Kakókyrrð

Sun Feb 08 2026 at 11:00 am to 01:00 pm UTC+00:00

Yogasmiðjan/Heilsurækt | Reykjavík

Kak\u00f3kyrr\u00f0
Advertisement
Kakókyrrð hjartanærandi og heilandi ferðalag innra með þer.
Sunnudaginn 8 febrúar 2026 kl 11.00 til 13.00
Við drekkum 100% hreint kakó frá Guatemala til að auka slökun líkamans og tengingu inn á við.
Kakóið sem við drekkum frá regnskógum Guatemala er svokallað “ceremonial grade cacao” og sannkölluð ofurfæða.
Kakó er blóðflæðisaukandi, hefur jákvæð áhrif á úthald og orku, minnkar bólgur, ýtir undir framleiðslu á gleðiboðefninu serótónín, lækkar streituhormónið kortisól og örvar vellíðunarstöðvar í heilanum og framleiðslu á endorfíni.
Með iðkun yoga nidra er hægt að ná mjög djúpri slökun með vakandi vitund, á milli svefns og vöku
þar sem líkaminn hvílist á meðan undirmeðvitundin er leidd í djúpt slökunarástand handan skilningarvitanna þar sem engin streita býr og fullkomin friður er.
Yoga nidra getur losað um líkamlega, andlega og tilfinningalega spennu en einn klukkutími af yoga nidra veitir hvíld á við fjögurra tíma svefn. Yoga nidra hefur meðal annars reynst vel í að draga úr streitu og bæta svefn.
Kakókyrrðarstundin er 120 mínutur og kostar 4500 krónur. Takmarkað pláss er í boði og því nauðsynlegt að bóka fyrirfram
Auk þess að nýta himmneskt kakó til að hjálpa okkur að fara dýpra er í boði hrein ilmkjarnaolía sem hefur heilandi eiginleika og fyllir þig því sem þú þarfnast. Olíurnar eru algerlega hreinar og lífrænar enginn skaðleg efni.
Töfrandi kristalsskálar og önnur hljóðfæri senda þér heilandi bylgjur og gera ferðalagið dýpra á allan hátt.
Spennandi spil og andleg skilaboð !
Kristín Snorradóttir leiðir stundina, hún er menntaður jógakennari, yoga nidrakennari, yoga therapisti. Auk þess er hún í shammanísku námi sem og hefur heilað um langt skeið.
Stundinn er á Bíldshöfða 16 á 2 hæð í sal Yogasmiðjan/Heilsurækt
Nauðsynlegt að senda skráningu!!
Skráning á [email protected]
Lifðu í gleði og kærleika<3 Sýna minna
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Yogasmiðjan/Heilsurækt, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

KAK\u00d3DANS - GLE\u00d0I VATNSBERANS!
Sat, 07 Feb at 07:00 pm KAKÓDANS - GLEÐI VATNSBERANS!

Krókabyggð 1A, 270 Mosfellsbær, Ísland

EYMD - \u00datg\u00e1fut\u00f3nleikar \u00e1 Dillon
Sat, 07 Feb at 08:00 pm EYMD - Útgáfutónleikar á Dillon

Dillon

Andervel
Sat, 07 Feb at 08:00 pm Andervel

Óðinsgata 2, 101 Reykjavík, Iceland

House of Revolution x Belonging? "TEMPTED"
Sat, 07 Feb at 09:00 pm House of Revolution x Belonging? "TEMPTED"

Þjóðleikhúsið

Rubin Pollock - \u00datg\u00e1fut\u00f3nleikar
Sun, 08 Feb at 08:00 am Rubin Pollock - Útgáfutónleikar

IÐNÓ

Sj\u00e1varbl\u00e1mi | Lei\u00f0s\u00f6gn s\u00fdningarstj\u00f3ra \/ Seas\u2019 Blue Yonder | Curator\u2019s Tour
Sun, 08 Feb at 02:00 pm Sjávarblámi | Leiðsögn sýningarstjóra / Seas’ Blue Yonder | Curator’s Tour

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

S\u00edgildir sunnu\u00addagar: \u00cd spegl\u00adinum
Sun, 08 Feb at 04:00 pm Sígildir sunnu­dagar: Í spegl­inum

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Pok\u00e9mon Trade Kv\u00f6ld
Sun, 08 Feb at 06:00 pm Pokémon Trade Kvöld

Barnaloppan

Freaks - Svartir Sunnudagar!
Sun, 08 Feb at 09:00 pm Freaks - Svartir Sunnudagar!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Brennu-Nj\u00e1ls D\u00c6TUR
Wed, 11 Feb at 05:30 pm Brennu-Njáls DÆTUR

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events