Jólalundur í Kópavogi

Sun Dec 22 2024 at 01:00 pm to 03:00 pm UTC+00:00

Guðmundarlundur | Kopavogur

MEK\u00d3 - Menning \u00ed K\u00f3pavogi
Publisher/HostMEKÓ - Menning í Kópavogi
J\u00f3lalundur \u00ed K\u00f3pavogi
Advertisement
Verið hjartanlega velkomin í Jólalundinn í Guðmundarlundi þar sem fram fer dásamleg fjölskyldudagskrá, alla sunnudaga fram að jólum á milli 13 og 15.
Ekki missa af jólaballinu hennar Rófu, tengingakappi Hurðaskellis, risastóra jóladagatalinu, sveimandi ævintýraverum, blaðskellandi jólasveinum, rjúkandi heitu kakói, splunkunýjum ratleikjum, jólaföndri í dásamlegri náttúru eða því að kíkja í fataskápinn í Grýluhelli.
Dagskráin er endurtekin yfir daginn svo að öll ættu að komast að, og koma sér í jólastemninguna með ævintýraverurm og jólasveinum. Ratleikur, jóladagatal, leikir og föndur verður í boði á meðan opnun stendur og hægt verður að kaupa heitt kakó og piparkökur.
Nánari tímasetningar:
Jólaball Rófu
13:10
13:40
14:10
14:35
Örtónleikar barnakóra í Kópavogi
13:00 við inngang
13:20 við kaffihúsið
13:40 við leiktækin
14:10 við kaffihúsið
14:30 við inngang
Við hlökkum til þess að sjá ykkur og njóta fjölskylduvænnar samveru í fallegu náttúrunni okkar hér í Kópavogi.
Viðburðurinn er styrktur af lista- og menningarráði Kópavogsbæjar og Kópavogsbæ.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Guðmundarlundur, Kópavogur, Kopavogur, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

J\u00f3lalundur \u00ed K\u00f3pavogi
Sun, 22 Dec, 2024 at 01:00 pm Jólalundur í Kópavogi

Guðmundarlundur

Sk\u00f6tuveisla \u00e1rsins \u00e1 Sj\u00e1landi
Mon, 23 Dec, 2024 at 11:00 am Skötuveisla ársins á Sjálandi

Ránargrund 4, 210 Garðabær, Iceland

J\u00f3lastjarnan
Mon, 23 Dec, 2024 at 01:00 pm Jólastjarnan

Hamraborg 6a, 200 Kópavogur, Iceland

\ud83c\udf84A\u00f0fangadags\u2728\u00dalfarsfell\ud83c\udf842024
Tue, 24 Dec, 2024 at 10:00 am 🎄Aðfangadags✨Úlfarsfell🎄2024

Úlfarsfell

Lj\u00f3sabor\u00f0 og segulkubbar
Sat, 28 Dec, 2024 at 11:00 am Ljósaborð og segulkubbar

Bókasafn Garðabæjar

\u00c1ram\u00f3tahattar - Fj\u00f6lskyldusmi\u00f0ja me\u00f0 Hage Studio hattager\u00f0armeisturum
Sun, 29 Dec, 2024 at 01:00 pm Áramótahattar - Fjölskyldusmiðja með Hage Studio hattagerðarmeisturum

Garðatorgi 1, 210 Garðabær, Iceland

V\u00ednart\u00f3nleikar Elju
Mon, 30 Dec, 2024 at 08:00 pm Vínartónleikar Elju

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events