Mannamót Markaðsstofa landshlutanna

Thu Jan 16 2025 at 12:00 pm to 05:00 pm UTC+00:00

Kórinn Kópavogi | Kopavogur

Marka\u00f0sstofur landshlutanna
Publisher/HostMarkaðsstofur landshlutanna
Mannam\u00f3t Marka\u00f0sstofa landshlutanna
Advertisement
Mannamót Markaðsstofa landshlutanna verða haldin 16. janúar 2025
Mannamót Markaðsstofa landshlutanna er árleg ferðakaupstefna sem haldin er af Markaðsstofum landshlutanna.
Mannamót markaðsstofanna er kynningarvettvangur ferðaþjónustunnar á landsbyggðinni og tækifæri til að koma á fundum fagaðila í greininni.
Markmið og tilgangur viðburðarins er að skapa vettvang þar sem landsbyggðarfyrirtæki fá tækifæri til að kynna sína þjónustu og vöruframboð fyrir ferðaþjónustuaðilum sem staðsettir eru á höfuðborgarsvæðinu. Ísland hefur mikið upp á að bjóða og Mannamót hjálpa til við að mynda tengsl innan ferðaþjónustunnar. Gestum á Mannamótum gefst kostur á kynna sér það sem mismunandi landshlutar eru að bjóða uppá.
Allar nánari upplýsingar: https://www.markadsstofur.is/is/vidburdir/mannamot
Enginn aðgangseyrir er fyrir gesti, gott er að ganga frá skráningu áður hér: https://www.markadsstofur.is/is/vidburdir/mannamot/skraning-gesta-a-mannamot-2025
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Kórinn Kópavogi, Vallakór 14, 203 Kópavogsbær, Ísland,Kópavogur, Kopavogur, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

Holl f\u00e6\u00f0a | Foreldramorgunn
Thu, 16 Jan, 2025 at 10:00 am Holl fæða | Foreldramorgunn

Bókasafn Kópavogs

TRE\u00ae Viltu losna vi\u00f0 verki, streitu og spennu \u00far l\u00edkamanum, og n\u00e1 g\u00f3\u00f0ri hv\u00edld.
Thu, 16 Jan, 2025 at 04:30 pm TRE® Viltu losna við verki, streitu og spennu úr líkamanum, og ná góðri hvíld.

Heillandi hugur - Fræðslu og heilsusetur

A\u00f0 umvefja allt sem er - Kyrr\u00f0ardagar \u00e1 Kr\u00edunesi
Thu, 23 Jan, 2025 at 06:00 pm Að umvefja allt sem er - Kyrrðardagar á Kríunesi

Hotel Kríunes

\u00c9g heyri \u00feig hugsa | Sk\u00fali Sverrisson, \u00d3l\u00f6f Arnalds og Dav\u00ed\u00f0 \u00de\u00f3r | T\u00edbr\u00e1
Sun, 26 Jan, 2025 at 01:30 pm Ég heyri þig hugsa | Skúli Sverrisson, Ólöf Arnalds og Davíð Þór | Tíbrá

Salurinn Tónlistarhús

Kr\u00edlas\u00f6gur og s\u00f6ngur me\u00f0 \u00de\u00f3r\u00f6nnu Gunn\u00fd
Thu, 30 Jan, 2025 at 10:30 am Krílasögur og söngur með Þórönnu Gunný

Bókasafn Garðabæjar

Lesi\u00f0 fyrir hunda
Sat, 01 Feb, 2025 at 11:30 am Lesið fyrir hunda

Bókasafn Kópavogs aðalsafn

GDRN | Af fingrum fram \u00ed 15 \u00e1r
Thu, 06 Feb, 2025 at 08:30 pm GDRN | Af fingrum fram í 15 ár

Salurinn Tónlistarhús

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events