Bjartmar // Aldís Fjóla í Iðnó

Sat, 08 Feb, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

IÐNÓ | Reykjavík

Ald\u00eds Fj\u00f3la
Publisher/HostAldís Fjóla
Bjartmar \/\/ Ald\u00eds Fj\u00f3la \u00ed I\u00f0n\u00f3
Advertisement
Tónlistarfólkið og vinirnir Bjartmar og Aldís Fjóla halda sameiginlega tónleika í Iðnó laugardaginn 8.febrúar næstkomandi og lofa skemmtilegri kvöldstund það sem 90's áhrif munu svífa yfir þeirra frumsamda efni. Tónleikarnir byrja kl.20:00 og kostar kr.4900 inn. Miðasalan fer fram hér: https://tix.is/event/18870 og við hurð.
Nánar um tónlistarfólkið:
Bjartmar er tónlistarmaður og leikari sem hefur komið víða við. Tónlistin hans er rafskotið indípopp með áhrifum frá 9.-10.áratugnum. Meðal áhrifavalda eru Portishead, Massive Attack, Depeche Mode og The Knife, ásamt kvikmyndatónlist rafmeistara eins og Goblin, Carpenter og Moroder. Fyrsta EP Bjartmars, Deliria, kom út árið 2016 og svo fylgdi önnur, Secondhand Dream í kjölfarið árið 2022. Einnig hefur Bjartmar unnið töluvert með tónlistarmanninum Bistro Boy og gáfu þeir úr plötuna Broken árið 2019. Þó textar og hljóðheimur Bjartmars nýti innblástur úr ýmsum áttum er stíllinn mjög persónulegur og sérstakur - með myrkum blæ en engu að síður er poppið aldrei langt undan.
Hlusta á Bjartmar á Spotify: https://open.spotify.com/artist/5hET7lcLjwaznK8LigkYGx?si=fV8z_G--QpyG2hmxie9p6Q
Aldís Fjóla hefur látið í sér heyra síðan hún tók upp sinn fyrsta hárbursta til að syngja í hann. Árið 2020 gaf hún út sína fyrstu sólóplötu, Shadows, sína aðra plötu 2022 sem bar nafnið Pipedreams. Báðar plöturnar voru samdar og teknar upp í samstarfi við Stefán Örn Gunnlaugsson. Aldís Fjóla hefur komið fram víðsvegar um landið, fengið gríðarlega spilun í Finnlandi og víðar og meðal annars komið fram á Bræðslunni, á Lemmy og haldið tónleika í Iðnó. Árið 2023 komst lag hennar og Halldórs Sveinssonar, Quiet the Storm, í efsta sæti Vinsældarlista Rásar 2. Tónlist Aldísar Fjólu er melankólísk og rokkskotin með áhrif frá ýmsum tónlistarstefnum tíunda áratugarins.
Hljómsveit Aldísar Fjólu skipa:
Aldís Fjóla - Söngur
Stefán Örn Gunnlaugsson - Hljómborð og raddir
Halldór Sveinsson - Fiðla og raddir
Friðrik Jónsson - Gítar
Kristófer Nökkvi Sigurðsson - Trommur
Erla Stefánsdóttir - Bassi og raddir
Hlusta á Aldísi Fjólu á Spotify: https://open.spotify.com/artist/4vuYhS9WdcuL1OAd717ifF?si=slTQtRzsTFa5H-u0UZInAw
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

IÐNÓ, Vonarstræti 3, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Discover more events by tags:

Art in Reykjavík

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

UTmessan 2025: T\u00e6knidagur fyrir okkur \u00f6ll
Sat, 08 Feb, 2025 at 11:00 am UTmessan 2025: Tæknidagur fyrir okkur öll

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

FULLB\u00d3KA\u00d0 | B\u00faum til fuglah\u00fas
Sat, 08 Feb, 2025 at 11:00 am FULLBÓKAÐ | Búum til fuglahús

Borgarbókasafnið Gerðubergi

H\u00f6nnunarkeppni H\u00cd 2025
Sat, 08 Feb, 2025 at 12:00 pm Hönnunarkeppni HÍ 2025

Hjarðarhaga 6 , 107 Reykjavík, Iceland

Vefsmi\u00f0ja
Sat, 08 Feb, 2025 at 01:00 pm Vefsmiðja

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

Voces Masculorum - 25 \u00e1ra afm\u00e6list\u00f3nleikar
Sat, 08 Feb, 2025 at 05:00 pm Voces Masculorum - 25 ára afmælistónleikar

Langholtskirkja

\u00deorrabl\u00f3t KKD Skallagr\u00edms
Sat, 08 Feb, 2025 at 07:00 pm Þorrablót KKD Skallagríms

Hjálmaklettur Menningarhús

House of Revolution vol. 7 "LIGHTS ON!"
Sat, 08 Feb, 2025 at 09:00 pm House of Revolution vol. 7 "LIGHTS ON!"

Þjóðleikhúskjallarinn

LATIN PARTY ICELAND  - SATURDAY 8th FEBRUARY with DJ JAVI VALI\u00d1O
Sat, 08 Feb, 2025 at 09:00 pm LATIN PARTY ICELAND - SATURDAY 8th FEBRUARY with DJ JAVI VALIÑO

PabloDiscobar

Neurotic Hangout! Bytes + Beers + Banter
Sun, 09 Feb, 2025 at 02:00 pm Neurotic Hangout! Bytes + Beers + Banter

Hafnar.Haus

\u00der\u00f3unarh\u00f3pur S\u00e1larranns\u00f3kna me\u00f0 \u00c1sthildi Sumarli\u00f0a
Sun, 09 Feb, 2025 at 05:00 pm Þróunarhópur Sálarrannsókna með Ásthildi Sumarliða

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Lj\u00f3si\u00f0 Rokkar - T\u00f3nleikar til styrktar Lj\u00f3sinu
Sun, 09 Feb, 2025 at 05:00 pm Ljósið Rokkar - Tónleikar til styrktar Ljósinu

Gaukurinn

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events