Miðnæturmessa eftir Auði Guðjohnsen

Fri, 24 Oct, 2025 at 11:00 pm to Sat, 25 Oct, 2025 at 12:15 am UTC+00:00

Aðventkirkjan í Reykjavík | Reykjavík

Barb\u00f6ruk\u00f3rinn
Publisher/HostBarbörukórinn
Mi\u00f0n\u00e6turmessa eftir Au\u00f0i Gu\u00f0johnsen
Advertisement
(English below)
Miðnæturmessa eftir Auði Guðjohnsen
Föstudagur 24. október kl. 23:00
Aðventkirkjan, Reykjavík
Barbörukórinn flytur miðnæturmessu eftir Auði Guðjohnsen í Aðventkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 24. október kl. 23:00. Stjórnandi er Guðmundur Óli Gunnarsson. Messan er flutt í blönduðum kór án undirleiks.
Markmið þessarar tónsmíðar er að auka áhuga á íslenskri kórtónlist
með því að höfða til breiðari hóps fólks með aðgengilegu en jafnframt áhrifaríku tónmáli. Tilgangurinn er ekki síður sá, að endurvekja eitt þekktasta form kirkjutónlistarinnar og glæða textana nýju lífi.
Norræn kórtónlist vekur sífellt meiri áhuga erlendra kórstjóra og unnenda kórtónlistar í heiminum og þar er íslensk tónlist að engu undanskilin. Það er hlutverk íslenskra tónskálda að bæta sífellt við flóru kórtónlistar á Íslandi, ekki síst á sviði kirkjutónlistar til að efla starf kirkjunnar, vegsemd hennar og virðingu.
Verkefnið hefur hlotið styrk úr Tónskáldasjóði RÚV og Stefs, Tónlistarsjóði Kirkjunnar og Stefs, Menningarsjóði FÍH og Sjóði Friðriks Bjarnasonar og Guðlaugar Pétursdóttur. Einnig verður sótt um styrk úr nótnasjóði Stefs í apríl nk. til stuðnings við útgáfu messunnar í bók auk þess sem kórinn stefnir á hljóðritun hennar í nánustu framtíð.
Barbörukórinn er kammerkór, stofnaður vorið 2007 af Guðmundi Sigurðssyni, organista Hafnarfjarðarkirkju, og nokkrum söngvurum. Kórinn er skipaður 16 atvinnusöngvurum og er þekktur fyrir afar tæran söng og fagmannlega framkomu. Hann kennir sig við heilaga Barböru en stytta af dýrlingnum fannst árið 1950 við uppgröft í fornri kapellu í Kapelluhrauni í Hafnarfirði. Kórinn kemur reglulega fram við helgihald Hafnarfjarðarkirkju auk tónleikahalds og söngs við útfarir þar og víðar.
Tónleikarnir eru haldnir í samvinnu við Óperudaga.
Barborukorinn.is
///
Barbörukórinn performs a Midnight Mass by Auður Guðjohnsen in Aðventkirkjan on October 24 at 23:00.
Conductor: Guðmundur Óli Gunnarsson.
The Mass will be performed by a mixed choir and a cappella.
The aim of this composition is to increase interest in Icelandic choral music by reaching a broader audience with a musical language that is both accessible and powerful. No less important is the purpose of reviving one of the most renowned forms of church music and breathing new life into the sacred texts.
Nordic choral music continues to attract growing interest among choir directors and choral enthusiasts abroad, and Icelandic music is no exception. It is the role of Icelandic composers to enrich the repertoire of Icelandic choral music, particularly within the field of sacred music, thereby strengthening the church’s activities, its dignity, and its esteem.
The project has received support from the RÚV & STEF Composers’ Fund, the Church Music Fund & STEF, the FÍH Cultural Fund, and the Friðrik Bjarnason & Guðlaugur Pétursdóttir Fund. An additional grant will be sought from the STEF Music Publishing Fund in April to support the publication of the Mass in book form, and the choir also plans to record it in the near future.
Barbörukórinn is a chamber choir founded in the spring of 2007 by Guðmundur Sigurðsson, organist of Hafnarfjarðarkirkja, together with several singers. The choir consists of 16 professional singers and is known for its pure sound and professional presentation. It takes its name from Saint Barbara, whose statue was discovered in 1950 during an excavation of an old chapel in Kapelluhraun, Hafnarfjörður. The choir performs regularly at services in Hafnarfjarðarkirkja, in concerts, and at funerals both there and elsewhere.
The concert is presented in collaboration with Opera Days.
Barborukorinn.is
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Aðventkirkjan í Reykjavík, Ingólfsstræti 19,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Haustfr\u00ed | Ratleikur \u00ed S\u00f6gub\u00e6
Fri, 24 Oct at 11:00 am Haustfrí | Ratleikur í Sögubæ

Borgarbókasafnið Árbæ

\u00deori, get og vil | Graduale Nobili
Fri, 24 Oct at 05:30 pm Þori, get og vil | Graduale Nobili

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

Sigur\u00f0ur Sk\u00falason: A\u00f0 koma heim
Fri, 24 Oct at 07:00 pm Sigurður Skúlason: Að koma heim

Ingólfsstræti 22, 101 Reykjavík, Iceland

Hvar er tungli\u00f0? Kristjana Stef\u00e1nsd\u00f3ttir, Anna Gr\u00e9ta Sigur\u00f0ard\u00f3ttir og Sigur\u00f0ur Flosason
Fri, 24 Oct at 08:00 pm Hvar er tunglið? Kristjana Stefánsdóttir, Anna Gréta Sigurðardóttir og Sigurður Flosason

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Gospel & Blues - St\u00f3rafm\u00e6list\u00f3nleikar
Fri, 24 Oct at 08:00 pm Gospel & Blues - Stórafmælistónleikar

Óháði söfnuðurinn

Grease - Sing-A-Long - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 24 Oct at 09:00 pm Grease - Sing-A-Long - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Iceland's Magical Northern Lights
Sat, 25 Oct at 08:00 am Iceland's Magical Northern Lights

Reykjavíkurvegur, 102 Reykjavíkurborg, Ísland

The Female Edit: Rising in Women's Health
Sat, 25 Oct at 10:00 am The Female Edit: Rising in Women's Health

Harpa Music Hall Reykjavik Iceland

Reiki, andleg uppbygging
Sat, 25 Oct at 10:00 am Reiki, andleg uppbygging

Svövuhús Reykjavík

The Female Edit: Rising in Women's Health
Sat, 25 Oct at 10:00 am The Female Edit: Rising in Women's Health

Harpa Music Hall Reykjavik Iceland

Sko\u00f0um og spj\u00f6llum | Free Icelandic Practice at the Library
Sat, 25 Oct at 11:30 am Skoðum og spjöllum | Free Icelandic Practice at the Library

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

S\u00f6gustund vi\u00f0 var\u00f0eld | R\u00e1n Flygenring
Sat, 25 Oct at 12:00 pm Sögustund við varðeld | Rán Flygenring

Borgarbókasafnið Gerðubergi

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events