Advertisement
[English below]Háskólakórinn og Sinfóníuhljómsveit unga fólksins (Ungfónía) flytja Gloríu eftir franska tónskáldið Poulenc á tvennum tónleikum í Langholtskirkju 24. og 25. nóvember 2024 kl. 20.00. Einsöngvari í verkinu er María Sól Ingólfsdóttir sópran. Auk þess leikur Ingibjörg Linnet trompetkonsert eftir Johann Babtist Neruda og ný Þjóðlagasinfónía verður frumflutt eftir Kjartan Ólafsson tónskáld. Sinfóníuhljómsveit unga fólksins fagnar 20 ára afmæli sínu um þessar mundir, en hljómsveitin var stofnuð árið 2004. Stjórnandi kórs og hljómsveitar er Gunnsteinn Ólafsson.
Miðaverð á tónleikana er kr. 3.500 (kr. 2.500 fyrir nemendur og eldri borgara). Hægt er að nálgast miða hjá kór og hljómsveit, á https://tix.is/event/18621/ungfonia-haskolakorinn-gloria og við innganginn.
----------------------------------------
The University Choir and the Young Symphony Orchestra (Ungfónía) perform Gloria by the french composer Francis Poulenc in two concerts in Langholtskirkja on November 24th and 25th, 2024 at 20.00. María Sól Ingólfsdóttir will be the soprano soloist. In addition, Ingibjörg Linnet will play a trumpet concerto by Johann Babtist Neruda and a symphony will be premiered by the composer Kjartan Ólafsson. Ungfónía was founded in 2004 and is currently celebrating its 20th anniversary. The director of the choir and orchestra is Gunnsteinn Ólafsson.
Ticket price for the concert is 3,500 ISK (2,500 ISK for students and elderly). Tickets can be obtained directly from members of the choir and orchestra, at https://tix.is/event/18621/ungfonia-haskolakorinn-gloria and at the entrance.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Langholtskirkja, Sólheimar 11, 104 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland
Tickets