Jól í dalnum - 13. desember

Sat Dec 13 2025 at 01:00 pm to 04:00 pm UTC+00:00

Rafstöðvarvegur 14, 110 Reykjavíkurborg, Ísland | Reykjavík

Elli\u00f0a\u00e1rst\u00f6\u00f0
Publisher/HostElliðaárstöð
J\u00f3l \u00ed dalnum - 13. desember
Advertisement
Í desember umbreytist Elliðaárstöð í jólastöð. Komið í dalinn og upplifið fallegu jólaljósin, skellið ykkur í ratleikinn Leitin að jólaorkunni, fræðist á vísindasýningunni Hjartastrengir & vatnsæðar í Gestastofunni og fáið ykkur jólakræsingar á Elliða – kaffihúsinu í hjarta dalsins🎅⛄
Sérstök jóladagsskrá verður í Elliðaárstöð alla laugardaga fram að jólum í desember.
🎄 Dagskrá 13. desember frá 13:00-16:00:

👉 Borgarkórinn flytur nokkur vel valin jólalög kl. 13:30
👉 Jólasveinar kíkja í heimsókn í Elliðaárstöð kl. 14:00
👉 Vísindasýningin Hjartastrengir og vatnsæðar í Gestastofunni
👉 Piparkökuföndur á meðan birgðir endast í Gestastofunni
👉 Leitin að jólasveinunum í Rafstöðinni – getur þú fundið alla þrettán jólasveinana í Rafstöðinni og leyst úr orðaflækunni sem þeir hafa búið til? Jólastafir í boði fyrir klára krakka sem geta hjálpað þeim að leysa flækjuna.
👉 Jólamatseðill á Elliða
👉 Jólatrjáasala Hjálparsveitar skáta við Gestastofu Elliðaárstöðvar kl. 10-21
Hlökkum til að sjá ykkur í desember🎄
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Rafstöðvarvegur 14, 110 Reykjavíkurborg, Ísland, Rafstöðvarvegur 14, 110 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Clue \u00ed B\u00ed\u00f3 Parad\u00eds
Sat, 13 Dec at 08:00 pm Clue í Bíó Paradís

Bíó Paradís

\u00c1sgeir in Borgarnes
Sat, 13 Dec at 08:00 pm Ásgeir in Borgarnes

Bæjarkirkja

Karaoke at Loft
Sat, 13 Dec at 08:30 pm Karaoke at Loft

Bankastræti 7, 101 Reykjavík, Iceland

Stef\u00e1n Hilmars - J\u00f3lat\u00f3nleikar 2025
Sat, 13 Dec at 09:00 pm Stefán Hilmars - Jólatónleikar 2025

Harpa Concert Hall

ICEGUYS \u00ed Laugardalsh\u00f6ll 2025
Sat, 13 Dec at 09:00 pm ICEGUYS í Laugardalshöll 2025

Laugardalshöll

Bl\u00fasband \u00d3skars Loga \u00e1 Lemmy
Sat, 13 Dec at 09:00 pm Blúsband Óskars Loga á Lemmy

LEMMY

J\u00f3laball \u00ed I\u00d0N\u00d3
Sat, 13 Dec at 10:00 pm Jólaball í IÐNÓ

IÐNÓ

3. \u00ed a\u00f0ventu: Lestur, L\u00ednu \u00fe\u00e6ttir og f\u00f6ndur!
Sun, 14 Dec at 10:30 am 3. í aðventu: Lestur, Línu þættir og föndur!

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

J\u00f3lasveinahlaup
Sun, 14 Dec at 11:00 am Jólasveinahlaup

Mjódd

Eitthva\u00f0 fallegt af Nj\u00e1lsg\u00f6tu 48
Sun, 14 Dec at 01:00 pm Eitthvað fallegt af Njálsgötu 48

Njálsgata 48

Lei\u00f0s\u00f6gn s\u00fdningarstj\u00f3ra | Krist\u00edn Gunnlaugsd\u00f3ttir: \u00d3sagt
Sun, 14 Dec at 02:00 pm Leiðsögn sýningarstjóra | Kristín Gunnlaugsdóttir: Ósagt

Kjarvalsstaðir

Opi\u00f0 h\u00fas \u00cdB og Ken\u00edafer\u00f0a (\u00ed samvinnu vi\u00f0 Fer\u00f0as\u00fdn)
Sun, 14 Dec at 02:00 pm Opið hús ÍB og Keníaferða (í samvinnu við Ferðasýn)

Bolholt 6, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events