Komið úr skúrnum!

Sat Aug 23 2025 at 02:15 pm to 08:00 pm UTC+00:00

IÐNÓ | Reykjavík

Kl\u00fabbh\u00fasi\u00f0
Publisher/HostKlúbbhúsið
Komi\u00f0 \u00far sk\u00farnum!
Advertisement
Bílskurshljómsveitir lýðveldisins og aðrar stórsveitir koma út úr skúrum landsins á menningarnótt 2025 og leika bara allskonar, fönk, blús popp, rokk og jazz. Veislan fer fram í Iðnó og er þetta í 9. sinn sem hátíðin er haldin á menningarnótt. Áhugafólk í bland við reynslubolta og landsliðsfólk í tónlist stíga á stokk.
Helstu tíðindi þessarar hátíðar eru þau að hins goðsagnakennda jazz og fönksveit Súldin kemur saman á ný eftir langt hlé. Þá stíg á stokk félagarnir í Seiseijú hópnum, en þar eru á ferðinni gamlir æskufélagar sem ma. léku saman í hljómsveitunum Dögg, Paradís og Start hér á árum áður.
Tónlistarveislunni í Iðnó lýkur svo með því að hin rómaða Blússveit Þollýar tekur sviðið kl. 20.00.
Allt að gerast í Iðnó á menningarnótt.
Dagskrá kynnt nánar er nær dregur.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

IÐNÓ, Vonarstræti 3,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Fullb\u00f3ka\u00f0!!! \u00dej\u00e1lfun mi\u00f0ilsh\u00e6fileikans me\u00f0 \u00c1sthildi Sumarli\u00f0a helgina 23.-24.\u00e1g\u00fast
Sat, 23 Aug at 10:00 am Fullbókað!!! Þjálfun miðilshæfileikans með Ásthildi Sumarliða helgina 23.-24.ágúst

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

\u2728 G\u00f6tubitinn \u00e1 Menningarn\u00f3tt \u00ed Hlj\u00f3msk\u00e1lagar\u00f0inum
Sat, 23 Aug at 12:00 pm ✨ Götubitinn á Menningarnótt í Hljómskálagarðinum

Hljómskálagarðurinn

Menningarn\u00f3tt 2025
Sat, 23 Aug at 12:30 pm Menningarnótt 2025

Miðborg Reykjavíkur

Menningarn\u00f3tt \u00ed Norr\u00e6na h\u00fasinu \u00ed Reykjav\u00edk 2025\/Culture night 2025
Sat, 23 Aug at 01:00 pm Menningarnótt í Norræna húsinu í Reykjavík 2025/Culture night 2025

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

Mario Kart Tournament 23rd August
Sat, 23 Aug at 01:00 pm Mario Kart Tournament 23rd August

Next Level Gaming

Menningarn\u00f3tt | \u00d3vissufer\u00f0 til framt\u00ed\u00f0ar
Sat, 23 Aug at 01:00 pm Menningarnótt | Óvissuferð til framtíðar

Borgarbókasafnið Grófinni

MOMENT \u00e1 Menningarn\u00f3tt | DJ Margeir & gestir
Sat, 23 Aug at 03:00 pm MOMENT á Menningarnótt | DJ Margeir & gestir

Klapparstígur, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Kynjarei\u00f0 Hvalfjar\u00f0arsveitar 2025
Sat, 23 Aug at 03:00 pm Kynjareið Hvalfjarðarsveitar 2025

Ytri-Hólmur

Opinn gar\u00f0ur
Sat, 23 Aug at 03:00 pm Opinn garður

Bergstaðastræti 27

Opi\u00f0 h\u00fas \u00e1 Menningarn\u00f3tt - Sinf\u00f3n\u00eduhlj\u00f3msveit \u00cdslands
Sat, 23 Aug at 03:00 pm Opið hús á Menningarnótt - Sinfóníuhljómsveit Íslands

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Manga Drawing Workshop for Beginners at Menningarn\u00f3tt
Sat, 23 Aug at 03:00 pm Manga Drawing Workshop for Beginners at Menningarnótt

Borgarbókasafnið

Salsa \u00e1 Menningarn\u00f3tt
Sat, 23 Aug at 04:00 pm Salsa á Menningarnótt

Lækjartorg, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events