Fjölskyldudagskrá Hörpu: Krakkabarokk í Eldborg

Sun, 29 Mar, 2026 at 03:00 pm UTC+00:00

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík

Harpa t\u00f3nlistar- og r\u00e1\u00f0stefnuh\u00fas \/ Harpa Concert Hall and Conference Centre
Publisher/HostHarpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre
Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: Krakkabarokk \u00ed Eldborg
Advertisement
Krakkabarokk í Eldborg
📅 29. mars kl. 15:00–16:00
📍 Eldborg, Harpa
👧 Aldur: 5–15 ára
🗣️ Tungumál: Íslenska – hægt að njóta óháð tungumáli
📝 Aðgangur: Ókeypis – skráning á harpa.is þegar nær dregur
Krakkabarokk í Hörpu eru fjölskyldutónleikar í samstarfi við tónlistarhátíðina Reykjavík Early Music Festival þar sem Kammerhópurinn ReykjavíkBarokk flytur fjölbreytta tónlist frá barokk- og endurreisnartímanum í félagi við tónlistarnemendur og kórsöngvara af höfuðborgarsvæðinu og Suðurlandi.
Á tónleikunum má heyra einleik, samleik og kórsöng með undirleik hátíðarhljómsveitar Krakkabarokks – glæsileg samverustund þar sem hinn ríki tónlistararfur fær að blómstra í höndum ungra og efnilegra flytjenda.
//
Kids Baroque in Eldborg
📅 March 29th, 15:00–16:00
📍 Eldborg, Harpa
👧 Ages: 5–15 years
🗣️ Language: Icelandic – easy to enjoy regardless of language
📝 Admission: Free – registration on harpa.is
Kids Baroque in Eldborg is a family concert in collaboration with Reykjavík Early Music Festival where the chamber ensemble ReykjavíkBarokk performs a varied selection of music from the Baroque and Renaissance eras, joined by music students and choir singers from the capital area and South Iceland.
The concert features solo performances, ensemble pieces, and choral singing accompanied by the Krakkabarokk Festival Orchestra – a festive and inspiring occasion where the rich heritage of early music comes alive in the hands of talented young performers.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2,Reykjavík, Iceland

Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Altered States - Svartir Sunnudagar
Sun, 29 Mar at 09:00 pm Altered States - Svartir Sunnudagar

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

Iceland Explorers - Fire, Ice & Spa
Wed, 01 Apr at 03:00 pm Iceland Explorers - Fire, Ice & Spa

Reykjavik Iceland

V\u00edkingur leikur Beethoven - \u00fatg\u00e1fut\u00f3nleikar
Wed, 01 Apr at 08:00 pm Víkingur leikur Beethoven - útgáfutónleikar

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

V\u00edkingur \u00d3lafsson in Reykjav\u00edkurborg
Wed, 01 Apr at 08:00 pm Víkingur Ólafsson in Reykjavíkurborg

Harpa

V\u00edkingur \u00d3lafsson in Reykjav\u00edkurborg
Thu, 02 Apr at 08:00 pm Víkingur Ólafsson in Reykjavíkurborg

Harpa

E.T. The Extra-Terrestrial \u2013 B\u00ed\u00f3t\u00f3nleikar
Fri, 10 Apr at 07:00 pm E.T. The Extra-Terrestrial – Bíótónleikar

Eldborg, Harpa, Austurbakka 2

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events