Jazz í Djúpinu // Latínband Alexöndru Rósar

Thu, 06 Mar, 2025 at 08:30 pm UTC+00:00

Veitingahúsið Hornið | Reykjavík

Iceland Jazz
Publisher/HostIceland Jazz
Jazz \u00ed Dj\u00fapinu \/\/ Lat\u00ednband Alex\u00f6ndru R\u00f3sar
Advertisement
ÍSLENSKA
Alexandra Rós Norðkvist er trommu- og slagverksleikari sem hefur lengi haft áhuga á tónlist frá Mið- og Suður-Ameríku en hún lét verða af langþráðum draumi í janúar 2024 þegar hún ferðaðist til Havana á Kúbu og varði þar mánuði og tók einkatíma í slagverksleik hjá slagverksleikurunum El Panga (Tomas Ramos Ortiz), El Peje (Juan Carlos Rojas) og Betún (Luis Valiente).
Alexandra stofnaði 16 manna latínhljómsveitina Barrio 27 sumarið 2024 og komu þau fram á Menningarnótt á Petersen svítunni og á Rökkvunni listahátíð í Garðabæ við góðar viðtökur. Hluti af hljómsveitinni kemur fram með Alexöndru á notalegum latíntónleikum í Djúpinu þann 6. mars kl 20:30.
Alexandra Rós Norðkvist - slagverk
Alexander Grybos - gítar
Salóme Sól Norðkvist - söngur
Snorri Skúlason - bassi
- -
Tónleikaröðin Jazz í Djúpinu fer fram á fimmtudagskvöldum kl. 20:30 vorið 2025. Djúpið er kjallarinn á veitingastaðnum Hornið (Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík). Inngangur í Djúpið er að aftan, til móts við Bæjarins beztu. Inngangurinn í kjallarann opnar kl. 20:00. Miðaverð er 3.000 ISK, miðar eru seldir við innganginn og í forsölu. Tónleikaröðin eru skipulögð af Jazzdeild FÍH og er styrkt af Menningarsjóði FÍH og Reykjavíkurborg. Athugið að ekki er hjólastólaaðgengi á staðnum.
ENGLISH
Alexandra Rós Norðkvist is a drummer and percussionist who has long been interested in music from Central and South America. In January 2024, she fulfilled a long-held dream when she traveled to Havana, Cuba, where she spent a month taking private percussion lessons with percussionists El Panga (Tomas Ramos Ortiz), El Peje (Juan Carlos Rojas), and Betún (Luis Valiente).
In the summer of 2024, Alexandra founded the 16-member Latin band Barrio 27, which performed at the Culture Night event at the Petersen Suite and at the Rökkvunni Arts Festival in Garðabær to great acclaim. A portion of the band will join Alexandra for an intimate Latin music concert at Djúpið on March 6 at 8:30 PM.
Alexandra Rós Norðkvist - percussion
Alexander Grybos - guitar
Salóme Sól Norðkvist - vocals
Snorri Skúlason - bass
- -
The Jazz í Djúpinu concert series takes place on Thursday nights at 8:30 PM during the autumn of 2025. Djúpið is the basement of the restaurant Hornið (Hafnarstræti 15, 101 Reykjavík). The entrance to Djúpið is at the back, facing Bæjarins beztu. The entrance to the basement opens at 8:00 PM. Ticket price is 3.000 ISK, tickets are sold at the entrance and in advance. The concert series is organised by the Jazz Department of FÍH and is supported by the Cultural Fund of FÍH and the City of Reykjavík. Please note that there is no wheelchair access at the venue.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Veitingahúsið Hornið, Hafnarstræti 15, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Samflot \u00ed \u00c1rb\u00e6jarlaug
Wed, 05 Mar, 2025 at 08:30 pm Samflot í Árbæjarlaug

Fylkisvegur 9, 110 Reykjavík, Iceland

V\u00edkingur leikur Beethoven - 75 \u00e1ra afm\u00e6list\u00f3nleikar
Thu, 06 Mar, 2025 at 07:30 pm Víkingur leikur Beethoven - 75 ára afmælistónleikar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

\u00cdmark dagurinn 2025 \u2013 uppskeruh\u00e1t\u00ed\u00f0 marka\u00f0sf\u00f3lks \u00e1 \u00cdslandi.
Fri, 07 Mar, 2025 at 12:00 pm Ímark dagurinn 2025 – uppskeruhátíð markaðsfólks á Íslandi.

Háskólabíó

Zoolander - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 07 Mar, 2025 at 09:00 pm Zoolander - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: S\u00f6gustund me\u00f0 Max\u00edm\u00fas og sk\u00f3lahlj\u00f3msveit T\u00f3nlistarsk\u00f3la Hafnarfjar\u00f0ar
Sat, 08 Mar, 2025 at 11:00 am Fjölskyldudagskrá Hörpu: Sögustund með Maxímús og skólahljómsveit Tónlistarskóla Hafnarfjarðar

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

Mar\u00eda Magdalena og frumkristnin - 3ja laugardaga n\u00e1mskei\u00f0 me\u00f0 \u00de\u00f3reyju I. \u00ed Systrasamlaginu 2025
Sat, 08 Mar, 2025 at 11:00 am María Magdalena og frumkristnin - 3ja laugardaga námskeið með Þóreyju I. í Systrasamlaginu 2025

Óðinsgata 1, 101 Reykjavík, Iceland

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: S\u00f6gustund me\u00f0 Max\u00edm\u00fas \/\/ Story time with Maximus (in Icelandic)
Sat, 08 Mar, 2025 at 01:00 pm Fjölskyldudagskrá Hörpu: Sögustund með Maxímús // Story time with Maximus (in Icelandic)

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

V\u00edsindakak\u00f3 - Borgarb\u00f3kasafni\u00f0 Sp\u00f6nginni
Sat, 08 Mar, 2025 at 01:00 pm Vísindakakó - Borgarbókasafnið Spönginni

Borgarbókasafnið Spönginni

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events