Manndýr

Sun Feb 01 2026 at 11:00 am to 12:00 pm UTC+00:00

Hjarðarhagi 47 | Reykjavík

Dansverkst\u00e6\u00f0i\u00f0
Publisher/HostDansverkstæðið
Mannd\u00fdr
Advertisement
<<<< English below >>>>
MANNDÝR er þátttökusýning um hlutverk mannsins út frá sjónarhorni barna. Í sýningunni er samband barna og fullorðinna skoðað og spurningunni um hlutverk þeirra á jörðinni velt upp.
Í Manndýr er gestum boðið inn í heim þar sem hægt er að upplifa með eyrum, augum og höndum, sjálf eða í samvinnu. Við gefum okkur tíma til að spyrja spurninga sem fá svör eru við og dvelja í heimi þar sem börn segja alla söguna.
Verkið var frumsýnt 2022 í Tjarnarbíó og hefur verið sýnt 60 sinnum víða á Islandi og erlendis við mjög góðar undirtektir.
Aldur: frá 3 ára
Lengd: 45 mín
Upplýsingar um aðgengi:
Í Manndýr sitja áhorfendur á sviðinu, á púðum. Einnig er hægt að fá stól aftar í rýminu ef þarf. Í sýningunni eru leikhúsljós, en aldrei almyrkur. Manndýr er þátttökusýning; í fyrsta hluta sitja áhorfendur á púðum, en eftir um það bil 20 mínútur eru börnin boðin til að leika sér og mega fara hvert sem þau vilja. Hægt er að njóta sýningarinnar í hjólastól. Það truflar ekki sýninguna ef barn þarf að fara út úr rýminu á meðan á henni stendur, og er alltaf velkomið inn aftur.
Aðstandendur:
Sviðshöfundur, listrænn stjórnandi: Aude Busson
Flytjandi: Snædís Lilja Ingadóttir
Leikmynda- og búningahönnuður & sviðshöfundur: Sigríður Sunna Reynisdóttir
Tónlist og hljóðmynd: Björn Kristjánsson
Heimspeki-kennari: Marion Herrera
Leikmyndagerð: Steinunn Marta Önnudóttir
Búningagerð : Ólöf Ágústína Stefánsdóttir
Ljósahönnun: Kjartan Darri Kristjánsson
Framkvæmdastjórar: Ingibjörg Huld Haraldsdóttir, Renaud Durville og Ragnheiður
Maísól Sturludóttir
Raddir barnanna: Nemendur í Landakotskóla
Gerð sýningarinnar var styrkt af Sviðslistasjóði, Launasjóði listamanna og
Barnamenningarsjóði, í samstarfi við Tjarnarbíó.
Þú velur verðið!
Dansverkstæðið reiðir sig á aðsókn og stuðning áhorfenda. Þeir sem velja hærra miðaverð leggja með því sitt af mörkum til að efla Dansverkstæðið og framtíð danslistar á Íslandi.
Miðaverð:
1.900 kr.
2.900 kr. (viðmiðunarverð)
4.900 kr.
Veljið það verð sem hentar ykkur best – allir miðar tryggja jafnan aðgang að sýningunni.
<<<< English >>>>
MANNDÝR is a participatory performance about Man and Children’s role in the world. “A child is here to support the world, to have new ideas, new projects that no one has had, ideas that do not come from before but come from now for later.”
In Manndýr, guests are invited to dwell in a world where children tell the whole story and many questions will stay unanswered. They are invited to a world where playing and sensitive exploration are fully part of the experience.
Manndýr has been shown already 60 times in theaters and schools in Iceland, France and Norway.
The performance is non-verbal. Although there is some Icelandic text in the soundtrack, the show can still be enjoyed without any knowledge of Icelandic.
Age: from 3 years old
Length: 45 min
Accessibility information:
In Manndýr, the audience sits on the stage, on cushions. It is also possible to sit on a chair in the back if needed. The performance uses stage lighting but is never completely dark. Manndýr is a participatory piece — in the first part, the audience sits on cushions, but after about 20 minutes, the children are invited to play and may go wherever they wish. The performance can be enjoyed in a wheelchair. It does not disrupt the show if a child needs to leave the space during the performance and they may come back in at any time.
Credits:
Direction: Aude Busson
Performance: Snædís Lilja Ingadóttir
Music and soundtrack: Björn Kristjánsson
Costume and stage design: Sigríður Sunna Reynisdóttir with Steinunn Marta
Önnudóttir and Ólöf Ágústína Stefánsdóttir
Lightdesign: Kjartan Darri Kristjánsson
Producers: Ingibjörg Huld Haraldsdóttir, Renaud Durville og Ragnheiður Maísól
Sturludóttir
Philosophy teacher: Marion Herrera
Children voices: Nemendur í Landakotskóla
The production of the show was supported by the Icelandic Performing arts, Artist’s
salary and Children’s Culture funds in collaboration with Tjarnarbíó.
Pay What You Can
Dansverkstæðið relies on the attendance and support of its audiences.
By choosing a higher ticket price, you support Dansverkstæðið and the future of dance in Iceland.
Ticket prices:
1,900 ISK
2,900 ISK (recommended)
4,900 ISK
Choose the price that is right for you — all tickets provide the same access to the performance.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hjarðarhagi 47, Hjarðarhagi 47, 107 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

HIST OG
Sat, 31 Jan at 08:00 pm HIST OG

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

Umbra: R\u00f6kkri\u00f0 yljar
Sat, 31 Jan at 08:00 pm Umbra: Rökkrið yljar

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

\u00c9g skemmti m\u00e9r - Fri\u00f0rik \u00d3mar og Gu\u00f0r\u00fan Gunnars
Sat, 31 Jan at 08:30 pm Ég skemmti mér - Friðrik Ómar og Guðrún Gunnars

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Tex
Sat, 31 Jan at 09:00 pm Tex

Laugavegur 30, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Kammersveitin \u00e1 Myrkum \/ Reykjav\u00edk Chamber Orchestra at DMD
Sat, 31 Jan at 09:00 pm Kammersveitin á Myrkum / Reykjavík Chamber Orchestra at DMD

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Lada Sport \u00e1 Kaffibarnum
Sat, 31 Jan at 09:00 pm Lada Sport á Kaffibarnum

Kaffibarinn

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: Hlj\u00f3\u00f0ba\u00f0 | Sound bath
Sun, 01 Feb at 12:00 pm Fjölskyldudagskrá Hörpu: Hljóðbað | Sound bath

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Concert and Lecture | Traditional music and throat singing from Mongolia
Sun, 01 Feb at 01:00 pm Concert and Lecture | Traditional music and throat singing from Mongolia

Borgarbókasafnið Grófinni

Lei\u00f0s\u00f6gn s\u00fdningarstj\u00f3ra | Curators\u2019 Tour in English
Sun, 01 Feb at 02:00 pm Leiðsögn sýningarstjóra | Curators’ Tour in English

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Maya gef\u00f0u m\u00e9r titil - Lifandi talsetning \u00e1 \u00edslensku
Sun, 01 Feb at 03:00 pm Maya gefðu mér titil - Lifandi talsetning á íslensku

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

T\u00f3nsk\u00e1ldaspjall \/ Hildigunnur R\u00fanarsd\u00f3ttir
Sun, 01 Feb at 04:00 pm Tónskáldaspjall / Hildigunnur Rúnarsdóttir

Hallgrímskirkja

'Wonders of Iceland'
Sun, 01 Feb at 05:00 pm 'Wonders of Iceland'

Reikjavik Islandia

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events