MOBB DEEP // KR HEIMILIÐ // 24.3.26

Tue, 24 Mar, 2026 at 07:00 pm to Wed, 25 Mar, 2026 at 12:30 am UTC+00:00

Meistaravellir | Reykjavík

LP
Publisher/HostLP
MOBB DEEP \/\/ KR HEIMILI\u00d0 \/\/ 24.3.26
Advertisement
Liveproject kynnir með miklu stolti:
Mobb Deep á Íslandi 24. mars!
Goðsagnakennda hiphop sveitin Mobb Deep stígur á svið á Íslandi þann 24. mars næstkomandi. Þetta er einstakt tækifæri fyrir íslenska tónlistarunnendur að upplifa eina áhrifamestu hljómsveit hip-hop sögunnar.
Miðasala hefst fimmtudaginn 20.11 kl 12:00 á Stubb.is!
Mobb Deep gaf nýlega út plötuna Infinite, sem nú þegar hefur fengið vægast sagt góða dóma. Platan er að fá fullt hús stiga bæði frá gagnrýnendum og helstu aðilum úr hip-hop senunni, og undirstrikar platan enn og aftur hversu sterk arfleifð Mobb Deep er. Frá því að Mobb Deep spratt fram á sjónarsviðið árið 1993 með plötunni Juvenile Hell, hefur hljómsveitin skapað sér sess sem ein áhrifamesta hiphop sveit í heiminum með plötum á borð við:
Juvenile Hell (1993)
The Infamous (1995)
Hell on Earth (1996)
Murda Muzik (1999)
Infamy (2001)
Amerikaz Nightmare (2004)
Blood Money (2006)
The Infamous Mobb Deep (2014)
Infinite (2025
Hafa þeir markað djúp spor í hip-hop sögunni með sínu einstaka sándi og textum sem endurspegla veröldina þeirra úr Queensbridge NYC. Það er því ljóst að tónleikarnir hér á landi verða bæði ferðalag í gegnum feril Mobb Deep og fögnuður nýrrar útgáfu.
Mobb Deep var upphaflega skipuð þeim Prodigy og Havoc. Prodigy lést árið 2017 en á nýjustu plötunni, Infinite. Má þó heyra óútgefið efni sem tekið var upp fyrir andlát hans. Á tónleikunum í mars koma þeir Big Noyd og Dj L.E.S fram ásamt Havoc.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Meistaravellir, Meistaravellir 35, 107 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

To najkraj\u0161ie z Islandu s pol\u00e1rnou \u017eiarou
Mon, 23 Mar at 08:00 pm To najkrajšie z Islandu s polárnou žiarou

Geysir Hot Springs

2026 Reykjavik Open - March 25th-31st
Wed, 25 Mar at 03:00 pm 2026 Reykjavik Open - March 25th-31st

Harpa, 101 Reykjavík, Iceland

KK | 70 \u00e1ra
Thu, 26 Mar at 08:00 pm KK | 70 ára

Háskólabíó

The Bodyguard - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 27 Mar at 09:00 pm The Bodyguard - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Altered States - Svartir Sunnudagar
Sun, 29 Mar at 09:00 pm Altered States - Svartir Sunnudagar

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

V\u00edkingur leikur Beethoven - \u00fatg\u00e1fut\u00f3nleikar
Wed, 01 Apr at 08:00 pm Víkingur leikur Beethoven - útgáfutónleikar

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

V\u00edkingur \u00d3lafsson in Reykjav\u00edkurborg
Wed, 01 Apr at 08:00 pm Víkingur Ólafsson in Reykjavíkurborg

Harpa

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events