Ég heyri þig hugsa | Skúli Sverrisson, Ólöf Arnalds og Davíð Þór | Tíbrá

Sun, 26 Jan, 2025 at 01:30 pm UTC+00:00

Salurinn Tónlistarhús | Kopavogur

Salurinn T\u00f3nlistarh\u00fas
Publisher/HostSalurinn Tónlistarhús
\u00c9g heyri \u00feig hugsa | Sk\u00fali Sverrisson, \u00d3l\u00f6f Arnalds og Dav\u00ed\u00f0 \u00de\u00f3r | T\u00edbr\u00e1
Advertisement
Tónlist Skúla Sverrissonar er í forgrunni þessara tónleika en Skúli á að baki magnaðan feril sem tónskáld og bassaleikari. Tónlist Skúla býr yfir tærum einfaldleika sem höfðar til breiðs hlustendahóps en nýstárleg meðhöndlun hans á hljómum, takti og laglínum gerir verkin jafnframt einstaklega bitastæð og djúp.
Hljóðheimur Skúla er stór, allt að því sinfónískur, og hentar því hlýjum og voldugum hljóðheimi Salarins einstaklega vel. Hér stígur Skúli fram ásamt tveimur af sínum nánustu samstarfsmönnum, þeim Ólöfu Arnalds og Davíð Þór Jónssyni sem bæði eru í hópi fjölhæfustu tónlistarmanna landsins.

Á undan tónleikunum, klukkan 13:00 verður boðið upp á lifandi tónleikaspjall í fordyri Salarins þar sem skyggnst verður í efnisskrá dagsins.
Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar styrkir tónleikaröðina Tíbrá.
---
Tíbrá 2024 - 2025
Sunnudaginn 29. september kl. 13:30
Garún, Garún: John Speight heiðraður
Sunnudaginn 27. október kl. 13:30
Þorpið sefur
Hildigunnur Einarsdóttir & Guðrún Dalía Salómonsdóttir
Sunnudaginn 30. nóvember kl. 13:30
Óvænt svörun
Cauda Collective
Sunnudaginn 26. janúar kl. 13:30
Ég heyri þig hugsa
Skúli Sverrisson, Ólöf Arnalds & Davíð Þór
Sunnudaginn 23. febrúar kl. 13:30
Tímans kviða
Píanókvartettinn Negla
Sunnudaginn 30. mars kl. 13:30
Í draumheimum
Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir og Eva Þyri Hilmarsdóttir
Sunnudaginn 27. apríl kl. 13:30
Mánasilfur
Björg Brjánsdóttir, Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir og Richard Schwennicke
Sunnudaginn 18. maí kl. 13:30
Vistarverur
KIMI tríó
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Salurinn Tónlistarhús, Hamraborg 6, 200 Kópavogsbær, Ísland,Kópavogur, Kopavogur, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

Stara | Lj\u00f3smyndah\u00e1t\u00ed\u00f0 \u00cdslands || Stare | The Icelandic Photo Festival
Sat, 25 Jan, 2025 at 05:00 pm Stara | Ljósmyndahátíð Íslands || Stare | The Icelandic Photo Festival

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum

Jenny Rova og J\u00f3i Kjartans  | Lei\u00f0s\u00f6gn | Artist talk
Sun, 26 Jan, 2025 at 02:00 pm Jenny Rova og Jói Kjartans | Leiðsögn | Artist talk

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum

Kr\u00edlas\u00f6gur og s\u00f6ngur me\u00f0 \u00de\u00f3r\u00f6nnu Gunn\u00fd
Thu, 30 Jan, 2025 at 10:30 am Krílasögur og söngur með Þórönnu Gunný

Bókasafn Garðabæjar

\u00c1lftanessafn - F\u00f6ndrum saman b\u00f3kamerki
Thu, 30 Jan, 2025 at 03:00 pm Álftanessafn - Föndrum saman bókamerki

Álftanesskóli

S\u00f6gur og s\u00f6ngur me\u00f0 \u00de\u00f3r\u00f6nnu Gunn\u00fd
Sat, 01 Feb, 2025 at 11:15 am Sögur og söngur með Þórönnu Gunný

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

Lesi\u00f0 fyrir hunda
Sat, 01 Feb, 2025 at 11:30 am Lesið fyrir hunda

Bókasafn Kópavogs aðalsafn

Haltu m\u00e9r \u2013 slepptu m\u00e9r | PISA, lesskilningur og lestur ungmenna
Tue, 04 Feb, 2025 at 08:00 pm Haltu mér – slepptu mér | PISA, lesskilningur og lestur ungmenna

Bókasafn Kópavogs

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events