Menningarnótt í Norræna húsinu í Reykjavík 2025/Culture night 2025

Sat Aug 23 2025 at 01:00 pm to 06:00 pm UTC+00:00

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Norr\u00e6na h\u00fasi\u00f0  The Nordic House
Publisher/HostNorræna húsið The Nordic House
Menningarn\u00f3tt \u00ed Norr\u00e6na h\u00fasinu \u00ed Reykjav\u00edk 2025\/Culture night 2025
Advertisement
-En. below-
Menningarnótt í Norræna húsinu í Reykjavík 2025!
Í tilefni af Menningarnótt býður Norræna húsið uppá skemmtilega viðburði fyrir alla aldurshópa. Húsið verður fullt af tónlist, sögum og sköpun, vertu með!
Fjölbreytt úrval viðburða verður í boði:
13:00 – 14:00: Barnabókasafn: Hátíðin hefst með sögustund í Barnabókasafninu þar sem rithöfundurinn Rán Flygenring les úr bók sinni Fuglar.
14:00 – 15:00: Barnabókasafn: Sögu – og söngstund, að þessu sinni á norsku og sænsku með Simon.
14:00 – 16:00: Barnabókasafn: Börn og fullorðnir geta skapað list með fuglaþema. Smiðjan er leidd af listakonunni Estelle Pollaert.
15:00 – 16:00: Hvelfing: Sabina Westerholm, forstöðumaður Norræna hússins og sýningarstjóri núverandi sýningar okkar, Time After Time, býður upp á leiðsögn um sýninguna sem fer fram á ensku.
16:00 – 17:00: Bókasafn: (fyrir fullorðna) Við erum spennt að kynna okkar fyrsta „Drink and Draw” í Norræna húsinu. Í samstarfi við listamanninn, rithöfundinn og dragdrottninguna Sindri Sparkle Freyr, gefst þér tækifæri að taka þátt í litríkri og skapandi vinnustofu á meðan þú nýtur góðra drykkja / Kokteila/Mocteila á meðan þú teiknar í skemmtilegri og afslappaðri umgjörð okkar fallega bókasafns.
17:00 – 18:00: Elissa: Við ljúkum deginum með lifandi djasstónleikum með færeysku hljómsveitinni Frítt Fall!
Plantan bístró verður með opið allann daginn og býður uppá frábærann matseðil og fallegar kökur.
Verið öll velkomin!
Lestu um aðgengi í Norræna húsinu : https://nordichouse.is/wp-content/uploads/2025/07/Accessibility-guide-_-Nordic-house.pdf
---
Join Us for an Afternoon of Music and Art at the Nordic House – Reykjavík Culture Night 2025 !
In celebration of Reykjavík Culture Night 2025, the Nordic House warmly welcomes everyone to an inspiring afternoon filled with music, storytelling, and creativity.
Throughout the day, a variety of events will take place:
13:00 – 14:00 : Children’s Library: The festivities begin with a Story Hour in the Children’s Library, where author Rán Flygenring will read from her book Birds.
14:00 – 15:00 : Children’s Library: Following this, there will be another Story and Singing Hour, this time in Norwegian and Swedish with Simon.
14:00 – 16:00 : Children’s Library: Children can take part in a drop-in craft workshop led by artist Estelle Pollaert, creating bird-themed crafts.
15:00 – 16:00 : Hvelfing Exhibition space: Sabina Westerholm, Director of the Nordic House and curator of our current exhibition Time After Time, will offer a guided tour in English.
16:00 – 17:00 : Library: (for adults)
We’re excited to present our first-ever “Drink and Draw” at the Nordic House. In collaboration with artist, writer, and drag queen Sindri Sparkle Freyr, this colourful and creative workshop invites you to sip cocktails or mocktails and sketch in a fun, relaxed setting.
17:00 – 18:00 : Elissa: We’ll close the day with a live jazz concert by the Faroese band Frítt Fall!
More informations about the concert in the discussion of this event!
Come celebrate culture, creativity, and community with us!
Plantan Bistro will be open all day and offer great deals and beautiful cakes!
Read about accessibility in The Nordic house by here: https://nordichouse.is/wp-content/uploads/2025/07/Accessibility-guide-_-Nordic-house.pdf
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland, Sæmundargata 11, 102 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Reykjav\u00edkurmara\u00feon - Hlaupi\u00f0 til styrktar Vonarbr\u00fa
Sat, 23 Aug at 08:30 am Reykjavíkurmaraþon - Hlaupið til styrktar Vonarbrú

Reykjavík

Fullb\u00f3ka\u00f0!!! \u00dej\u00e1lfun mi\u00f0ilsh\u00e6fileikans me\u00f0 \u00c1sthildi Sumarli\u00f0a helgina 23.-24.\u00e1g\u00fast
Sat, 23 Aug at 10:00 am Fullbókað!!! Þjálfun miðilshæfileikans með Ásthildi Sumarliða helgina 23.-24.ágúst

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Menningarn\u00f3tt \/ Culture Night 2025 \ud83c\udf8a
Sat, 23 Aug at 10:00 am Menningarnótt / Culture Night 2025 🎊

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

\u2728 G\u00f6tubitinn \u00e1 Menningarn\u00f3tt \u00ed Hlj\u00f3msk\u00e1lagar\u00f0inum
Sat, 23 Aug at 12:00 pm ✨ Götubitinn á Menningarnótt í Hljómskálagarðinum

Hljómskálagarðurinn

Menningarn\u00f3tt 2025
Sat, 23 Aug at 12:30 pm Menningarnótt 2025

Miðborg Reykjavíkur

Komi\u00f0 \u00far sk\u00farnum!
Sat, 23 Aug at 02:15 pm Komið úr skúrnum!

IÐNÓ

MOMENT \u00e1 Menningarn\u00f3tt | DJ Margeir & gestir
Sat, 23 Aug at 03:00 pm MOMENT á Menningarnótt | DJ Margeir & gestir

Klapparstígur, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Kynjarei\u00f0 Hvalfjar\u00f0arsveitar 2025
Sat, 23 Aug at 03:00 pm Kynjareið Hvalfjarðarsveitar 2025

Ytri-Hólmur

Opinn gar\u00f0ur
Sat, 23 Aug at 03:00 pm Opinn garður

Bergstaðastræti 27

Opi\u00f0 h\u00fas \u00e1 Menningarn\u00f3tt - Sinf\u00f3n\u00eduhlj\u00f3msveit \u00cdslands
Sat, 23 Aug at 03:00 pm Opið hús á Menningarnótt - Sinfóníuhljómsveit Íslands

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Manga Drawing Workshop for Beginners at Menningarn\u00f3tt
Sat, 23 Aug at 03:00 pm Manga Drawing Workshop for Beginners at Menningarnótt

Borgarbókasafnið

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events