Gleymdar Perlur Áttunnar kynna: Gömlu dansarnir á Dillon, 5 ára afmæli Gleymdu.

Sat, 13 Dec, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Dillon | Reykjavík

\u00de\u00f3r\u00f0ur Helgi \u00de\u00f3r\u00f0arson
Publisher/HostÞórður Helgi Þórðarson
Gleymdar Perlur \u00c1ttunnar kynna: G\u00f6mlu dansarnir \u00e1 Dillon, 5 \u00e1ra afm\u00e6li Gleymdu.
Advertisement
Eftir fáránlega vel heppnaða 80s veislu á Pablo Discobar á dögunum hafa margir komið að máli við okkur og viljað meira!
Nú er komið að því, síðan varð 5 ára á dögunum og tilvalið að slá upp veislu af því tilefni.
13. desember næstkomandi ætlum við að dansa og hafa gaman á eftri hæð Dillon,skála fyrir síðunni og okkur og jú dansa... það þarf alltaf að dansa og eins og kynslóðirnar vita þá erum við, 80s nördarnir, bestu dansarar sögunnar!
Ég, Dj Doddi litli ætla að hefja leik eins og síðast en eins og margir síðu unnendur vita þá er allt fullt af plötusnúðum í hópnum og er ég stoltur að kynna inn 3 nýja Gleymdusnúða.
Dj Sommilier (Ólafur Örn), Dj Plötusnúður (Ragnar Már) og Dj Rúnar (Rúnar Örn, annar helmingur Rúnars og Víðis).
Ég hvet ykkur til þess að taka frá 13. des í miðju jólastússi og komast í jólafría kvöldstund þar sem Gleymdar Perlur Áttunnar hljóma hátt og vel fyrir eyru, mjaðmir og fætur. Hús opnar um 20:00 og Doddi keyrir í gang um 21:00 og svo taka hinir meistararnir við langt inn í nóttina.
Það verður ekki boðið upp á bollu og bjórlíki í þetta sinn en það mun ekki koma að sök því stemningin verður rooosaleg. það veit fólkið sem mætti í síðustu Gleymdu veislu á Pablo.
Revenge of the Nerds!
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Dillon, Laugavegur 30, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Stef\u00e1n Hilmars - J\u00f3lat\u00f3nleikar 2025
Sat, 13 Dec at 09:00 pm Stefán Hilmars - Jólatónleikar 2025

Harpa Concert Hall

ICEGUYS \u00ed Laugardalsh\u00f6ll 2025
Sat, 13 Dec at 09:00 pm ICEGUYS í Laugardalshöll 2025

Laugardalshöll

Bl\u00fasband \u00d3skars Loga \u00e1 Lemmy
Sat, 13 Dec at 09:00 pm Blúsband Óskars Loga á Lemmy

LEMMY

Kaktus Einarsson \u00e1 Kaffibarnum
Sat, 13 Dec at 09:00 pm Kaktus Einarsson á Kaffibarnum

Kaffibarinn

J\u00f3laball \u00ed I\u00d0N\u00d3
Sat, 13 Dec at 10:00 pm Jólaball í IÐNÓ

IÐNÓ

IRONIK FOLKTRONIK XII
Sat, 13 Dec at 10:00 pm IRONIK FOLKTRONIK XII

Kaffibarinn

3. \u00ed a\u00f0ventu: Lestur, L\u00ednu \u00fe\u00e6ttir og f\u00f6ndur!
Sun, 14 Dec at 10:30 am 3. í aðventu: Lestur, Línu þættir og föndur!

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

J\u00f3lasveinahlaup
Sun, 14 Dec at 11:00 am Jólasveinahlaup

Mjódd

A\u00f0ventu pop-up\u2728 Advent pop-up
Sun, 14 Dec at 01:00 pm Aðventu pop-up✨ Advent pop-up

101 Reykjavik

Eitthva\u00f0 fallegt af Nj\u00e1lsg\u00f6tu 48
Sun, 14 Dec at 01:00 pm Eitthvað fallegt af Njálsgötu 48

Njálsgata 48

Lei\u00f0s\u00f6gn s\u00fdningarstj\u00f3ra | Krist\u00edn Gunnlaugsd\u00f3ttir: \u00d3sagt
Sun, 14 Dec at 02:00 pm Leiðsögn sýningarstjóra | Kristín Gunnlaugsdóttir: Ósagt

Kjarvalsstaðir

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events