Hannyrða- og bókahittingur // Handicrafts & Book Chat

Thu Sep 04 2025 at 03:00 pm to 05:00 pm UTC+00:00

Borgarbókasafnið Grófinni | Reykjavík

Borgarb\u00f3kasafni\u00f0
Publisher/HostBorgarbókasafnið
Hannyr\u00f0a- og b\u00f3kahittingur \/\/ Handicrafts & Book Chat
Advertisement
English below
Ertu ástríðufullur prjónari eða heklari sem elskar líka að lesa og spjalla um skemmtilegar bækur? Þá er þessi hittingur á bókasafninu eitthvað fyrir þig.
Það er gaman að sameina þessi tvö áhugamál og enn betra að geta hitt góðan hóp sem deilir þessari ástríðu.
Við komum saman á fimmtudögum á milli kl. 15 og 17 í Hannyrðahorninu á 2. hæð í Borgarbókasafninu Grófinni.
Umsjón með hittingnum hefur Guðrún Dís, áhugasamur nýgræðingur í hannyrðum sem heldur utan um hópinn, kemur með hugmyndir að skemmtilegu lesefni og leiðir spjallið.
Ekki er um hefðbundinn leshring að ræða og því þarf ekki að lesa ákveðnar bækur fyrir hvern hitting, aðeins mæta á staðinn og taka þátt í spjallinu.
Hittingarnir fara fram á íslensku og/eða ensku og tekur mið af samsetningu hópsins hverju sinni.
Engin skráning og þú mætir bara þegar þig langar í félagsskap.
______________
Handicrafts & Book Chat
Do you love knitting or crocheting as well as reading and chatting about good books? Then these meetups are something for you.
We will meet on Thursdays between 3 pm and 5 pm in the Handicraft Corner on the 2nd floor in Grófin.
It’s nice to combine those two interests and even better to connect with others who share the same passion.
Guðrún Dís, amateur knitter, takes care of the meetups, shows up with some interesting books and leads the discussion.
This is not a traditional reading club because you don’t have to read specific books before each meeting. Just show up and take part!
The meetups can be in Icelandic and/or English, depending on the group.
No registration needed, just pop in when you are in the mood for good company.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Borgarbókasafnið Grófinni, Tryggvagata 15, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

Erlendur Fashion Week  ( Fashion Meets Art )
Wed, 03 Sep at 07:00 pm Erlendur Fashion Week ( Fashion Meets Art )

Port 9

Hannyr\u00f0astundir \u00ed Sp\u00f6nginni \/\/ Handicraft Times in Sp\u00f6ngin
Thu, 04 Sep at 01:30 pm Hannyrðastundir í Spönginni // Handicraft Times in Spöngin

Borgarbókasafnið Spönginni

Borgarganga - H\u00fasin bakvi\u00f0 h\u00fasin
Thu, 04 Sep at 05:00 pm Borgarganga - Húsin bakvið húsin

Hallgrímskirkja

Okt\u00f3berfest SH\u00cd 2025
Thu, 04 Sep at 06:30 pm Októberfest SHÍ 2025

Sæmundargata, Reykjavíkurborg, Ísland

Anna & Strauss
Thu, 04 Sep at 07:30 pm Anna & Strauss

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Herd\u00eds Linnet & Elis Hakola flytja \u00edslenska og finnska t\u00f3nlist fyrir sell\u00f3 og p\u00edan\u00f3
Thu, 04 Sep at 08:00 pm Herdís Linnet & Elis Hakola flytja íslenska og finnska tónlist fyrir selló og píanó

Grundarstígur 10, 101 Reykjavík, Iceland

Haust - t\u00f3nleikar\u00f6\u00f0 Kaffi Fl\u00f3ru - Sigur\u00f0ur Gu\u00f0mundsson og hljnst
Thu, 04 Sep at 08:00 pm Haust - tónleikaröð Kaffi Flóru - Sigurður Guðmundsson og hljnst

Grasagarðinum í Laugardal, 104 Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events