Korda Samfónía í Silfurbergi

Mon, 26 May, 2025 at 06:30 pm UTC+00:00

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík

Korda Samf\u00f3n\u00eda
Publisher/HostKorda Samfónía
Korda Samf\u00f3n\u00eda \u00ed Silfurbergi
Advertisement
Korda Samfónía var tilnefnd til Íslensku Tónlistarverðlaunanna fyrir debut tónleikana sína 2022 og fékk hvatningarverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna á degi íslenskrar tónlistar 1. Des 2023 fyrir að nýta tónlist og miðla henni á skapandi máta til að efla fólk til frekari virkni í samfélaginu.
Tónlist Kordu Samfóníu er áhrifarík og kraftmikil, samin af hljómsveitarmeðlimum í sameiningu, en hljómsveitarmeðlimir eru nemendur Listaháskóla Íslands og fólk á mismunandi stöðum í endurhæfingu eftir lífsbreytandi áföll og heilsubrest.
Korda einkennist af jafnrétti, vingjarnlegu, stuðningsríku og skapandi andrúmslofti, þar sem fólk vinnur saman, skapar, lærir, styrkist og vex.
Korda er samstarfsverkefni MetamorPhonics, Listaháskóla Íslands, Tónlistarborgarinnar Reykjavík, Hörpu og starfsendurhæfingamiðstöðvum víðsvegar um landið.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Fimmtudagurinn langi \/ Good Thursday
Thu, 29 May, 2025 at 05:00 pm Fimmtudagurinn langi / Good Thursday

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Botnss\u00falurnar allar fimm \u00ed einni g\u00f6ngu
Sat, 31 May, 2025 at 06:00 am Botnssúlurnar allar fimm í einni göngu

Botnssúlur

Fermingarveisla FM95BL\u00d6 - Timmy Trumpet
Sat, 31 May, 2025 at 05:00 pm Fermingarveisla FM95BLÖ - Timmy Trumpet

Laugardalshöll

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: Kr\u00edlat\u00f3nar \/\/ Tones for the tiny ones
Sun, 01 Jun, 2025 at 10:00 am Fjölskyldudagskrá Hörpu: Krílatónar // Tones for the tiny ones

Harpa Concert Hall and Conference Centre

The Icelandic Tattoo Convention
Fri, 06 Jun, 2025 at 02:00 pm The Icelandic Tattoo Convention

Gamla Bíó

Eric Darius @ Iceland Airwaves all over Reykjavik City Center in Reykjav\u00edk
Sat, 07 Jun, 2025 at 05:00 pm Eric Darius @ Iceland Airwaves all over Reykjavik City Center in Reykjavík

Iceland Airwaves all over Reykjavik City Center

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events