Náttúruljóð | Tíbrá

Sun, 23 Nov, 2025 at 01:30 pm UTC+00:00

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland | Kopavogur

Salurinn T\u00f3nlistarh\u00fas
Publisher/HostSalurinn Tónlistarhús
N\u00e1tt\u00farulj\u00f3\u00f0 | T\u00edbr\u00e1 Tónleikarnir bjóða uppá fjölbreytni í hljóðfærasamsetningu og efnisvali. Við fáum að heyra flautuna hljóma eina um allskonar undursamlega og spennandi tóna Atla Heimis Sveinssonar í Tónamínútum ásamt frumflutningi verksins „A day in nature“ eftir franska rísandi tónskáldið Corentin Boissier.
Að lokum heyrum við trio sónötu eftir risann Claude Debussy sem var skrifuð fyrir flautu, víólu og hörpu. Debussy samdi þessa sónötu árið 1915 á þeim tíma þegar hann þjáðist af krabbameini og á meðan Frakkland var enn í stríði við Þýskaland. Verkinu var ætlað að vera annað af sex, en hann lést áður en hægt var að klára fjögur síðustu. Debussy lýsti þessari sónötu sem „í fornu, sveigjanlegu formi án þess að vera mikilfengleg nútímasónata.“
Á undan tónleikunum verður boðið upp á tónleikaspjall klukkan 13:00. Aðgangur á spjallið er ókeypis og öll velkomin.

Event Venue

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland, Hamraborg 6, 200 Kópavogsbær, Ísland, Kopavogur, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

H\u00e1degisjazz F\u00cdH
Thu, 27 Nov at 12:15 pm Hádegisjazz FÍH

Hamraborg 6A, 200 Kópavogur, Iceland

Leslyndi | Krist\u00edn Helga Gunnarsd\u00f3ttir
Wed, 03 Dec at 12:15 pm Leslyndi | Kristín Helga Gunnarsdóttir

Bókasafn Kópavogs

T\u00f3nlistarn\u00e6ring me\u00f0 Voces Thules
Wed, 03 Dec at 12:15 pm Tónlistarnæring með Voces Thules

Tónlistarskóli Garðabæjar

\u00c1 gr\u00e6nni grein
Fri, 05 Dec at 08:00 pm Á grænni grein

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Lesi\u00f0 fyrir hunda
Sat, 06 Dec at 11:30 am Lesið fyrir hunda

Hamraborg 6a, 200 Kópavogur, Iceland

J\u00f3lat\u00f3nleikar me\u00f0 Margr\u00e9ti Eir
Fri, 12 Dec at 09:00 pm Jólatónleikar með Margréti Eir

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events