Jazz í Djúpinu // Rebekka Blöndal & Andrés Þór

Thu, 26 Feb, 2026 at 08:30 pm UTC+00:00

Veitingahúsið Hornið | Reykjavík

Jazz \u00ed Dj\u00fapinu
Publisher/HostJazz í Djúpinu
Jazz \u00ed Dj\u00fapinu \/\/ Rebekka Bl\u00f6ndal & Andr\u00e9s \u00de\u00f3r
Advertisement
ÍSLENSKA
Rebekka Blöndal, söngkona, og Andrés Þór, gítarleikari, flytja fjölbreytta efnisskrá Í Djúpinu þann 26. febrúar. Á efnisskránni verða bæði þekktir jazzslagarar og frumsamin lög.Rebekka og Andrés hafa unnið saman um árabil og komið fram víða, bæði sem dúett og í stærri hljómsveitum og verkefnum.
Rebekka Blöndal er ein fremsta jazz- og blússöngkona landsins og hefur á undanförnum árum vakið athygli sem söngkona og lagahöfundur. Andrés Þór hefur verið áberandi í íslensku jazzsenunni og starfað ötullega með sínu eigin tríói og kvartett, auk þess að leika með mörgum af fremstu jazzlistamönnum landsins.
- -
Tónleikaröðin Jazz í Djúpinu fer fram á fimmtudagskvöldum kl. 20:30 vorið 2026. Djúpið er kjallarinn á veitingastaðnum Hornið (Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík). Inngangur í Djúpið er að aftan, til móts við Bæjarins beztu. Inngangurinn í kjallarann opnar kl. 20:00. Miðaverð er 4.000 ISK, miðar eru seldir við innganginn og í forsölu. Tónleikaröðin eru skipulögð af Jazzdeild FÍH og er styrkt af Menningarsjóði FÍH, Tónlistarsjóði og Reykjavíkurborg. Athugið að ekki er hjólastólaaðgengi á staðnum.
ENGLISH
Rebekka Blöndal, vocalist, and Andrés Þór, guitarist, will perform a varied program at Djúpið on February 26. The program will include both well-known jazz standards and original compositions. Rebekka and Andrés have worked together for many years and have performed widely, both as a duo and in larger bands and projects.
Rebekka Blöndal is one of the country’s leading jazz and blues vocalists and has in recent years gained attention as both a singer and songwriter. Andrés Þór has been prominent in the Icelandic jazz scene and has been actively working with his own trio and quartet, in addition to playing with many of the country’s leading jazz musicians.
- -
The Jazz í Djúpinu concert series takes place on Thursday nights at 8:30 PM during the spring of 2026. Djúpið is the basement of the restaurant Hornið (Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík). The entrance to Djúpið is at the back, facing Bæjarins beztu. The entrance to the basement opens at 8:00 PM. Ticket price is 4.000 ISK, tickets are sold at the entrance and in advance. The concert series is organised by the Jazz Department of FÍH. Please note that there is no wheelchair access at the venue.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Veitingahúsið Hornið, Hafnarstræti 15, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Fimmtudagurinn Langi \/ Good Thursday
Thu, 26 Feb at 10:00 am Fimmtudagurinn Langi / Good Thursday

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

Lokakeppni Gulleggsins 2026!
Thu, 26 Feb at 04:00 pm Lokakeppni Gulleggsins 2026!

Bjargargata 1, 102 Reykjavík, Iceland

Stattu og vertu a\u00f0 steini! | Kynning fyrir kennara
Thu, 26 Feb at 04:00 pm Stattu og vertu að steini! | Kynning fyrir kennara

Safnahúsið - The House of Collections

Caroline Shaw - Portrett
Fri, 27 Feb at 06:00 pm Caroline Shaw - Portrett

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Lisa Nilsson
Fri, 27 Feb at 08:00 pm Lisa Nilsson

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Good Bye, Lenin! - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 27 Feb at 09:00 pm Good Bye, Lenin! - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Galdrar Gle\u00f0innar Borgarfir\u00f0i
Sat, 28 Feb at 11:30 am Galdrar Gleðinnar Borgarfirði

Hótel Varmaland

GLACIER FIGHT NIGHT 2
Sat, 28 Feb at 07:00 pm GLACIER FIGHT NIGHT 2

Úlfarsbraut, 113 Reykjavíkurborg, Ísland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events