Lífeyrismál og starfslok fyrir félaga Brúar

Tue Jan 14 2025 at 05:00 pm to 08:00 pm UTC+00:00

Hlíðasmári 8, 201 Kópavogsbær, Ísland | Kopavogur

Br\u00fa f\u00e9lag stj\u00f3rnenda
Publisher/HostBrú félag stjórnenda
L\u00edfeyrism\u00e1l og starfslok fyrir f\u00e9laga Br\u00faar
Advertisement
Björn Berg fjármálaráðgjafi og fyrirlesari mun halda frábært námskeið um lífeyrismál og starfslok þriðjudaginn 14.janúar 2025 frá kl: 17:00 - 20:00 fyrir félaga Brúar.
Um námskeiðið:
Námskeiðið hentar vel fyrir 55 ára og eldri. Við viljum öll hafa það gott fjárhagslega. Til að svo megi verða á lífeyrisaldri reynir á að teknar séu réttar ákvarðanir þegar lífeyrir er sóttur. Lífeyristöku þarf að sníða að stöðu og smekk hvers og eins og þar sem um mikil værðmæti er að ræða borgar sig að vanda vel til verka. Björn hefur haldið hundruð fyrirlestra og námskeiða um lífeyrismál, skrifað um þau fjölda greina og verið virkur í umræðu um lífeyris- og starfslokamál um árabil. Á námskeiðinu er farið yfir flókið kerfi á mannamáli og verða þátttakendur full færir um að undirbúa sín starfslok með þeim hætti sem þeim hentar best.
Nánari upplýsingar og skráning á námskeiðið verður sent í tölvupósti.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hlíðasmári 8, 201 Kópavogsbær, Ísland, Hlíðasmári 8, 201 Kópavogsbær, Ísland,Kópavogur, Kopavogur, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

N\u00fallstilla L\u00edkamann \u00e1 n\u00fdju \u00e1ri - HEILDR\u00c6N N\u00c1LGUN
Tue, 14 Jan, 2025 at 06:30 pm Núllstilla Líkamann á nýju ári - HEILDRÆN NÁLGUN

Happy Hips

Holl f\u00e6\u00f0a | Foreldramorgunn
Thu, 16 Jan, 2025 at 10:00 am Holl fæða | Foreldramorgunn

Bókasafn Kópavogs

Mannam\u00f3t Marka\u00f0sstofa landshlutanna
Thu, 16 Jan, 2025 at 12:00 pm Mannamót Markaðsstofa landshlutanna

Kórinn Kópavogi

TRE\u00ae Viltu losna vi\u00f0 verki, streitu og spennu \u00far l\u00edkamanum, og n\u00e1 g\u00f3\u00f0ri hv\u00edld.
Thu, 16 Jan, 2025 at 04:30 pm TRE® Viltu losna við verki, streitu og spennu úr líkamanum, og ná góðri hvíld.

Heillandi hugur - Fræðslu og heilsusetur

A\u00f0 umvefja allt sem er - Kyrr\u00f0ardagar \u00e1 Kr\u00edunesi
Thu, 23 Jan, 2025 at 06:00 pm Að umvefja allt sem er - Kyrrðardagar á Kríunesi

Hotel Kríunes

\u00c9g heyri \u00feig hugsa | Sk\u00fali Sverrisson, \u00d3l\u00f6f Arnalds og Dav\u00ed\u00f0 \u00de\u00f3r | T\u00edbr\u00e1
Sun, 26 Jan, 2025 at 01:30 pm Ég heyri þig hugsa | Skúli Sverrisson, Ólöf Arnalds og Davíð Þór | Tíbrá

Salurinn Tónlistarhús

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events