Félags-jólafundur

Sat, 13 Dec, 2025 at 05:00 pm UTC+00:00

Hverfisgata 105, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

S\u00f3s\u00edalistaflokkur \u00cdslands
Publisher/HostSósíalistaflokkur Íslands
F\u00e9lags-j\u00f3lafundur
Advertisement
Kæru félagar,
Árslok nálgast óðfluga. Þar sem desember er ávallt annasamur mánuður í faðmi fjölskyldu og vina ætlar Sósíalistaflokkurinn að slá saman mánaðarlegum fundum nóvember og desember í einn stóran og hátíðlegan Jólafund föstudaginn 13. desember.
Stjórnir flokksins bjóða öllum flokksfélögum til veislu þar sem við munum eiga góða stund saman, borða góðan mat og safna leikföngum fyrir börn sem búa við fátækt.
Einnig verður „Opinn hljóðnemi“ þar sem félagsmenn geta stigið á stokk. Þið getið undirbúið stutta ræðu (3-5 mín) um vonir ykkar fyrir flokkinn á nýju ári, hugmyndir um sósíalisma eða jafnvel tjáð ykkar skoðun á því hvort ananas eigi heima á pizzu. Allar skoðanir eru vel þegnar!
Fyrirkomulag og matur (Pálínuboð):
Við ætlum að halda „pálínuboð“ og biðjum þá sem tök hafa á að koma með rétt á hlaðborðið. Flokkurinn mun einnig bjóða upp á léttar veitingar.
16:30: Húsið opnar fyrir þau sem koma með mat (til að græja á borð).
17:00: Húsið opnar fyrir almenna gesti.
18:00: Formleg dagskrá hefst.
Vinsamlegast sendið línu á [email protected] og látið vita hvaða rétt þið hyggist koma með. Endilega takið vin eða vinkonu með ykkur!
Dagskrá:
1 Framkvæmdastjórn segir frá starfinu
2 Málefnastjórn segir frá starfinu
3 Kosningastjórn segir frá starfinu
4 Opinn hljóðnemi
5 Önnur mál
Fundurinn er áætlaður um 90 mínútur. Félagsfundir eru frábært tækifæri til að kynnast starfinu betur og taka þátt í baráttunni.
https://us06web.zoom.us/j/81527956521?pwd=r3q9MWlDrOcPbda6ZHUmCXzkNMTvSD.1
Jólasöfnun – Hjálparkokkar:
Við tökum þátt í söfnuninni Hjálparkokkar sem aðstoðar foreldra við að gefa börnum sínum jólagjafir, í samstarfi við Hildi Oddsdóttur og Birnu Kristínu Sigurjónsdóttur.
Hægt er að koma með smáhluti/leikföng í skógjafir á fundinn, eða leggja verkefninu lið með frjálsum framlögum:
Banki: 0133–26–001556
Kt: 431220–1720
Skýring: „Skógjafir“ eða „Jólagjöf“
Taktu daginn frá:
🗓 13. desember kl. 17:30 (17:00 ef þú kemur með mat).
🍲 Útbúðu rétt til að deila á hlaðborðið.
🎁 Taktu þátt í leikfangasöfnuninni (með gjöf eða millifærslu).
🎤 Undirbúðu stutta ræðu ef þú hefur eitthvað á hjarta.
Sjáumst öll, njótum jólaandans, samverunnar og gjafmildinnar!
Baráttukveðjur,
Sósíalistaflokkurinn
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hverfisgata 105, 101 Reykjavík, Iceland, Hverfisgata 105, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Clue \u00ed B\u00ed\u00f3 Parad\u00eds
Sat, 13 Dec at 08:00 pm Clue í Bíó Paradís

Bíó Paradís

\u00c1sgeir in Borgarnes
Sat, 13 Dec at 08:00 pm Ásgeir in Borgarnes

Bæjarkirkja

Karaoke at Loft
Sat, 13 Dec at 08:30 pm Karaoke at Loft

Bankastræti 7, 101 Reykjavík, Iceland

Stef\u00e1n Hilmars - J\u00f3lat\u00f3nleikar 2025
Sat, 13 Dec at 09:00 pm Stefán Hilmars - Jólatónleikar 2025

Harpa Concert Hall

ICEGUYS \u00ed Laugardalsh\u00f6ll 2025
Sat, 13 Dec at 09:00 pm ICEGUYS í Laugardalshöll 2025

Laugardalshöll

Bl\u00fasband \u00d3skars Loga \u00e1 Lemmy
Sat, 13 Dec at 09:00 pm Blúsband Óskars Loga á Lemmy

LEMMY

J\u00f3laball \u00ed I\u00d0N\u00d3
Sat, 13 Dec at 10:00 pm Jólaball í IÐNÓ

IÐNÓ

IRONIK FOLKTRONIK XII
Sat, 13 Dec at 10:00 pm IRONIK FOLKTRONIK XII

Kaffibarinn

3. \u00ed a\u00f0ventu: Lestur, L\u00ednu \u00fe\u00e6ttir og f\u00f6ndur!
Sun, 14 Dec at 10:30 am 3. í aðventu: Lestur, Línu þættir og föndur!

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík, Iceland

J\u00f3lasveinahlaup
Sun, 14 Dec at 11:00 am Jólasveinahlaup

Mjódd

A\u00f0ventu pop-up\u2728 Advent pop-up
Sun, 14 Dec at 01:00 pm Aðventu pop-up✨ Advent pop-up

101 Reykjavik

Lei\u00f0s\u00f6gn s\u00fdningarstj\u00f3ra | Krist\u00edn Gunnlaugsd\u00f3ttir: \u00d3sagt
Sun, 14 Dec at 02:00 pm Leiðsögn sýningarstjóra | Kristín Gunnlaugsdóttir: Ósagt

Kjarvalsstaðir

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events