Ljósið Rokkar - Tónleikar til styrktar Ljósinu

Sun Feb 09 2025 at 05:00 pm to 10:00 pm UTC+00:00

Gaukurinn | Reykjavík

ALINA
Publisher/HostALINA
Lj\u00f3si\u00f0 Rokkar - T\u00f3nleikar til styrktar Lj\u00f3sinu
Advertisement
Ljósið Rokkar er einstök tónlistarveisla til styrktar Ljósinu endurhæfingarmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein.
Hátíðin verður haldin til minningar um April Stjörnu á Gauknum sunnudaginn 9.febrúar næstkomandi. Markmið tónleikanna er að vekja athygli á mikilvægu og ómetanlegu starfi Ljóssins og safna fjármagni til að tryggja áframhaldandi stuðning fyrir þá sem þurfa á því að halda. Kvöldið verður fullt af kraftmiklum tónlistarflutningi, gleði og samstöðu, þar sem listamenn koma fram og sameina fólk í ógleymanlegri upplifun. Með þátttöku þinni hjálpar þú ekki aðeins að skapa frábært kvöld, heldur einnig að leggja þitt af mörkum til þess að lýsa upp líf þeirra sem glíma við erfiða vegferð.
Á hátíðinni verður fjölbreytt dagskrá til stuðnings Ljósinu. Í boði verða kökusala, varningur seldur af sjálfboðaliðum Ljóssins, spennandi happdrætti og tækifæri til að leggja sitt af mörkum með frjálsum framlögum.
Aðgangseyrir er 2.500 kr. fyrir fullorðna og 500 kr. fyrir börn undir 16 ára💲
Komið og njótið kvöldsins með okkur og styðjið með því við þetta góða málefni.

Húsið opnar kl 17 og fyrsta band byrjar kl 18.

Tónlistamenn kvöldsins:
Eyþór Ingi
Teitur Magnússon
Mørose
Moskvít
The Wolfpack
Fleiri upplýsingar koma síðar.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Gaukurinn, Tryggvagata 22, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Bjartmar \/\/ Ald\u00eds Fj\u00f3la \u00ed I\u00f0n\u00f3
Sat, 08 Feb, 2025 at 08:00 pm Bjartmar // Aldís Fjóla í Iðnó

IÐNÓ

Laxd\u00e6la \u2013 Vilborg Dav\u00ed\u00f0sd\u00f3ttir
Sat, 08 Feb, 2025 at 08:00 pm Laxdæla – Vilborg Davíðsdóttir

Brákarbraut 13-15, 310 Borgarnes, Iceland

House of Revolution vol. 7 "LIGHTS ON!"
Sat, 08 Feb, 2025 at 09:00 pm House of Revolution vol. 7 "LIGHTS ON!"

Þjóðleikhúskjallarinn

LATIN PARTY ICELAND  - SATURDAY 8th FEBRUARY with DJ JAVI VALI\u00d1O
Sat, 08 Feb, 2025 at 09:00 pm LATIN PARTY ICELAND - SATURDAY 8th FEBRUARY with DJ JAVI VALIÑO

PabloDiscobar

Neurotic Hangout! Bytes + Beers + Banter
Sun, 09 Feb, 2025 at 02:00 pm Neurotic Hangout! Bytes + Beers + Banter

Hafnar.Haus

The Haunting - Svartir Sunnudagar
Sun, 09 Feb, 2025 at 09:00 pm The Haunting - Svartir Sunnudagar

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Menntadagur atvinnul\u00edfsins 2025 - St\u00f6rf \u00e1 t\u00edmam\u00f3tum
Tue, 11 Feb, 2025 at 09:00 am Menntadagur atvinnulífsins 2025 - Störf á tímamótum

Hilton Reykjavík Nordica (Reykjavík, Iceland)

At home in your body, at peace in your mind
Tue, 11 Feb, 2025 at 04:20 pm At home in your body, at peace in your mind

Yogavin

Flotme\u00f0fer\u00f0 og T\u00f3nheilun
Tue, 11 Feb, 2025 at 06:30 pm Flotmeðferð og Tónheilun

Mörkin Suðurlandsbraut 64

Thoughts and your health with Kamini Desai PhD
Tue, 11 Feb, 2025 at 07:00 pm Thoughts and your health with Kamini Desai PhD

Skipholt 50c, 105 Reykjavík, Iceland

Uppr\u00e1sin 11. febr\u00faar - KUSK & \u00d3viti, Sigr\u00fan og CH\u00d6GMA
Tue, 11 Feb, 2025 at 08:00 pm Upprásin 11. febrúar - KUSK & Óviti, Sigrún og CHÖGMA

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events