Haltu mér – slepptu mér | Tölvuleikir og tölvuleikjanotkun ungmenna

Tue, 01 Apr, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Hamraborg 6a, 200 Kópavogur, Iceland | Kopavogur

B\u00f3kasafn K\u00f3pavogs
Publisher/HostBókasafn Kópavogs
Haltu m\u00e9r \u2013 slepptu m\u00e9r | T\u00f6lvuleikir og t\u00f6lvuleikjanotkun ungmenna
Advertisement
Haltu mér – slepptu mér er fyrirlestraröð fyrir foreldra ungmenna á aldrinum 12-18 ára um ýmis málefni sem tengjast þroska og uppeldi unglinga með áherslu á áskoranir í nútímasamfélagi.

Kristján Ómar Björnsson og Patrekur Gunnlaugsson, kennarar í grunnskólanum NÚ í Hafnarfirði, ræða um tölvuleiki og tölvuleikjanotkun ungmenna, hvaða leikir eru vinsælir, hvað foreldrar geta gert til að styðja börn sín og sýna áhugamáli þeirra áhuga ásamt því að stuðla að líkamlegu og andlegu heilbrigði og félagslegum tengslum.
Ókeypis aðgangur og öll velkomin.
--------------------------------
7. janúar 2025, kl. 20:00
Fræðsla um svefn og svefnráð fyrir ungmenni
Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og svefnráðgjafi, fjallar um mikilvægi svefns fyrir heilsu, líðan, árangur og frammistöðu ungmenna.
4. febrúar 2025, kl. 20:00
PISA, lesskilningur og lestur ungmenna
Sigríður Ólafsdóttir, dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, rýnir í niðurstöður PISA-könnunarinnar í lesskilningi árið 2022. Hún mun fjalla um hæfniþrep PISA og tengja þau við samfélagslega umræðu hér á landi. Þá mun hún fjalla um mál- og læsiseflandi samskipti á heimili og í skóla sem leggja grunn að djúpum lesskilningi, eins og metinn er í lesskilningshluta PISA.
4. mars 2025, kl 20:00
Hinseginleikinn og ungmenni
Edda Sigurðardóttir, fræðslustýra Samtakanna ʻ78, ræðir við foreldra um hvað er að vera hinsegin og útskýrir helstu hugtök og orðnotkun. Hún mun einnig fjalla um stöðu og áskoranir ungs fólks þegar kemur að hinseginleika, hvernig foreldrar geti verið styðjandi og hvaða úrræði standa til boða.
29. apríl 2025, kl. 20:00
Ofbeldi og vopnaburður ungs fólks
Margrét Valdimarsdóttir, dósent í afbrotafræði við Háskóla Íslands, rýnir í gögn sem varpa ljósi á þróun ofbeldis meðal ungs fólks og hverjir helstu áhættuþættirnir eru. Áhersla verður lögð á að skoða hvað virkar í forvörnum, hvaða aðferðir reynast árangurslausar og hafa jafnvel öfug áhrif. Auk þess verður fjallað um hvaða inngrip hafa reynst árangursríkust til að draga úr áhættuhegðun og koma í veg fyrir frekari brot.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hamraborg 6a, 200 Kópavogur, Iceland, Hamraborg 6A, 200 Kópavogsbær, Ísland,Kópavogur, Kopavogur, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

Gu\u00f0r\u00fan Gunnars - Skandinavia
Thu, 03 Apr, 2025 at 08:00 pm Guðrún Gunnars - Skandinavia

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

Kennaran\u00e1m \u00ed st\u00f3laj\u00f3ga
Sat, 05 Apr, 2025 at 09:00 am Kennaranám í stólajóga

Heillandi hugur - Fræðslu og heilsusetur

Stef\u00e1n Hilmarsson | Af fingrum fram \u00ed 15 \u00e1r
Thu, 10 Apr, 2025 at 08:30 pm Stefán Hilmarsson | Af fingrum fram í 15 ár

Salurinn Tónlistarhús

AUKAT\u00d3NLEIKAR Stef\u00e1n Hilmarsson | Af fingrum fram \u00ed 15 \u00e1r
Fri, 11 Apr, 2025 at 08:30 pm AUKATÓNLEIKAR Stefán Hilmarsson | Af fingrum fram í 15 ár

Salurinn Tónlistarhús

Fari\u00f0 yfir ferilinn
Sat, 12 Apr, 2025 at 08:30 pm Farið yfir ferilinn

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland

M\u00e1nasilfur | Bj\u00f6rg, Hrafnhildur Marta og Richard | T\u00edbr\u00e1
Sun, 27 Apr, 2025 at 01:30 pm Mánasilfur | Björg, Hrafnhildur Marta og Richard | Tíbrá

Salurinn Tónlistarhús

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events