Advertisement
Hinir árlegu jólatónleikar Hljómlistarfélags Borgarfjarðar verða haldnir í 9. sinn sunnudaginn 7. desember nk.Tvennir tónleikar verða í boði; síðdegistónleikar og kvöldtónleikar. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 17:00 og hinir síðari kl. 20:00.
Hljómsveit leikur og syngur ásamt góðum gestum.
Aðalgestur er enginn annar en Páll Óskar!
Söngvarar:
Þóra Sif Svansdóttir
Eiríkur Jónsson og Englabossarnir
Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir
Heiðmar Eyjólfsson
Guðrún Katrín Sveinsdóttir
Barnakór
Hljómsveit:
Gunnar Reynir Þorsteinsson
Friðrik Sturluson
Pétur Valgarð Pétursson
Birgir Þórisson
Hljóðmaður:
Baldvin A B Aalen
Miðasala fer fram í Brúartorgi Borgarnesi og hefst miðasala laugardaginn 1. nóvember. Miðaverð: 5.500 kr.
Við hlökkum til að sjá ykkur!
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Hjálmaklettur Menningarhús, Borgarbraut 54, 310 Borgarbyggð, Ísland, Reykjavík, Iceland
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.











