Jólafjáröflun Tilveru samtaka um ófrjósemi í Kringlunni

Sat, 08 Nov, 2025 at 11:00 am to Sun, 09 Nov, 2025 at 05:00 pm UTC+00:00

Kringlan | Reykjavík

Tilvera samt\u00f6k um \u00f3frj\u00f3semi
Publisher/HostTilvera samtök um ófrjósemi
J\u00f3lafj\u00e1r\u00f6flun Tilveru samtaka um \u00f3frj\u00f3semi \u00ed Kringlunni
Advertisement
Tilvera, samtök um ófrjósemi verður með söluborð í Kringlunni helgina 8. - 9. nóvember.
Þar verður hægt að versla lyklakippuna sem Hlín Reykdal hannaði fyrir okkur, varning Tilveru sem er taupoki, glerglas með röri, hárklemmur og jólakúla auk happdrættismiða.
Meðal vinninga í happdrættingu eru listaverk frá Hjalta Parelius, gjafabréf frá sjóböðunum Húsavík, Finnson Bistro, Skopp og Eldhestum auk fleiri glæsilegra vinninga.
Salan er liður í fjáröflun félagsins til að styðja við félagsfólk. Félagið stendur fyrir fjölmörgum viðburðum fyrir félagsfólk að kostnaðarlausu til að koma saman og styðja hvern annan í gegnum ferli ófrjósemi.Mánaðarlegir stuðningshópar eru fyrir félagsfólk þar sem þeim gefst kostur að hittast og ræða saman. Fræðslur eru nokkrum sinnum yfir árið. Félagið býður félagsfólki sínum mánaðarlega valkost á símaráðgjöf hjá sálfræðingi.
Við hvetjum alla til að kíkja við og styðja okkar góða starf.
Við verðum frá 11-18 á laugardag og 12-17 sunnudag.
Minnum á að líka er hægt að kaupa bæði lyklakippuna og happdrættismiða á Tilvera - Samtök um ófrjósemi (tilvera.is) fyrir þá sem sjá sér ekki fært að mæta til okkar
Við hlökkum til að sjá ykkur!
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Kringlan, Kringlan 4, 103 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

MAIAA (IS) - Iceland Airwaves, Bird
Fri, 07 Nov at 08:30 pm MAIAA (IS) - Iceland Airwaves, Bird

Bird RVK

Pride & Prejudice - Prj\u00f3napart\u00eds\u00fdning!
Fri, 07 Nov at 09:00 pm Pride & Prejudice - Prjónapartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

FM Belfast DJ-set
Fri, 07 Nov at 10:00 pm FM Belfast DJ-set

Röntgen

A\u00f0 vakna og vaxa!
Sat, 08 Nov at 09:15 am Að vakna og vaxa!

Klettháls 1

Heilunarn\u00e1mskei\u00f0 me\u00f0 Ragnhildi Sumarli\u00f0ad\u00f3ttur
Sat, 08 Nov at 10:00 am Heilunarnámskeið með Ragnhildi Sumarliðadóttur

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Laugardagskaffi - Atvinnustefna \u00cdslands
Sat, 08 Nov at 10:00 am Laugardagskaffi - Atvinnustefna Íslands

Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík, Iceland

MEET THE NEIGHBOURS - Scottish + Icelandic Showcase - IA Off Venue
Sat, 08 Nov at 12:30 pm MEET THE NEIGHBOURS - Scottish + Icelandic Showcase - IA Off Venue

Lucky Records - Reykjavik

FIRST LEGO League keppnin 2025
Sat, 08 Nov at 01:00 pm FIRST LEGO League keppnin 2025

Háskólabíó

J\u00f3labasar S\u00f3lstafa
Sat, 08 Nov at 01:00 pm Jólabasar Sólstafa

Sóltún 6, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

Hyggestund \u2013 Sk\u00falpt\u00far\u00edskur \u00f3r\u00f3i! \/A Sculptural Mobile!
Sat, 08 Nov at 01:00 pm Hyggestund – Skúlptúrískur órói! /A Sculptural Mobile!

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

RAFLOST \u2013 Hlj\u00f3\u00f0bylgjusmi\u00f0ja
Sat, 08 Nov at 01:00 pm RAFLOST – Hljóðbylgjusmiðja

Rafstöðvarvegur 14, 110 Reykjavíkurborg, Ísland

HEIM \u00cd HJARTA\u00d0 \/ cacao serem\u00f3n\u00eda og t\u00f3nheilun
Sat, 08 Nov at 01:00 pm HEIM Í HJARTAÐ / cacao seremónía og tónheilun

REYR Studio

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events