar um hvernig bregðast á við grun um ofbeldi og vanrækslu gegn börnum og ungmennum. Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem starfa með börnum og ungmennum og öðrum áhugasömum.
Í bókinni er fjallað um alla þessa þætti á aðgengilegan hátt og lesendur eru upplýstir um eðli og birtingarmyndir ofbeldis og vanrækslu, auk þess sem gerð er grein fyrir ferli mála af þessu tagi hjá barnaverndaryfirvöldum og innan dómskerfisins.
Annar höfundur bókarinnar, Þorbjörg Sveinsdóttir, sálfræðingur, sér um kennslu á námskeiðinu.
Á námskeiðinu er m.a farið yfir:
• Tilkynningaskyldu starfsmanna sem vinna með börnum og unglingum.
• Líkamlegt, andlegt og kynferðislegt ofbeldi og vanrækslu hvers konar.
• Hvernig taka skuli á móti ofbeldisfrásögn.
• Reglur í samskiptum við börn og ungmenni.
• Ýmis atriði sem gott er fyrir vinnuveitendur að hafa í huga.
• Úrræði sem í boði eru í samfélaginu fyrir börn og unglinga sem eru þolendur ofbeldis.
Þau félög sem mynda Æskulýðsvettvanginn gera þá kröfu að starfsfólk og sjálfboðaliðar sem starfa með börnum og ungmennum hafi sótt Verndum þau námskeið.
Skráning á námskeiðið fer fram hér: https://www.aev.is/skraning-a-namskeid
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hraunbær 123, 110 Reykjavík, Iceland, Hraunbær 123, 110 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Uppr\u00e1sin | Hoym, Curro Rodr\u00edguez og Skur\u00f0go\u00f0
Tue, 27 Jan at 08:00 pm Upprásin | Hoym, Curro Rodríguez og Skurðgoð

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

FKA VI\u00d0URKENNINGARH\u00c1T\u00cd\u00d0 2026
Wed, 28 Jan at 05:00 pm FKA VIÐURKENNINGARHÁTÍÐ 2026

Hotel Reykjavik Grand

Drengir \u00e1 ja\u00f0rinum - Heimili Heimsmarkmi\u00f0anna
Wed, 28 Jan at 05:30 pm Drengir á jaðrinum - Heimili Heimsmarkmiðanna

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

HOYM \/ Bjarni Dan\u00edel
Wed, 28 Jan at 08:00 pm HOYM / Bjarni Daníel

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

MYRKIR M\u00daS\u00cdKDAGAR 2026 \/\/ DARK MUSIC DAYS 2026
Thu, 29 Jan at 04:00 pm MYRKIR MÚSÍKDAGAR 2026 // DARK MUSIC DAYS 2026

Laufásvegur 40, 101 Reykjavík, Iceland

Tengslamyndunarvi\u00f0bur\u00f0ur Gulleggsins
Thu, 29 Jan at 05:00 pm Tengslamyndunarviðburður Gulleggsins

Bjargargata 1, 102 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events