Mannréttindi í réttlátri virðiskeðju

Mon Feb 03 2025 at 10:00 am to 12:00 pm UTC+00:00

Arion Banki | Reykjavík

Festa - mi\u00f0st\u00f6\u00f0 um sj\u00e1lfb\u00e6rni
Publisher/HostFesta - miðstöð um sjálfbærni
Advertisement
Festa í samstarfi við Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, UN Women á Íslandi, Unicef, Félag Sameinuðu þjóðanna og UN Global Compact býður til hliðarviðburðar í tengslum við Janúarráðstefnu Festu 2025.
💕 Viðburðurinn er opinn öllum og er haldinn í viðburðarsal Arion banka, Borgartúni 19 og hefst með opnunarávarpi utanríkisráðherra.
Virðiskeðjur nútímafyrirtækja hafa snertifleti við ótal einstaklinga um allan heim. Við vitum að víða er pottur brotinn og arðsöm framleiðsla byggir oft á bágum mannréttindum eða jafnvel barnaþrælkun.
Það er því mikil vinna framundan við að tryggja að í innlendum sem alþjóðlegum virðiskeðjum viðgangist ekki brot á eðlilegum réttindum heldur þvert á móti sé unnið að því að bæta aðstæður og tækifæri starfsfólks.
Á viðburðinum fáum við að heyra frá sérfræðingum, fyrirtækjum og ungmennum sem öll hafa ólíka innsýn á stöðu mannréttinda í virðiskeðjum. Þá er þetta einstakt tækifæri fyrir fyrirtæki til að kynna sér Heimsmarkmiðasjóð atvinnulífsins.

☕☕ Boðið verður upp á léttar veitingar frá 9:30.
🖋️ Skráning er nauðsynleg
💡 Allar nánari upplýsingar og skráning: https://www.sjalfbaer.is/vidburdir/januar-hlidar
DAGSKRÁ: 💫
💫 Opnunarávarp frá Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, utanríkisráðherra
💫 Dr. Mikael Alan Mikaelssyni sérfræðingur á sviði loftslagsstefnumótunar hjá Stockholm Environment Institute (SEI)
💫 Guðný Camilla Aradóttir, samskipta- og sjálfbærnistjóri IKEA – Hvernig hefur IKEA unnið með sína virðiskeðju þegar kemur að því að tryggja mannréttindi allra sem að henni koma.
💫 Erindi frá tveimur fyrirtækjum sem hafa hlotið styrk úr Heimsmarkmiðasjóði atvinnulífsins
📍VAXA Technology og Warm heart
💫 Kynning á nýjum vegvísi Festu um félagslega sjálfbærni
💫 Pallborð þar sem við heyrum frá ungu fólki með fjölbreytta reynslu og bakgrunn.
📍Sumitru Basnet frá Nepal, framhaldsskólanemi og fyrrverandi fórnarlamb barnaþrælkunar
📍Hadia Rahman frá Afganistan, nemi við Keili
📍Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir, ungmennafulltrúi Íslands á vettvangi Sameinuðu þjóðanna á sviði mannréttinda
💫 Panelstjóri: Pétur Hjörvar Þorkelsson verkefnastjóri Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi
💫 Fundarstjóri verður Pia Hansson forstöðumaður Alþjóðamálstofnunar Háskóla Íslands
💫 Arion banki er styrktaraðili viðburðarins💫
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Arion Banki, Borgartún 17, 105 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

B\u00ed\u00f3teki\u00f0: Tokyo Story
Sun, 02 Feb, 2025 at 03:00 pm Bíótekið: Tokyo Story

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Bassaklarinetth\u00e1t\u00ed\u00f0!
Sun, 02 Feb, 2025 at 04:00 pm Bassaklarinetthátíð!

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

 Sunday Funday! \ud83c\udf7b\ud83c\udf89
Sun, 02 Feb, 2025 at 07:00 pm Sunday Funday! 🍻🎉

Bankastræti 7, 101 Reykjavík, Iceland

Rumours of Fleetwood Mac
Sun, 02 Feb, 2025 at 08:00 pm Rumours of Fleetwood Mac

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Atsuko Okatsuka - Full Grown Tour
Sun, 02 Feb, 2025 at 08:00 pm Atsuko Okatsuka - Full Grown Tour

Háskólabíó

Eitthva\u00f0 um sk\u00fdin
Sun, 02 Feb, 2025 at 08:00 pm Eitthvað um skýin

Tjarnarbíó

Macram\u00e9 k\u00f6rfuhekl n\u00e1mskei\u00f0
Mon, 03 Feb, 2025 at 07:00 pm Macramé körfuhekl námskeið

Rauðarárstígur 1, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

Movement classes in Reykjavik - open registration
Mon, 03 Feb, 2025 at 07:00 pm Movement classes in Reykjavik - open registration

Bankastræti 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Rumours of Fleetwood Mac - AUKAT\u00d3NLEIKAR
Mon, 03 Feb, 2025 at 08:00 pm Rumours of Fleetwood Mac - AUKATÓNLEIKAR

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Kizomba 8-Weeks Course (Beginner & Intermediate) - Spring 2025
Tue, 04 Feb, 2025 at 06:30 pm Kizomba 8-Weeks Course (Beginner & Intermediate) - Spring 2025

Ólafsson Gin

Taiji l\u00edkamsvitund
Tue, 04 Feb, 2025 at 06:45 pm Taiji líkamsvitund

Yogavin

Yin fascia yoga fer\u00f0alag
Wed, 05 Feb, 2025 at 05:30 pm Yin fascia yoga ferðalag

Leiðin heim - Holistic healing center

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events