Kútapartí Fágunar 2025

Sat Aug 23 2025 at 02:00 pm to 04:30 pm UTC+00:00

Klambratún | Reykjavík

F\u00e1gun - F\u00e9lag \u00e1hugaf\u00f3lks um gerjun
Publisher/HostFágun - Félag áhugafólks um gerjun
K\u00fatapart\u00ed F\u00e1gunar 2025
Advertisement
Hið árlega kútapartí Fágunar verður haldið á leikvellinum á Klambratúni (hjá grillinu) að vanda þetta árið. Um er að ræða viðburð þar sem fólk fær tækifæri til að smakka á ýmsu heimabruggi og hitta heimabruggarana sem brugguðu það. Frábært tækifæri til að kynnast þessu áhugamáli, og jú, til að fá framúrskarandi veigar án endurgjalds.
Við dælum til allavega 16:30 (svo framarlega sem bjórinn klárast ekki) og eflaust lengur.
Boðið verðu upp á grillaðar py(u)lsur og meððí meðan byrgðir endast.
Félagið mætir með kranastöð og skaffar kolsýru en fólki er að sjálfsögðu frjálst að mæta með flöskur, eigin krana eða hvað sem því lystir. Fágun vill þó óska eftir því að sem flestir sendi skilaboð á félagið með tölvupósti ([email protected]) eða í skilaboðum á Facebook svo við höfum yfirsýn yfir magn og fjölbreytni veiga.
Frjáls framlög til félagsins eru vel þegin og verður tekið við þeim á staðnum.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Klambratún, Klambratún, Flókagata, 105 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Fullb\u00f3ka\u00f0!!! \u00dej\u00e1lfun mi\u00f0ilsh\u00e6fileikans me\u00f0 \u00c1sthildi Sumarli\u00f0a helgina 23.-24.\u00e1g\u00fast
Sat, 23 Aug at 10:00 am Fullbókað!!! Þjálfun miðilshæfileikans með Ásthildi Sumarliða helgina 23.-24.ágúst

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

\u2728 G\u00f6tubitinn \u00e1 Menningarn\u00f3tt \u00ed Hlj\u00f3msk\u00e1lagar\u00f0inum
Sat, 23 Aug at 12:00 pm ✨ Götubitinn á Menningarnótt í Hljómskálagarðinum

Hljómskálagarðurinn

Menningarn\u00f3tt 2025
Sat, 23 Aug at 12:30 pm Menningarnótt 2025

Miðborg Reykjavíkur

Menningarn\u00f3tt \u00ed Norr\u00e6na h\u00fasinu \u00ed Reykjav\u00edk 2025\/Culture night 2025
Sat, 23 Aug at 01:00 pm Menningarnótt í Norræna húsinu í Reykjavík 2025/Culture night 2025

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

Mario Kart Tournament 23rd August
Sat, 23 Aug at 01:00 pm Mario Kart Tournament 23rd August

Next Level Gaming

Menningarn\u00f3tt | \u00d3vissufer\u00f0 til framt\u00ed\u00f0ar
Sat, 23 Aug at 01:00 pm Menningarnótt | Óvissuferð til framtíðar

Borgarbókasafnið Grófinni

Komi\u00f0 \u00far sk\u00farnum!
Sat, 23 Aug at 02:15 pm Komið úr skúrnum!

IÐNÓ

MOMENT \u00e1 Menningarn\u00f3tt | DJ Margeir & gestir
Sat, 23 Aug at 03:00 pm MOMENT á Menningarnótt | DJ Margeir & gestir

Klapparstígur, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

Kynjarei\u00f0 Hvalfjar\u00f0arsveitar 2025
Sat, 23 Aug at 03:00 pm Kynjareið Hvalfjarðarsveitar 2025

Ytri-Hólmur

Opinn gar\u00f0ur
Sat, 23 Aug at 03:00 pm Opinn garður

Bergstaðastræti 27

Opi\u00f0 h\u00fas \u00e1 Menningarn\u00f3tt - Sinf\u00f3n\u00eduhlj\u00f3msveit \u00cdslands
Sat, 23 Aug at 03:00 pm Opið hús á Menningarnótt - Sinfóníuhljómsveit Íslands

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Manga Drawing Workshop for Beginners at Menningarn\u00f3tt
Sat, 23 Aug at 03:00 pm Manga Drawing Workshop for Beginners at Menningarnótt

Borgarbókasafnið

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events