Jenny Rova og Jói Kjartans | Leiðsögn | Artist talk

Sun, 26 Jan, 2025 at 02:00 pm UTC+00:00

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum | Kopavogur

Ger\u00f0arsafn K\u00f3pavogur Art Museum
Publisher/HostGerðarsafn Kópavogur Art Museum
Jenny Rova og J\u00f3i Kjartans  | Lei\u00f0s\u00f6gn | Artist talk
Advertisement
Verið velkomin á spjall með listamönnunum Jenny Rova og Jóa Kjartans sunnudaginn 26. janúar kl. 14:00 í Gerðarsafni. Jenny og Jói eiga verk á samsýningunni Stara sem opnar 25. janúar í Gerðarsafni og er hluti af Ljósmyndahátíð Íslands. Athugið að viðburðurinn mun fara fram á ensku.
Jenny Rova (f. 1972) er sænskur listamaður sem býr og starfar á milli Svíþjóðar og Sviss. Hún hefur stundað nám í ljósmyndun við FAMU, Academy of Preforming Arts í Prag, ZHdK, Háskóla lista og hönnunar í Zürich, og HDK Valand í Gautaborg.
Verk Rova hverfast um nánd í ljósmyndun og velta upp spurningum um hlutverk ljósmyndarinnar sem varðveislumáta dýrmætra minninga og en einnig hvernig hún er séð sem sönnunargagn.
Ljósmyndabók Rova, ÄLSKLING - A self-portrait through the eyes of my lovers, sem gefin var út af b.frank books í Zürich, hlaut sænsku ljósmyndabókaverðlaunin árið 2018. Hún hefur sýnt um allan heim og gefið út bækur, svo sem I would also like to be - a work on jealousy árið 2015, Letters I didn‘t send árið 2019 með b.frank books og Prove Your Love með Éditions Images Vevey árið 2024.
Jói Kjartans (f. 1983) er ljósmyndari frá Reykjavík. Hann hefur lifað og starfað í Osló í Noregi síðan 2011. Hann hefur sýnt verk í Shoot Gallery, Fotogalleriet og Fotografiens Hus í Noregi og hefur sýnt myndir á Ljósmyndasafni Reykjavíkur (í Skotinu). Hann hefur einnig sýnt verk á The Nordic Light Festival of Photography í Kristiansund in Noregi, á The Landskrona Foto Festival í Svíþjóð og á The New York Photo Festival í Bandaríkjunum.
Hann hefur fengið birtar myndir í tímaritum á borð við Dazed, VICE Magazine, Men’s Health USA, Bloomberg Business News, Nylon Magazine og Neon Magazine. Hann hefur gefið út tvær ljósmyndabækur, Sirkusár (2008) og Jói de Vivre (2010). Hann var tilnefndur til The Nordic Dummy Award fyrir bókina Rånebiler in 2015 og var árið 2016 tilnefndur til Magasinet Fotografi Portfoliopris á vegum Fotografi tímaritsins. Árið 2024 var hann svo valinn til þess að taka þátt í Norwegian Journal of Photography #7 með langtíma ljósmyndaverkefnið sitt, Huldufólk, sem kemur út síðla árs 2025.
Myndir: Jenny Rova, Jói Kjartans.
Nánari upplýsingar:
https://gerdarsafn.kopavogur.is/event/stara/
-----------------------------------------------------------------------
All are welcome to attend artists talks with Jenny Rova and Jói Kjartans Sunday 26th January at 2 p.m. in Gerðarsafn. Jenny and Jói both have works in the exhibition Stare in Gerðarsafn, which is a part of Icelandic Photo Festival 2025. The talks will be in English.
Jenny Rova (b. 1972) is a Swedish artist who lives and works between Sweden and Switzerland. She has studied photography at FAMU, Academy of Preforming Arts, Prague, ZHdK, University of Art and Design in Zürich, and HDK Valand in Gothenburg.
Developing an artistic practice on photography and intimacy, Rova raises questions about the image as an object of precious memory and as seen as evidence.
Rova‘s photobook ÄLSKLING - A self-portrait through the eyes of my lovers published by b.frank books in Zürich received the Swedish Photo Book Award in 2018. She has exhibited around the world and published further books, such as I would also like to be - a work on jealousy, in 2015 and Letters I didn‘t send, in 2019 with b.frank books and Prove Your Love, with Éditions Images Vevey in 2024.
Jói Kjartans (f. 1983) is a photographer from Reykjavik, Iceland. He has lived and worked in Oslo, Norway since 2011. He has shown his work in galleries such as Shoot Gallery, Fotogalleriet and Fotografiens Hus in Norway and at the Reykjavik Museum of Photography (Skotið) in Iceland. He has also shown his work at The Nordic Light Festival of Photography in Kristiansund in Norway, The Landskrona Foto Festival in Sweden and The New York Photo Festival in USA.
He has had his photos published in magazines such as Dazed, VICE Magazine, Men’s Health USA, Bloomberg Business News, Nylon Magazine and Neon Magazine. He has self-published two photobooks, Sirkusár (2008) og Jói de Vivre (2010). He has also been nominated for The Nordic Dummy Award for his book Rånebiler in 2015 og Magasinet Fotografi Portfoliopris in 2016. In 2024 he was selected to be a part of Norwegian Journal of Photography #7 with his long-term project about the Icelandic folklore, Huldufólk, which is due to be published in 2025.
Photo credit: Jenny Rova, Jói Kjartans.
More information:
https://gerdarsafn.kopavogur.is/en/event/stare/
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum, Hamraborg 4, 200 Kópavogsbær, Ísland,Kópavogur, Kopavogur, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

Stara | Lj\u00f3smyndah\u00e1t\u00ed\u00f0 \u00cdslands || Stare | The Icelandic Photo Festival
Sat, 25 Jan, 2025 at 05:00 pm Stara | Ljósmyndahátíð Íslands || Stare | The Icelandic Photo Festival

Gerðarsafn Kópavogur Art Museum

\u00c9g heyri \u00feig hugsa | Sk\u00fali Sverrisson, \u00d3l\u00f6f Arnalds og Dav\u00ed\u00f0 \u00de\u00f3r | T\u00edbr\u00e1
Sun, 26 Jan, 2025 at 01:30 pm Ég heyri þig hugsa | Skúli Sverrisson, Ólöf Arnalds og Davíð Þór | Tíbrá

Salurinn Tónlistarhús

Kr\u00edlas\u00f6gur og s\u00f6ngur me\u00f0 \u00de\u00f3r\u00f6nnu Gunn\u00fd
Thu, 30 Jan, 2025 at 10:30 am Krílasögur og söngur með Þórönnu Gunný

Bókasafn Garðabæjar

\u00c1lftanessafn - F\u00f6ndrum saman b\u00f3kamerki
Thu, 30 Jan, 2025 at 03:00 pm Álftanessafn - Föndrum saman bókamerki

Álftanesskóli

S\u00f6gur og s\u00f6ngur me\u00f0 \u00de\u00f3r\u00f6nnu Gunn\u00fd
Sat, 01 Feb, 2025 at 11:15 am Sögur og söngur með Þórönnu Gunný

Garðatorg 7, 210 Garðabær, Iceland

Lesi\u00f0 fyrir hunda
Sat, 01 Feb, 2025 at 11:30 am Lesið fyrir hunda

Bókasafn Kópavogs aðalsafn

Haltu m\u00e9r \u2013 slepptu m\u00e9r | PISA, lesskilningur og lestur ungmenna
Tue, 04 Feb, 2025 at 08:00 pm Haltu mér – slepptu mér | PISA, lesskilningur og lestur ungmenna

Bókasafn Kópavogs

GDRN | Af fingrum fram \u00ed 15 \u00e1r
Thu, 06 Feb, 2025 at 08:30 pm GDRN | Af fingrum fram í 15 ár

Salurinn Tónlistarhús

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events