Málað á handgerða keramík á Leirá á Hvalfjarðardögum 🎨

Sun Aug 17 2025 at 01:00 pm to 05:00 pm UTC+00:00

Leirá | Reykjavík

M\u00e1la\u00f0 \u00e1 handger\u00f0a keram\u00edk \u00e1 Leir\u00e1 \u00e1 Hvalfjar\u00f0ard\u00f6gum \ud83c\udfa8
Advertisement
Íris Jana á Leirá býður upp á handverksviðburð. Gestum er boðið að kaupa handgerða bolla og skreyta þá. Bollarnir eru renndir af Írisi. Komdu og leyfðu listinni að skína!
Íris Jana er einnig að selja handgerða muni úr keramík sem margir eru gerðir með leir úr Leirá.
Þessi viðburður hentar ungum sem öldnum sem vilja prófa að mála sína eigin bolla úr keramík.
Ferlið er svona: þú mætir og kaupir bolla, og færð með honum leirliti og öll nauðsynleg áhöld. Íris leiðbeinir þér um bestu vinnubrögð og síðan er það bara að njóta 🌼
Íris sér síðan um lokafrágang og brennslu á hlutnum, og mun hafa samband með afhendingu á tilbúnum bolla.
Hver bolli kostar 5.900 kr og takmarkað magn er í boði.
Það verður heitt á könnunni og aldrei að vita hvort það verði sykurpúðar sem hægt er að grilla á notalegum varðeldi.
Viðburðurinn er staðsettur á hlaðinu á Leirá, í litlu gömlu skemmunni austan megin við Leirárkirkju.
Kíktu í sveitaferð og njóttu með okkur!
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Leirá, Borgarnes, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Sri Krishna Janmastami
Sat, 16 Aug at 04:30 pm Sri Krishna Janmastami

Yogavin

Gabriel Gold: White Raven Dreaming - N\u00fd dagsetning \/ New concert date
Sat, 16 Aug at 08:00 pm Gabriel Gold: White Raven Dreaming - Ný dagsetning / New concert date

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

S\u00f3t, Private Cult, Kastalar - Grasr\u00f3t \u00e1 Dillon
Sat, 16 Aug at 08:00 pm Sót, Private Cult, Kastalar - Grasrót á Dillon

Laugavegur 30, Reykjavík, Iceland

\u00datg\u00e1fut\u00f3nleikapart\u00fd
Sat, 16 Aug at 09:00 pm Útgáfutónleikapartý

Bird RVK

Hausar: Return to Paloma - Drum & Bass
Sat, 16 Aug at 11:00 pm Hausar: Return to Paloma - Drum & Bass

Paloma

CONSCIOUS CONNECTED BREATHWORK JOURNEY
Sun, 17 Aug at 03:00 pm CONSCIOUS CONNECTED BREATHWORK JOURNEY

Leiðin heim - Holistic healing center

Ingibj\u00f6rg Turchi tr\u00ed\u00f3
Sun, 17 Aug at 08:00 pm Ingibjörg Turchi tríó

IÐNÓ

Translations - \u00datg\u00e1fut\u00f3nleikar FRESTA\u00d0
Sun, 17 Aug at 08:00 pm Translations - Útgáfutónleikar FRESTAÐ

Fríkirkjan við Tjörnina

Key Habits Workshop \u2013 Personal Strategy
Mon, 18 Aug at 12:00 am Key Habits Workshop – Personal Strategy

Skeifan 19

Landslagsgreining og h\u00f6nnun - sm\u00e1stundars\u00fdning \u00ed Gestastofu Elli\u00f0a\u00e1rst\u00f6\u00f0var
Mon, 18 Aug at 08:30 am Landslagsgreining og hönnun - smástundarsýning í Gestastofu Elliðaárstöðvar

Rafstöðvarvegur 6, 110 Reykjavík, Iceland

K\u00fament\u00ednsla \/ Caraway harvesting
Mon, 18 Aug at 06:00 pm Kúmentínsla / Caraway harvesting

Viðey / Videy Island

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events