Fjölskyldudagskrá Hörpu: Hvaðan kemur tónlistin? // Where does the music come from?

Sat Jan 04 2025 at 11:00 am to 02:00 pm UTC+00:00

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

Harpa Reykjavik Concert and Conference Centre
Publisher/HostHarpa Reykjavik Concert and Conference Centre
Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: Hva\u00f0an kemur t\u00f3nlistin? \/\/ Where does the music come from?
Advertisement
//English below//
Harpa er ævintýralegt hús þar sem tónlist berst úr öllum hornum. Á hvaða hljóðfæri er spilað og hvaðan kemur tónlistin?
Tónlistarmaðurinn Már Gunnarsson leiðir börn og fjölskyldur í hlustunarratleik um húsið og í leit að tónlistinni. Farið verður í gegnum hina ýmsu króka og kima, tónleikasali og ganga Hörpu í skemmtilegri leit að tónlistarfólki sem felur sig hér og þar.
Hlustunarratleikurinn hefst við Hljóðhimna klukkan 11:00 og 13:00 og tekur um það bil 45 mínútur. Athugið að fjöldi þátttakenda er takmarkaður og fullorðinn þarf að fylgja hverju barni. Bókað er pláss á hvert barn, hverju barni mega fylgja að hámarki tveir fullorðnir.
Aðgangur er ókeypis en nauðsynlegt að skrá sig sökum takmarkaðs pláss. Skráning hefst fimm dögum fyrir viðburð.
Aðgengi og aldursviðmið
Viðburðurinn er aðgengilegur öllum og sérstaklega útfærður fyrir sjónskerta og blinda.
Viðburðurinn fer fram á íslensku en hægt að spyrja spurninga á ensku.
Viðburðurinn hentar ekki börnum yngri en þriggja ára.
Nánari upplýsingar um heimsóknir í Hörpu og aðgengismál má finna á heimasíðu Hörpu.
Við viljum upplýsa gesti um að ljósmyndari á vegum Hörpu gæti verið viðstaddur þennan viðburð. Ef foreldrar eða forráðamenn vilja ekki að myndir af börnum þeirra birtist í umfjöllun um viðburðinn á miðlum Hörpu þá biðjum við ykkur vinsamlegast um að láta starfsfólk eða ljósmyndara vita á staðnum eða hafa samband í gegnum tölvupóstfangið [email protected].
//
Harpa is a magical place where music comes from every corner. What instrument is being played and where does the music come from?
Musician Már Gunnarsson leads children and families in a listening game around the music hall and searching for the music. They will go through the various nooks and crannies, concert halls and corridors of Harpa in a fun search for musicians hiding here and there.
The listening game starts by Hljóðhimnar on first floor at 11:00 AM and at 13:00 PM and lasts approximately 45 minutes. Please note that the number of participants is limited and an adult must accompany each child. A ticket is booked for each child, each child ticket is accompanied by a maximum of two adults.
Admission is free, but due to limited availability registration is necessary. Registrations open five days before the event.
Accessibility
The event is accessible to everyone and specially designed for the visually impaired and the blind.
The event is in Icelandic, with English translations possible.
More information about visits to Harpa and accessibility can be found on Harpa website.
We would like to inform guests that a photographer from Harpa may be present at this event. If parents or guardians do not want pictures of their children to appear in coverage of the event on Harpa's media, please let the staff or the photographer know on site or via email [email protected].
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

K*ll Bill : Vol 1 - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri Jan 03 2025 at 09:00 pm K*ll Bill : Vol 1 - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

80 \u00e1ra afm\u00e6list\u00f3nleikar til hei\u00f0urs Gunnari \u00de\u00f3r\u00f0arsyni
Sat Jan 04 2025 at 08:00 pm 80 ára afmælistónleikar til heiðurs Gunnari Þórðarsyni

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

II D\u00fdpri Qigong l\u00edfsorka, heilun og gle\u00f0i - Losum um spennu og erfi\u00f0ar tilfinningar
Sun Jan 05 2025 at 01:00 pm II Dýpri Qigong lífsorka, heilun og gleði - Losum um spennu og erfiðar tilfinningar

Leiðin heim - Holistic healing center

Bransadagurinn 2025
Mon Jan 06 2025 at 09:00 am Bransadagurinn 2025

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Verkst\u00e6\u00f0i\u00f0: myndlistarn\u00e1mskei\u00f0 \u00e1 vor\u00f6nn \u00ed Listasafni \u00cdslands
Mon Jan 06 2025 at 03:00 pm Verkstæðið: myndlistarnámskeið á vorönn í Listasafni Íslands

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

B\u00f3kakl\u00fabbur ungmenna \u00ed B\u00f3kasafni Mosfellsb\u00e6jar
Mon Jan 06 2025 at 05:00 pm Bókaklúbbur ungmenna í Bókasafni Mosfellsbæjar

Þverholt 2, 270 Mosfellsbær, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events