Jólatónleikar Sinfóníunnar

Sat Dec 13 2025 at 04:00 pm to 05:00 pm UTC+00:00

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2 | Reykjavík

Sinf\u00f3n\u00eduhlj\u00f3msveit \u00cdslands
Publisher/HostSinfóníuhljómsveit Íslands
J\u00f3lat\u00f3nleikar Sinf\u00f3n\u00edunnar
Advertisement
Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands hafa um árabil notið mikilla vinsælda meðal gesta á öllum aldri. Á þessum hátíðlegu fjölskyldutónleikum hljóma sígildar jólaperlur og klassísk jólaævintýri sem koma öllum í hið sanna jólaskap. Að vanda stíga margir ungir listamenn sín fyrstu spor á þessum tónleikum, jafnt einleikarar, dansarar sem og kórar.
Einsöngvarar í ár eru jazzsöngvararnir Kristjana Stefánsdóttir og Einar Örn Magnússon og Kolbrún Völkudóttir syngur á táknmáli. Trúðurinn Barbara, besta vinkona Halldóru Geirharðsdóttur leikkonu, kynnir tónleikana á sinn einstaka hátt.
Þetta eru sannarlega tónleikar fyrir jólabörn á öllum aldri og eru þeir um klukkustundarlangir.
Tónleikarnir eru túlkaðir á táknmáli.
Hljómsveitarstjóri
Elias Brown
Einsöngvarar
Kristjana Stefánsdóttir
Einar Örn Magnússon
Kolbrún Völkudóttir einsöngur á táknmáli
Kynnir
Trúðurinn Barbara
Kórar
Stúlknakór Reykjavíkur
Kammerkórinn Aurora
Aðrir gestir
Bjöllukór Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
Bjöllukór Tónstofu Valgerðar
Dansarar úr Listdansskóla Íslands
//
The Iceland Symphony Orchestra's Christmas concerts have been very popular among audiences of all ages for years. This festive family concert features classic Christmas carols and classic Christmas tales that will get everyone in the true Christmas spirit. Many young artists take their first steps on stage at these concerts, including soloists, dancers, and choirs.
This year's soloists are jazz singers Kristjana Stefánsdóttir and Einar Örn Magnússon, and Kolbrún Völkudóttir sings in sign language. Barbara the Clown, actress Halldóra Geirharðsdóttir's best friend, presents the concert in her own unique way.
This is truly a concert for Christmas lovers of all ages and it is about one hour long.
The concert is interpreted in sign language.

Conductor
Elias Brown
Soloists
Kristjana Stefánsdóttir
Einar Örn Magnússon
Sign language soloist
Kolbrún Völkudóttir
Guests
Handbell choirs from the Music School of Reykjanesbær and Valgerður’s Music Studio
Dancers from the Icelandic Ballet School
Reykjavík Girls' Choir
Aurora Chamber Choir
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2, Austurbakki 2,Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Stef\u00e1n Hilmars - J\u00f3lat\u00f3nleikar 2025
Sat, 13 Dec at 09:00 pm Stefán Hilmars - Jólatónleikar 2025

Harpa Concert Hall

ICEGUYS \u00ed Laugardalsh\u00f6ll 2025
Sat, 13 Dec at 09:00 pm ICEGUYS í Laugardalshöll 2025

Laugardalshöll

Bl\u00fasband \u00d3skars Loga \u00e1 Lemmy
Sat, 13 Dec at 09:00 pm Blúsband Óskars Loga á Lemmy

LEMMY

Kaktus Einarsson \u00e1 Kaffibarnum
Sat, 13 Dec at 09:00 pm Kaktus Einarsson á Kaffibarnum

Kaffibarinn

J\u00f3laball \u00ed I\u00d0N\u00d3
Sat, 13 Dec at 10:00 pm Jólaball í IÐNÓ

IÐNÓ

IRONIK FOLKTRONIK XII
Sat, 13 Dec at 10:00 pm IRONIK FOLKTRONIK XII

Kaffibarinn

3. \u00ed a\u00f0ventu: Lestur, L\u00ednu \u00fe\u00e6ttir og f\u00f6ndur!
Sun, 14 Dec at 10:30 am 3. í aðventu: Lestur, Línu þættir og föndur!

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

J\u00f3lasveinahlaup
Sun, 14 Dec at 11:00 am Jólasveinahlaup

Mjódd

A\u00f0ventu pop-up\u2728 Advent pop-up
Sun, 14 Dec at 01:00 pm Aðventu pop-up✨ Advent pop-up

101 Reykjavik

Eitthva\u00f0 fallegt af Nj\u00e1lsg\u00f6tu 48
Sun, 14 Dec at 01:00 pm Eitthvað fallegt af Njálsgötu 48

Njálsgata 48

Lei\u00f0s\u00f6gn s\u00fdningarstj\u00f3ra | Krist\u00edn Gunnlaugsd\u00f3ttir: \u00d3sagt
Sun, 14 Dec at 02:00 pm Leiðsögn sýningarstjóra | Kristín Gunnlaugsdóttir: Ósagt

Kjarvalsstaðir

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events