Kvöldstund með Dunu og Kristínu - Skilaboð til Söndru!

Thu Nov 07 2024 at 05:00 pm UTC+00:00

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

B\u00ed\u00f3 Parad\u00eds
Publisher/HostBíó Paradís
Kv\u00f6ldstund me\u00f0 Dunu og Krist\u00ednu - Skilabo\u00f0 til S\u00f6ndru!
Advertisement
Kvöldstund með Dunu (Guðnýju Halldórsdóttur) og Kristínu Pálsdóttur.
Við horfum á nýja stafræna endurgerð af Skilaboð til Söndru!
Dagskrá:
17:00 - PUBB KVISS - Konur í íslenskri kvikmyndagerð!
Guðrún Elsa Bragadóttir og Kristín Svava Tómasdóttir stýra kvissinu.
19:00 - Sýning á nýrri stafrænni endurgerð á Skilaboð til Söndru
Að sýninginnu lokinni verður Kvöldstund með kvikmyndagerðarkonunum Guðnýju Halldórsdóttur og Kristínu Pálsdóttur.
Guðrún Elsa Bragadóttir og Kristín Svava Tómasdóttir stýra kvöldstundinni.
Nýútkomin bók þeirra, Duna: Saga kvikmyndagerðarkonu, verður til sölu á viðburðinum, fimmtudaginn 7. nóvember.
Kvöldstund með ... er nýr dagskrárliður í Bíó Paradís þar sem þekkt andlit úr kvikmyndamenningunni eru með áhorfendum á sýningum eða frumsýningum kvikmynda.
Um myndina:
Jónas, miðaldra rithöfundur, fær einstakt tækifæri til að koma sér á kortið þegar hann semur við ítalskt kvikmyndafélag um að skrifa handrit um Snorra Sturluson.
Jónas leigir sér sumarbústað á afskekktum stað til að fá næði til að skrifa og ræður til sín unga konu, Söndru, til að sjá um sig. Hann vill með því skapa sér fullkomna aðstöðu til að skrifa. En það fer ekki eins og hann ætlar.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland, Hverfisgata 54, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Smi\u00f0ja | Barmmerki \/\/ Workshop | Badge Maker
Thu Nov 07 2024 at 03:00 pm Smiðja | Barmmerki // Workshop | Badge Maker

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

Georgia - vagga v\u00ednger\u00f0ar - cradle of wine
Thu Nov 07 2024 at 04:00 pm Georgia - vagga víngerðar - cradle of wine

Port 9

Samprj\u00f3ns n\u00e1mskei\u00f0
Thu Nov 07 2024 at 04:00 pm Samprjóns námskeið

Fákafen 9, 108 Reykjavík, Iceland

K\u00f3s\u00fdkv\u00f6ld \u00ed Heimah\u00fasinu.
Thu Nov 07 2024 at 04:00 pm Kósýkvöld í Heimahúsinu.

Ármúli 8, 108 Reykjavíkurborg, Ísland

Laimonas photo exhibition \/\/ Years in between
Thu Nov 07 2024 at 04:00 pm Laimonas photo exhibition // Years in between

Ljósmyndasafn Reykjavíkur / Reykjavik Museum of Photography

Framt\u00ed\u00f0ars\u00fdn okkar: Hvernig er l\u00edfi\u00f0 \u00ed loftslagsv\u00e6nu samf\u00e9lagi?
Thu Nov 07 2024 at 04:30 pm Framtíðarsýn okkar: Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi?

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

Vilt \u00fe\u00fa l\u00e6ra a\u00f0 elda Biryani?
Thu Nov 07 2024 at 05:30 pm Vilt þú læra að elda Biryani?

Aflagrandi 40, 107 Reykjavík, Iceland

Yoga & sound healing class
Thu Nov 07 2024 at 06:00 pm Yoga & sound healing class

Leiðin heim - Holistic healing center

Magn\u00fas J\u00f3hann (IS) Iceland Airwaves Off-Venue Smekkleysa Performance
Thu Nov 07 2024 at 06:30 pm Magnús Jóhann (IS) Iceland Airwaves Off-Venue Smekkleysa Performance

Smekkleysa Plötubúð

The Iceland Symphony Orchestra with HAM + Daughters of Reykjav\u00edk
Thu Nov 07 2024 at 07:00 pm The Iceland Symphony Orchestra with HAM + Daughters of Reykjavík

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

J\u00f3lakv\u00f6ld H\u00fasgagnahallarinnar - Reykjav\u00edk
Thu Nov 07 2024 at 07:00 pm Jólakvöld Húsgagnahallarinnar - Reykjavík

Bíldshöfði 20, 110 Reykjavík, Iceland

6 Week Close Embrace course - The Art of Hugging
Thu Nov 07 2024 at 08:00 pm 6 Week Close Embrace course - The Art of Hugging

Yoga & Heilsa

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events