Kúmentínsla / Caraway harvesting

Mon Aug 18 2025 at 06:00 pm to 09:30 pm UTC+00:00

Viðey / Videy Island | Reykjavík

Vi\u00f0ey \/ Videy Island
Publisher/HostViðey / Videy Island
K\u00fament\u00ednsla \/ Caraway harvesting
Advertisement
🇮🇸 Kúmenfræin í Viðey 🌿 eru orðin fullþroskuð til að tína og þér er boðið í fræðandi uppskeruferð. Björk Bjarnadóttir, umhverfis- og þjóðfræðingur leiðir tínsluna og segir gestum frá sögu kúmensins og fleiru sem tengist Viðey.
Upphaf kúmenræktunar má rekja til aftur til Skúla Magnúsar landfógeta sem hóf ýmsar ræktunartilraunir í Viðey upp úr miðri átjándu öld, þó með misjöfnum árangri. Viðeyjarkúmenið vex þar enn og þykir smærra og sætara en annað kúmen en það eru ekki allir sem vita að þetta litla fræ hefur þó nokkurn lækningamátt og ekki skemmir fyrir hversu bragðgott það er.
Gestir eru hvattir til að taka með sér taupoka, lítinn hníf 🔪 eða skæri ✂️.
Siglt verður frá Skarfabakka kl. 18:00. Björk tekur á móti gestum göngunnar við kirkjuna úti í Viðey. Gangan sjálf tekur um 1,5-2 klst. Ferjan siglir tilbaka að göngunni lokinni.
‼️ Vinsamlegast kaupið miða fyrirfram í ferjuna á heimasíðu Eldingar: https://elding.is/is/videyjarferjan-fra-skarfabakka
Þátttaka í göngunni er gestum að kostnaðarlausu en greiða þarf í ferjuna. Gjald í ferjuna fram og til baka eru 2.400 kr. fyrir fullorðna og 1.200 kr. fyrir börn 7 – 17 ára í fylgd fullorðinna. Börn 6 ára og yngri sigla frítt (ath. aðeins er hægt að bóka þrjú börn fyrir hvern fullorðinn fylgdarmann.) Við minnum á að handhafar Menningarkorts Reykjavíkur fá 10% afslátt í Viðeyjarferjuna og handhafar Gestakortsins (Citycard.is) sigla frítt.
Viðey er hluti af Borgarsögusafni Reykjavíkur - Eitt safn á fimm frábærum stöðum.
🇬🇧 The Caraway Seeds on Viðey Island 🌿 are ripe for picking, and you are invited for a memorable and educational harvesting trip with Björk Bjarnadóttir, who is an environmentalist and ethnologist.
Bring a cloth bag, a small knife 🔪 or a pair of scissors ✂️ for this event.
The ferry will depart from Skarfabakki at 18:00. Björk will welcome the walk participants by the church on Viðey island. The walk itself takes about 1.5–2 hours. The ferry will sail back after the walk is over.
‼️ Please purchase tickets beforehand at https://elding.is/videy-ferry-skarfabakki
The ferry leaves Skarfabakki at 18:00. The return ferry tickets to Viðey Island cost 2,400 ISK for adults. Students and children 7 – 17 years old pay 1,200 ISK. Tickets are free for children six years and under. Parents or guardians should accompany all children (max three children per adult). Those with a Reykjavík Culture Pass receive a 10% discount on ferry tickets, and holders of the Reykjavík City Card (Citycard.is) travel for free.
Viðey Island is part of Reykjavík City Museum: One museum in five unique places.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Viðey / Videy Island, Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Ingibj\u00f6rg Turchi tr\u00ed\u00f3
Sun, 17 Aug at 08:00 pm Ingibjörg Turchi tríó

IÐNÓ

Translations - \u00datg\u00e1fut\u00f3nleikar FRESTA\u00d0
Sun, 17 Aug at 08:00 pm Translations - Útgáfutónleikar FRESTAÐ

Fríkirkjan við Tjörnina

Sigurr\u00f3s J\u00f3hannesd\u00f3ttir \u00e1 BIRD
Sun, 17 Aug at 09:00 pm Sigurrós Jóhannesdóttir á BIRD

Bird RVK

Key Habits Workshop \u2013 Personal Strategy
Mon, 18 Aug at 12:00 am Key Habits Workshop – Personal Strategy

Skeifan 19

Landslagsgreining og h\u00f6nnun - sm\u00e1stundars\u00fdning \u00ed Gestastofu Elli\u00f0a\u00e1rst\u00f6\u00f0var
Mon, 18 Aug at 08:30 am Landslagsgreining og hönnun - smástundarsýning í Gestastofu Elliðaárstöðvar

Rafstöðvarvegur 6, 110 Reykjavík, Iceland

Yoga at Andr\u00fdmi
Mon, 18 Aug at 06:30 pm Yoga at Andrými

Bergþórugata 20, 101 Reykjavík, Iceland

NEXUS: 171. Armory M\u00f3ti\u00f0 (High Seas Draft)
Mon, 18 Aug at 07:30 pm NEXUS: 171. Armory Mótið (High Seas Draft)

Nexus

\u2728 Stand Up + Sliders - 18 Aug at Brixton
Mon, 18 Aug at 09:00 pm ✨ Stand Up + Sliders - 18 Aug at Brixton

Tryggvagata 20, Reykjavík, Iceland

Hannyr\u00f0astundir \u00ed \u00dalfars\u00e1rdal \/\/ Handicraft Times in \u00dalfars\u00e1rdalur
Tue, 19 Aug at 01:00 pm Hannyrðastundir í Úlfarsárdal // Handicraft Times in Úlfarsárdalur

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events