Korda Samfónía í Silfurbergi

Mon, 26 May, 2025 at 06:30 pm UTC+00:00

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík

Korda Samf\u00f3n\u00eda
Publisher/HostKorda Samfónía
Korda Samf\u00f3n\u00eda \u00ed Silfurbergi
Advertisement
Korda Samfónía var tilnefnd til Íslensku Tónlistarverðlaunanna fyrir debut tónleikana sína 2022 og fékk hvatningarverðlaun Íslensku tónlistarverðlaunanna á degi íslenskrar tónlistar 1. Des 2023 fyrir að nýta tónlist og miðla henni á skapandi máta til að efla fólk til frekari virkni í samfélaginu.
Tónlist Kordu Samfóníu er áhrifarík og kraftmikil, samin af hljómsveitarmeðlimum í sameiningu, en hljómsveitarmeðlimir eru nemendur Listaháskóla Íslands og fólk á mismunandi stöðum í endurhæfingu eftir lífsbreytandi áföll og heilsubrest.
Korda einkennist af jafnrétti, vingjarnlegu, stuðningsríku og skapandi andrúmslofti, þar sem fólk vinnur saman, skapar, lærir, styrkist og vex.
Korda er samstarfsverkefni MetamorPhonics, Listaháskóla Íslands, Tónlistarborgarinnar Reykjavík, Hörpu og starfsendurhæfingamiðstöðvum víðsvegar um landið.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Kolkrabbinn #1: Everything Everywhere
Tue, 27 May, 2025 at 08:00 pm Kolkrabbinn #1: Everything Everywhere

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

Hvernig gengur n\u00fdjum kennurum \u00ed grunnsk\u00f3lakennnslu?
Wed, 28 May, 2025 at 01:30 pm Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennnslu?

Háskóli Íslands

CIRCLES AND CYCLES \u2013 A WOMEN\u2019S RETREAT IN ICELAND
Thu, 29 May, 2025 at 04:00 pm CIRCLES AND CYCLES – A WOMEN’S RETREAT IN ICELAND

Sólsetrið

Fimmtudagurinn langi \/ Good Thursday
Thu, 29 May, 2025 at 05:00 pm Fimmtudagurinn langi / Good Thursday

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Orsugiak: Hi\u00f0 hv\u00edta gull Gr\u00e6nlands - Greenland\u2019s White Gold
Fri, 30 May, 2025 at 04:00 pm Orsugiak: Hið hvíta gull Grænlands - Greenland’s White Gold

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events