Sögustund við varðeld | Rán Flygenring

Sat Oct 25 2025 at 12:00 pm to 01:00 pm UTC+00:00

Borgarbókasafnið Gerðubergi | Reykjavík

Borgarb\u00f3kasafni\u00f0
Publisher/HostBorgarbókasafnið
S\u00f6gustund vi\u00f0 var\u00f0eld | R\u00e1n Flygenring
Advertisement
Verið velkomin á notalega útisögustund þar sem við kveikjum lítinn varðeld og lýsum upp skammdegið. Hægt verður að ylja sér með heitu kakói á meðan Rán Flygenring les fyrir okkur úr glænýrri bók sinni, Blaka. Sagan er frekar fyndin, örlítið hryllileg og dálítið heimspekileg. Í svartasta skammdeginu undirbúa Vaka, Kókos og pabbi sig fyrir sólarlandaferð. Þau ætla að heimsækja vatnsrennibrautagarð, taka þátt í sandkastalakeppni og belgja sig út af ís. Pabbi ætlar líka í hárígræðslu. En þegar lítil og rammvillt leðurblaka þvælist inn fyrir borgarmörkin fjúka áform fjölskyldunnar út í veður og vind. Blaka er um allt það ókannaða, óþægilega og óstýriláta sem býr í myrkrinu.
Hittumst úti fyrir framan neðri inngang Gerðubergs og klæðum okkur eftir veðri.
Viðburður á heimasíðu Borgarbókasafnsins: https://borgarbokasafn.is/vidburdir/born/sogustund-vid-vardeld-ran-flygenring
//
Welcome to a cozy outdoor storytime, where we’ll light a small campfire to brighten up the dark winter days. You can warm up with some hot chocolate while Rán Flygenring reads to us from her brand new book, Blaka. The story is rather funny, a little bit creepy, and somewhat philosophical. In the darkest part of winter, Vaka, Kókos, and Dad are preparing for a vacation in the sun. They plan to visit a water park, join a sandcastle competition, and stuff themselves with ice cream. Dad is also planning to get a hair transplant. But when a small and utterly lost bat strays into the city, the family’s plans are suddenly blown away. Blaka is about everything unknown, uncomfortable, and unruly that lives in the dark.
Let’s meet outside the lower entrance of Gerðuberg and dress according to the weather.
Event on Reykjavík Public Library website: https://borgarbokasafn.is/en/event/children/storytime-fire-ran-flygenring

Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Borgarbókasafnið Gerðubergi, Gerðuberg 3, 111 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Mi\u00f0n\u00e6turmessa eftir Au\u00f0i Gu\u00f0johnsen
Fri, 24 Oct at 11:00 pm Miðnæturmessa eftir Auði Guðjohnsen

Aðventkirkjan í Reykjavík

Iceland's Magical Northern Lights
Sat, 25 Oct at 08:00 am Iceland's Magical Northern Lights

Reykjavíkurvegur, 102 Reykjavíkurborg, Ísland

The Female Edit: Rising in Women's Health
Sat, 25 Oct at 10:00 am The Female Edit: Rising in Women's Health

Harpa Music Hall Reykjavik Iceland

Reiki, andleg uppbygging
Sat, 25 Oct at 10:00 am Reiki, andleg uppbygging

Svövuhús Reykjavík

The Female Edit: Rising in Women's Health
Sat, 25 Oct at 10:00 am The Female Edit: Rising in Women's Health

Harpa Music Hall Reykjavik Iceland

Sko\u00f0um og spj\u00f6llum | Free Icelandic Practice at the Library
Sat, 25 Oct at 11:30 am Skoðum og spjöllum | Free Icelandic Practice at the Library

Borgarbókasafnið Grófinni / The Reykjavik City Library Grófin

Komdu a\u00f0 syngja!
Sat, 25 Oct at 01:00 pm Komdu að syngja!

Borgarbókasafnið Spönginni

Songs of longing and love - \u00fatg\u00e1fut\u00f3nleikar
Sat, 25 Oct at 01:00 pm Songs of longing and love - útgáfutónleikar

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

KrakkaT\u00f3nlist \u00e1 V\u00f6kud\u00f6gum
Sat, 25 Oct at 01:30 pm KrakkaTónlist á Vökudögum

Tónlistarskólinn á Akranesi

Ragnar\u00f6k - \u00f6rl\u00f6g go\u00f0anna
Sat, 25 Oct at 05:00 pm Ragnarök - örlög goðanna

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events