Skötuveisla ársins á Sjálandi

Mon, 23 Dec, 2024 at 11:00 am UTC+00:00

Ránargrund 4, 210 Garðabær, Iceland | Kopavogur

Sj\u00e1land events
Publisher/HostSjáland events
Sk\u00f6tuveisla \u00e1rsins \u00e1 Sj\u00e1landi
Advertisement
Múlakaffi blæs til glæsilegrar skötuveislu í Sjálandi á Þorláksmessu!
Skötuhlaðborð í allri sinni dýrð ásamt úrvali af forréttum og eftirréttum.
Jólatuborg á krana og ískalt Jólabrennivín!
Hinn rómaði rokksöngvari Mick Jagger (Björn Stefánsson) skemmtir skötugestum.

Einungis 6 og 10 manna borð í boði. (ATH. EINGÖNGU HÆGT AÐ BÓKA FYRIR 6 EÐA 10 MANNS)
Takmarkaður sætafjöldi! Tryggðu þér borð í tæka tíð!
Tvær tímasetningar í boði, kl. 11 og 14:00. Hver hópur hefur því borðið í 2,5 klst.
Orðsending frá Undrakokkinum: “Kæsingin verður svæsin í ár”.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Ránargrund 4, 210 Garðabær, Iceland, Ránargrund 4, 210 Garðabær, Ísland,Garðabær, Kopavogur, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

J\u00f3lalundur \u00ed K\u00f3pavogi
Sun, 22 Dec, 2024 at 01:00 pm Jólalundur í Kópavogi

Guðmundarlundur

J\u00f3lastjarnan
Mon, 23 Dec, 2024 at 01:00 pm Jólastjarnan

Hamraborg 6a, 200 Kópavogur, Iceland

\ud83c\udf84A\u00f0fangadags\u2728\u00dalfarsfell\ud83c\udf842024
Tue, 24 Dec, 2024 at 10:00 am 🎄Aðfangadags✨Úlfarsfell🎄2024

Úlfarsfell

Lj\u00f3sabor\u00f0 og segulkubbar
Sat, 28 Dec, 2024 at 11:00 am Ljósaborð og segulkubbar

Bókasafn Garðabæjar

\u00c1ram\u00f3tahattar - Fj\u00f6lskyldusmi\u00f0ja me\u00f0 Hage Studio hattager\u00f0armeisturum
Sun, 29 Dec, 2024 at 01:00 pm Áramótahattar - Fjölskyldusmiðja með Hage Studio hattagerðarmeisturum

Garðatorgi 1, 210 Garðabær, Iceland

V\u00ednart\u00f3nleikar Elju
Mon, 30 Dec, 2024 at 08:00 pm Vínartónleikar Elju

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

S\u00f6gur og s\u00f6ngur me\u00f0 \u00de\u00f3r\u00f6nnu Gunn\u00fd
Sat, 04 Jan, 2025 at 11:15 am Sögur og söngur með Þórönnu Gunný

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events