Advertisement
Luktasmiðja | Fjölskyldustundir á laugardögum Nú styttist í hátíð ljóss og friðar og er þá tilvalið að kíkja á fjölskyldustund á bókasafninu og búa til fallega lukt til að tendra friðarljós.
Í þessari notalegu samverustund geta börn og fjölskyldur komið saman og búið til marglitar luktir sem tendra ljós, hið innra og hið ytra, þegar myrkasti tími ársins er að ganga í garð.
Allur efniviður verður á staðnum, aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Bókasafn Kópavogs, Hamraborg 6A,Kópavogur, Kopavogur, Iceland