Leiðsögn sýningarstjóra – Kristján H. Magnússon – Endurlit

Sun, 25 May, 2025 at 02:00 pm UTC+00:00

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Listasafn \u00cdslands
Publisher/HostListasafn Íslands
Lei\u00f0s\u00f6gn s\u00fdningarstj\u00f3ra \u2013 Kristj\u00e1n H. Magn\u00fasson \u2013 Endurlit
Advertisement
Dagný Heiðdal sýningarstjóri leiðir gesti um sýninguna Endurlit.
Málverk Kristjáns Helga Magnússonar vöktu mikla hrifningu þegar hann geystist fram á myndlistarvettvanginn fyrir tæpum 100 árum. Verk hans vöktu ekki aðeins athygli hér á landi því hann hélt einnig sýningar í stórborgum austan hafs og vesta. Á Íslandi hlutu verk hans hins vegar blendnar viðtökur og í dag eru þau fáum kunn og nafn hans heyrist sjaldan í umræðunni um íslenska myndlist. Engu að síður er framlag hans til listasögunnar töluvert að vöxtum og áhugavert fyrir margra hluta sakir. Á væntanlegri yfirlitssýningu beinir Listasafn Íslands sjónum að verkum þessa skammlífa listamanns sem lést aðeins 34 ára að aldri árið 1937 eftir stuttan en áhugaverðan feril.
//
Curator led tour by Dagný Heiðdal about the exhibition Kristján H. Magnússon -- Revisited.
Kristján Helgi Magnússon’s paintings made a great impression when he made his entrance onto the art scene nearly 100 years ago. His reputation was not confined to Iceland, as he also held exhbitions of his art in cities on both sides of the Atlantic, where critics praised his landscapes, portraits and still lifes. In Iceland, on the other hand, the response to his art was mixed, and today few people are familiar with his work; his name is rarely mentioned in discourse on Icelandic art. Nonetheless his contribution to art is extensive, and interesting in many ways. In a forthcoming retrospective, the National Gallery of Iceland will showcase the works of this short-lived artist, who died in 1938 aged only 34, after a brief but interesting career.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland, Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Rottweiler \u00ed H\u00f6llinni 2025
Sat, 24 May, 2025 at 06:00 pm Rottweiler í Höllinni 2025

Laugardalshöll

Korda Samf\u00f3n\u00eda \u00ed Silfurbergi
Mon, 26 May, 2025 at 06:30 pm Korda Samfónía í Silfurbergi

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Fimmtudagurinn langi \/ Good Thursday
Thu, 29 May, 2025 at 05:00 pm Fimmtudagurinn langi / Good Thursday

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Botnss\u00falurnar allar fimm \u00ed einni g\u00f6ngu
Sat, 31 May, 2025 at 06:00 am Botnssúlurnar allar fimm í einni göngu

Botnssúlur

Fermingarveisla FM95BL\u00d6 - Timmy Trumpet
Sat, 31 May, 2025 at 05:00 pm Fermingarveisla FM95BLÖ - Timmy Trumpet

Laugardalshöll

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: Kr\u00edlat\u00f3nar \/\/ Tones for the tiny ones
Sun, 01 Jun, 2025 at 10:00 am Fjölskyldudagskrá Hörpu: Krílatónar // Tones for the tiny ones

Harpa Concert Hall and Conference Centre

The Icelandic Tattoo Convention
Fri, 06 Jun, 2025 at 02:00 pm The Icelandic Tattoo Convention

Gamla Bíó

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events