Lisa Nilsson

Fri, 27 Feb, 2026 at 08:00 pm UTC+00:00

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík

T\u00f3nleikur ehf.
Publisher/HostTónleikur ehf.
Lisa Nilsson
Advertisement
Sænska söngkonan og lagahöfundurinn Lisa Nilsson – ein ástsælasta tónlistarkona Norðurlanda heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu þann 27. febrúar ásamt hljómsveit sinni,

Með nýja, stórkostlega plötu – Uteblivna vi - í farteskinu kemur Lisa, ásamt nokkrum af virtum tónlistarmönnunum sem komu að gerð plötunnar, til Íslands í fyrsta sinn
Lisa Nilsson sló heldur betur í gegn aðeins 19 ára gömul – árið 1992 með plötunni Himlen runt hörnet. Platan fór beint í efsta sæti yfir mest seldu plötur Svíþjóðar, var valin plata ársins og hlaut ótal verðlaun, m.a. hin sænsku Grammi verðlaun. Síðan þá hefur hún gefið út ellefu plötur sem allar hafa notið mikilla vinsælda í Svíþjóð og eins á hinum Norðurlöndunum.
Það er því mikill fengur að fá þessa stórkostlegu listakonu í fyrsta sinn til landsins.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Caroline Shaw - Portrett
Fri, 27 Feb at 06:00 pm Caroline Shaw - Portrett

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Good Bye, Lenin! - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 27 Feb at 09:00 pm Good Bye, Lenin! - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

ABBA s\u00f6ngpart\u00fd \u00ed Eldborg H\u00f6rpu \ud83e\udea9
Sat, 28 Feb at 09:00 pm ABBA söngpartý í Eldborg Hörpu 🪩

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Herz aus Glas - Svartir Sunnudagar
Sun, 01 Mar at 09:00 pm Herz aus Glas - Svartir Sunnudagar

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

F\u00e9lagsfundur 4X4 - MARS
Mon, 02 Mar at 08:00 pm Félagsfundur 4X4 - MARS

Síðumúli 31, 108 Reykjavík, Iceland

Dead Air
Wed, 04 Mar at 08:00 pm Dead Air

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events