MÓTMÆLI VIÐ ÞINGSETNINGU: Engar fangabúðir fyrir börn á flótta!

Tue, 09 Sep, 2025 at 01:30 pm UTC+00:00

Austurvöllur | Reykjavík

No Borders Iceland
Publisher/HostNo Borders Iceland
M\u00d3TM\u00c6LI VI\u00d0 \u00deINGSETNINGU: Engar fangab\u00fa\u00f0ir fyrir b\u00f6rn \u00e1 fl\u00f3tta!
Advertisement
*English below*
Komum saman á Austurvelli, þriðjudaginn 9. september kl. 13:30 þegar þingsetning hefst og mótmælum ómannúðlegri stefnu stjórnvalda í málefnum fólks á flótta!
Um langa tíð hefur málsmeðferð umsækjenda um alþjóðlega vernd á Íslandi einkennst af áralöngum töfum og niðurlægjandi meðferð sem brýtur gegn mannlegri reisn fólks.
Fólk sem hefur lifað af hrylling á borð við þjóðarmorð, pólitískar ofsóknir, stríð eða mansal ásamt hættulegum flóttaleiðum er látið bíða árum saman eftir niðurstöðu — í andstöðu við bæði íslensk og alþjóðleg lög.
Nú hefur Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra, kynnt áform sín um að koma á fót fangabúðum ætluðum fullorðnu fólki og börnum á flótta. Áform þessi hafa verið harðlega gagnrýnd af UNICEF á Íslandi, Barnaheillum, Þroskahjálp og ÖBÍ, sem vara við alvarlegri afturför í mannréttindum — einkum þegar börn og fatlað fólk verður vistað þar í andstöðu við alþjóðlega sáttmála.
Hvenær er nóg komið? Nóg ofbeldi? Nægur rasismi? Skilaboðin eru skýr. Fólk á flótta er ekki velkomið og íslensk stjórnvöld halda áfram að sýna það í verki.
Kröfur mótmælenda:

1. Tafarlaus afgreiðsla mála sem hafa tafist alltof lengi.
2. Efnismeðferð og réttlát málsmeðferð fyrir alla — þá sérstaklega í viðtölum og mati á gögnum, án mismununar eða neikvæðra forsendna.
3. Hvorki börn, fatlað fólk né nokkuð annað fólk á flótta verði vistað í fangabúðum.
-----
Protest at the opening of Parliament: Solidarity with asylum seekers!
Let’s gather at Austurvöllur on Tuesday, September 9th at 13:30, as parliament comes together, and protest the government’s inhumane policies towards people seeking asylum!
Iceland’s asylum system is defined by endless delays, lack of transparency, and degrading treatment that destroys mental health and human dignity. Survivors of genocide, political persecution, war, and human trafficking — after already enduring dangerous escape routes — are left waiting for years without a decision, in clear violation of both Icelandic and international law.
Now the Minister of Justice, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, is pushing plans for prison camps targeting people seeking asylum. The proposal has been condemned by UNICEF, Save The Children, Þroskahjálp, and ÖBÍ, who warn it would mark a severe regression in human rights — especially through the detention of children and disabled people, in clear violation of UN conventions.
When is enough, enough? Enough violence? Enough racism? The message is clear: Refugees are not welcome, and Icelandic authorities continue to demonstrate this through their actions.
We demand:
1. Immediate processing of cases that have been delayed for far too long.
2. Substantive and fair procedures for all — especially in interviews and assessment of evidence, without discrimination or negative assumptions.
3. Neither children, disabled people, nor anyone else seeking asylum will be placed in detention camps.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Austurvöllur, Austurvollur,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Kv\u00ed\u00f0i og \u00fer\u00e1hyggja  - Gl\u00e6n\u00fdtt 9D fer\u00f0alag \u00e1 \u00edslensku
Mon, 08 Sep at 06:00 pm Kvíði og þráhyggja - Glænýtt 9D ferðalag á íslensku

Leiðin heim - Holistic healing center

Komdu \u00ed Yoga, ma\u00f0ur! N\u00e1mskei\u00f0 fyrir karlmenn me\u00f0 Stef\u00e1ni Atla
Mon, 08 Sep at 08:00 pm Komdu í Yoga, maður! Námskeið fyrir karlmenn með Stefáni Atla

Yoga Shala Reykjavík

Pub quiz at Bodega
Mon, 08 Sep at 08:00 pm Pub quiz at Bodega

Týsgata 8, 101 Reykjavík, Iceland

Regenerative Tourism
Tue, 09 Sep at 01:00 pm Regenerative Tourism

Íslenski ferðaklasinn / Iceland Tourism

Yoga Grunnur
Tue, 09 Sep at 05:00 pm Yoga Grunnur

Faxafen 10, 2. hæð, Reykjavík, Iceland

Kjarnaj\u00f3ga - Core yoga
Tue, 09 Sep at 06:15 pm Kjarnajóga - Core yoga

Faxafen 10, 2. hæð, Reykjavík, 108 Reykjavík, Iceland

ARABIAN NIGHTS \u00ed Reykjav\u00edk 2025
Tue, 09 Sep at 06:30 pm ARABIAN NIGHTS í Reykjavík 2025

Kramhúsið

Board Game Night
Tue, 09 Sep at 07:00 pm Board Game Night

Sundlaugavegur 34, 105 Reykjavík, Iceland

Keramik - M\u00e1na\u00f0arn\u00e1mskei\u00f0 | Anton\u00eda Berg
Tue, 09 Sep at 07:30 pm Keramik - Mánaðarnámskeið | Antonía Berg

Hafnar.Haus

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events