HEIM Í HJARTAÐ / cacao seremónía og tónheilun

Sat Nov 08 2025 at 01:00 pm to 03:30 pm UTC+00:00

REYR Studio | Reykjavík

Hei\u00f0r\u00fan Mar\u00eda
Publisher/HostHeiðrún María
HEIM \u00cd HJARTA\u00d0 \/ cacao serem\u00f3n\u00eda og t\u00f3nheilun
Advertisement
Heim í Hjartað
CACAO SEREMÓNÍA OG TÓNHEILUN Í REYR STÚDÍÓ, 101 Reykjavík
LAUGARDAGINN 8. NÓVEMBER KL. 13 - 15:30
SKRÁNING
www.heidrunmaria.com/sukkuladi
* ENGLISH ON WEBSITE *
Vertu velkomin/nn í einlæga og hjartaopnandi súkkulaði seremoníu þar sem þú verður leidd/ur í kjarna hjartans. Í þessari stund vinnum við með cacao plöntunni til að opna hjartað dýpra, dvelja í innri hlustun og ró í gegnum næma leiðslu Heiðrúnar Maríu.
Þessar stundir bjóða þátttakendum í innra ferðalag í gegnum meðvitaða öndun, orku hugleiðslur og tónheilun.
Heiðrún María mun leiða þig djúpt inní tenginguna við sjálfið í gegnum röddina, innsæið og sönginn sinn - hér opnast gáttir inní undirmeðvitundina þar sem við endurheimtum orkuna okkar.
Í hröða nútímalegu samfélagi eigum við til að týnum okkur í áreiti, samanburði og skoðunum annarra. Hér í þessum stundum einblínum við á hjartatenginguna okkar og samstillingu við eigin náttúrunnar takt.

“Mér finnst ótrúlega nærandi að koma í kakóseremóníur til Heiðrúnar. Þar næ ég að fara djúpt inná við og tengjast kjarnanum mínum. Hún heldur mjög vel utan um rýmið og ég finn mikið öryggi og mýkt. Hún leiðir hugleiðslur af einstakri næmni þar sem gefið er rými til finna fyrir tilfinningum sínum og sínum innri styrk. Það verður alltaf einhver einstök tenging við mig sjálfa og djúpur innri friður. Með því að mæta reglulega í seremóníur er ég tengdari sjálfri mér og fæ meiri skýrleika í lífinu. Finn að ég næ að treysta betur lífinu og er með opnara hjarta.”
— Íris Huld
_______________________________________________________
PRAKTÍSK ATRIÐI
- Byrjum kl. 13 - velkomin/nn að mæta um 12:45
- Við lokum athöfninni kl. 15:30
- Verð 6.000 kr.
Hvað þarftu meðferðis eða að vita fyrir stundina:
- Vertu í þægilegum og mjúkum fatnaði
- Mælst er með að fasta 1,5 - 2 klst fyrir stundina svo þú sért tiltölulega létt/ur í maga í upphafi athafnar
- Sleppa öllum mjólkurafurðum og koffíni fyrir stundina
- Ef þú ert með hjartasjúkdóm, á þunglyndis- eða kvíðalyfjum er nauðsynlegt að láta Heiðrúnu vita fyrirfram.
TRYGGÐU ÞÉR PLÁSS OG SKRÁÐU ÞIG
www.heidrunmaria.com/sukkuladi
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

REYR Studio, Fiskislóð 31B,Reykjavík, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Heilunarn\u00e1mskei\u00f0 me\u00f0 Ragnhildi Sumarli\u00f0ad\u00f3ttur
Sat, 08 Nov at 10:00 am Heilunarnámskeið með Ragnhildi Sumarliðadóttur

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Laugardagar eru fj\u00f6lskyldudagar
Sat, 08 Nov at 11:00 am Laugardagar eru fjölskyldudagar

Dalbraut 1, 300 Akranes, Iceland

OPI\u00d0 H\u00daS hj\u00e1 Hekla\u00edslandi
Sat, 08 Nov at 11:00 am OPIÐ HÚS hjá Heklaíslandi

Lambhagavegur 29

Fuglah\u00fasasmi\u00f0ja - Listasmi\u00f0ja \u00e1 Laugard\u00f6gum
Sat, 08 Nov at 11:00 am Fuglahúsasmiðja - Listasmiðja á Laugardögum

Rafstöðvarvegur 1a, 110 Reykjavík, Iceland

MEET THE NEIGHBOURS - Scottish + Icelandic Showcase - IA Off Venue
Sat, 08 Nov at 12:30 pm MEET THE NEIGHBOURS - Scottish + Icelandic Showcase - IA Off Venue

Lucky Records - Reykjavik

Huglei\u00f0ing og sams\u00f6ngur: Melkorka Edda Freysteinsd\u00f3ttir
Sat, 08 Nov at 02:00 pm Hugleiðing og samsöngur: Melkorka Edda Freysteinsdóttir

Ingólfsstræti 22, 101 Reykjavík, Iceland

\u00datg\u00e1fustu\u00f0 me\u00f0 Felix! Drottningin af Galapagos!
Sat, 08 Nov at 02:00 pm Útgáfustuð með Felix! Drottningin af Galapagos!

Penninn Eymundsson, Skólavörðustíg 11

Syngjum saman \u00ed Hannesarholti me\u00f0 \u00de\u00f3runni Bj\u00f6rnsd\u00f3ttur f\u00e6rist til 8.n\u00f3vember
Sat, 08 Nov at 02:00 pm Syngjum saman í Hannesarholti með Þórunni Björnsdóttur færist til 8.nóvember

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Sk\u00fdr stefna \u2013 Sterkara \u00cdsland
Sat, 08 Nov at 02:00 pm Skýr stefna – Sterkara Ísland

Grand Hótel Reykjavík

Dead Air \u00ed Tjarnarb\u00ed\u00f3 partner event with Iceland Airwaves
Sat, 08 Nov at 03:00 pm Dead Air í Tjarnarbíó partner event with Iceland Airwaves

Tjarnarbíó (Reykjavík, Iceland)

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events