Kyrrðarkvöld með Kristínu Báru x Salvöru Davíðs

Mon Nov 25 2024 at 05:30 pm to 07:30 pm UTC+00:00

Yoga Shala Reykjavík | Reykjavík

Krist\u00edn B\u00e1ra Brynd\u00edsard\u00f3ttir
Publisher/HostKristín Bára Bryndísardóttir
Kyrr\u00f0arkv\u00f6ld me\u00f0 Krist\u00ednu B\u00e1ru x Salv\u00f6ru Dav\u00ed\u00f0s
Advertisement
Mánudaginn 25. nóvember bjóða Kristín Bára & Salvör upp á Kyrrðarkvöld í Yoga Shala Reykjavík
Ásetningur kvöldsins er að upplifa hugarró, djúpa kyrrð & áreynslulausa streitulosun. Að falla frá hugsunum & gjörðum yfir í að finna & upplifa.
Með blöndu af Yin Yoga, Yoga Nidra & Tónheilun leiða þær okkur í ferðalag þar sem við hlúum að sál & líkama, virkjum slakandi hluta taugakerfisins.
Salvör notast við tól Yin Yoga fræðanna þar sem við hægjum á huga, anda og líkama með djúpum teygjum. Haldið er hverri stöðu í lengri tíma til þess að nálgast seftaugakerfið, bandvefinn og tilfinningarlíkamann.
Kristín Bára notast við ævaforna hugleiðslutækni sem hefur kraft til að taka okkur inn í djúpa slökun. Við förum inn í kyrrðina handan hugans þar sem endurheimt á sér stað.
Ekkert kyrrðarkvöld er fullkomnað án tónheilunar sem snertir alla okkar tilvist, alveg niður í smæstu frumur. Hugurinn gefur eftir, ónæmiskerfið styrkist & streitan minnkar.
Fátt er betra en að leyfa sér að sleppa takinu á væntingum hugans & líða inn í djúpa slökun.
Athugið að fjöldi þátttakenda er takmarkaður.
Helstu upplýsingar:
DAGSETNING: Mánudagurinn 25. nóvember 2024
TÍMASETNING: kl. 17:30-19:30 (120 min)
HVAR: Yoga Shala Reykjavík, Skeifunni 7
ALMENNT VERÐ: 7.900 kr.
SKRÁNING: https://repeat.is/repeat_checkout/933ef75d-1e58-47cd-85f5-f526442e3146/?products.0.uuid=791b0864-d789-45fc-88c0-20aad82fcf52&products.0.quantity=1&currency=ISK&language=is
Allar fyrirspurnir eru velkomnar á [email protected] og/eða [email protected]
Kristín Bára er menntaður hjúkrunarfræðingur frá Háskóla Íslands & hefur starfað við það á ýmsum vettvangi. Fór í sinn fyrsta jógatíma árið 2008 & iðkað reglulega síðan. Hún hefur sótt sér ýmis réttindi en helst ber að nefna kennararéttindi í Yoga Nidra & Yoga Nidra Advanced undir leiðsögn Kamini Desai. Í auknum mæli hefur hún innleitt hin ýmsu hljóðfæri eins og Gong & Kristalsskálar inn í sína tíma & viðburði, sem að hennar mati dýpkar ferðalagið inn á við. Síðastliðið sumar lauk hún svo eins árs námi í Compassionate Inquiry á vegum Dr. Gabor Maté & Sat Dharam Kaur sem hefur átt hug hennar síðan, í lífi & starfi.
Salvör Davíðsdóttir hefur iðkað og lifað eftir heimspeki yogafræðanna í um 9 ár og kennt yoga síðustu 6 árin. Ásamt því að leiða opna tíma, námskeið, viðburði og yin yoga kennaranám á fleiri stöðum hefur hún lagt einstaka áherslu á að vera ávallt nemandi af og á dýnunni.
Með reglulegri iðkun og reynslu hefur skilningur hennar á yoga og tilgangi þess dýpkað, ásetningur hennar er að lifa eftir ákveðnum lífsgildum bæði á og af mottunni með því að hlúa jafnt að andlegri, líkamlegri og sálrænni heilsu.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Yoga Shala Reykjavík, Skeifan 7, 108 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

B\u00ed\u00f3teki\u00f0: Victim - hinsegin b\u00ed\u00f3
Sun Nov 24 2024 at 07:30 pm Bíótekið: Victim - hinsegin bíó

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

KAP innerflow me\u00f0 M\u00f6rtu Dr\u00f6fn\u2728\u2728
Sun Nov 24 2024 at 08:00 pm KAP innerflow með Mörtu Dröfn✨✨

Yoga Shala Reykjavík

H\u00e1sk\u00f3lak\u00f3rinn og Ungf\u00f3n\u00eda - Gloria
Sun Nov 24 2024 at 08:00 pm Háskólakórinn og Ungfónía - Gloria

Langholtskirkja

Pikknikk | Spjall um \u00f3l\u00edk menningarnorm \/\/ Chat on Different Cultural Norms
Mon Nov 25 2024 at 05:00 pm Pikknikk | Spjall um ólík menningarnorm // Chat on Different Cultural Norms

Borgarbókasafnið Kringlunni

Einar, Lilja og frams\u00f3kn \u00ed skapandi greinum.
Mon Nov 25 2024 at 05:00 pm Einar, Lilja og framsókn í skapandi greinum.

Hotel Borg

D\u00e9l-Izland - 5 napos vill\u00e1mt\u00fara
Tue Nov 26 2024 at 11:00 am Dél-Izland - 5 napos villámtúra

Izland

\u00deri\u00f0judags b\u00f3kas\u00ed\u00f0degi \u00ed Tjarnarb\u00ed\u00f3i
Tue Nov 26 2024 at 05:00 pm Þriðjudags bókasíðdegi í Tjarnarbíói

12 Tjarnargata, 101 Reykjavík, Iceland

T\u00f3nheilun og sl\u00f6kun\u2764\ufe0f
Tue Nov 26 2024 at 05:00 pm Tónheilun og slökun❤️

Yoga Shala Reykjavík

POP UP: H\u00e1t\u00ed\u00f0 j\u00f3lasd\u00f6mplings
Tue Nov 26 2024 at 05:00 pm POP UP: Hátíð jólasdömplings

Bankastræti 8, 101 Reykjavíkurborg, Ísland

BECOMING US - A\u00d0 VER\u00d0A VI\u00d0
Tue Nov 26 2024 at 06:00 pm BECOMING US - AÐ VERÐA VIÐ

Háskóli Íslands, Stúdentakjallarinn

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events