Kvöldstund með Evu Rún og Höllu Þórlaugu á Safnanótt

Fri Feb 07 2025 at 10:00 pm to 11:00 pm UTC+00:00

Bókasafn Kópavogs | Kopavogur

MEK\u00d3 - Menning \u00ed K\u00f3pavogi
Publisher/HostMEKÓ - Menning í Kópavogi
Kv\u00f6ldstund me\u00f0 Evu R\u00fan og H\u00f6llu \u00de\u00f3rlaugu \u00e1 Safnan\u00f3tt
Advertisement
Eva Rún Snorradóttir og Halla Þórlaug Óskarsdóttir eru rithöfundar, listakonur og listrænir stjórnendur bókmenntahátíðarinnar Queer Situations sem fram fór í fyrsta sinn sumarið 2024 í Salnum í Kópavogi og vakti mikla athygli. Queer Situations er helguð hinsegin bókmenntum í víðu samhengi, bókum höfunda sem skilgreina sig sem hinsegin en einnig bókmenntum sem falla út fyrir meginstrauminn.
Á Safnanótt bjóða þær Eva Rún og Halla Þórlaug til kvöldstundar á Bókasafni Kópavogs þar sem þær lesa brot úr eigin verkum, útgefnum og í vinnslu auk þess sem þær fjalla um og lesa úr nokkrum af eftirlætis hinsegin bókmenntum.
Viðburðurinn fer fram á annarri hæð bókasafnsins. Aðgangur er ókeypis og öll innilega velkomin. Léttar veitingar í boði.
***
Eva Rún Snorradóttir er sjálfstætt starfandi sviðslistakona, leikskáld og ljóðskáld. Hún hefur um árabil starfað með sviðslistahópunum Kviss búmm bang og 16 elskendur. Eva Rún hefur sent frá sér ljóðabækurnar Heimsendir fylgir þér alla ævi, Tappi á himninum og Fræ sem frjóvga myrkrið sem og sagnasveiginn Óskilamunir. Árið 2019 hlaut hún ljóðaverðlaunin Maístjarnan fyrir bókina Fræ sem frjóvga myrkrið. Árið 2020 var hún valin sem leikskáld Borgarleikhússins þar sem hún vann að verkinu Góða ferð inn í gömul sár sem frumsýnt var í febrúar 2023. Fyrsta skáldsaga Evu Rúnar, Eldri konur kom út 2024 og er tilnefnd til Fjöruverðlaunanna.
***
Halla Þórlaug Óskarsdóttir útskrifaðist með BA gráðu í myndlist árið 2012 og MA gráðu í ritlist við Háskóla Íslands árið 2014. Hún hefur unnið sem dagskrárgerðarmaður á Rás 1, stýrt menningarþáttunum Víðsjá, Tengivagninum og Bók vikunnar, auk þess að sinna umfjöllun um barna- og unglingabækur í þættinum Orð um bækur. Hún sendi árið 2020 frá sér ljóðsöguna Þagnarbindindi sem hún hlaut ljóðaverðlaunin Maístjarnan fyrir.
Menningar- og mannlífsnefnd Kópavogsbæjar styrkir Safnanótt í Kópavogi.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Bókasafn Kópavogs, Hamraborg 6A, 200 Kópavogsbær, Ísland,Kópavogur, Kopavogur, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

Fj\u00f6lskyldubing\u00f3 \u00e1 Safnan\u00f3tt
Fri, 07 Feb, 2025 at 05:15 pm Fjölskyldubingó á Safnanótt

Bókasafn Garðabæjar

Watachico \u00e1 Safnan\u00f3tt
Fri, 07 Feb, 2025 at 07:30 pm Watachico á Safnanótt

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Heimst\u00f3nlist me\u00f0 Chris Foster \u00e1 Safnan\u00f3tt
Fri, 07 Feb, 2025 at 09:00 pm Heimstónlist með Chris Foster á Safnanótt

Bókasafn Kópavogs

Tilraunastofa b\u00f3kasafnsins
Sat, 08 Feb, 2025 at 01:00 pm Tilraunastofa bókasafnsins

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

L\u00f6gin \u00far leikh\u00fasinu
Sun, 09 Feb, 2025 at 01:30 pm Lögin úr leikhúsinu

Salurinn Tónlistarhús

N\u00e1ttfatas\u00f6gustund
Tue, 11 Feb, 2025 at 06:00 pm Náttfatasögustund

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

Skynjunarleikur me\u00f0 Pl\u00e1netunni
Thu, 13 Feb, 2025 at 10:00 am Skynjunarleikur með Plánetunni

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

Lj\u00f3sabor\u00f0 og segulkubbar
Fri, 14 Feb, 2025 at 04:00 pm Ljósaborð og segulkubbar

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

Intentional Life Design Retreat
Fri, 14 Feb, 2025 at 06:00 pm Intentional Life Design Retreat

Arnarnes, Gardabær

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events