80 ára afmælistónleikar til heiðurs Gunnari Þórðarsyni

Sat, 04 Jan, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre | Reykjavík

D\u00e6gurflugan
Publisher/HostDægurflugan
80 \u00e1ra afm\u00e6list\u00f3nleikar til hei\u00f0urs Gunnari \u00de\u00f3r\u00f0arsyni
Advertisement
Forsala hefst á póstlistum 30. okt og almenn sala hefst 1. nóvember kl 10:00
Þann 4. janúar næstkomandi fögnum við 80 ára afmæli einhvers ástsælasta tónlistarmanns Íslands, Gunnars Þórðarsonar, sem hefur á löngum ferli áunnið sé ómældar vinsældir og virðingu með tónsmíðum á borð við Bláu augun þín, Þú og ég, Gaggó Vest, Þitt fyrsta bros og Vetrarsól svo fáein dæmi séu nefnd. Þá hefur Gunnar einnig samið heila óperu, óperuna Ragnheiði, sem á sínum tíma sló öll aðsóknar-met hjá Íslensku óperunni, en fjölbreytileiki tónsmíða þessa mikla meistara er með ólíkindum.
Til að flytja öll helstu verk Gunnars á þessum tónleikum er kallað til landslið söngvara og tónlistarmanna eins og Páll Óskar, Pálmi Gunnarsson, Sigríður Beinteins, Zakarías Herman Gunnarsson, Óskar Pétursson, Stefanía Svavars, Eiríkur Hauksson, Dísella Lárusdóttir og Júníus Meyvant.
Stórhljómsveit ásamt strengja og blásturssveit undir dyggri stjórn Þóris Úlfarssonar er þeim til halds og trausts og hver veit nema óvæntur gestur komi í heimsókn.
Missið ekki af þessari einstöku afmælisveislu þar sem allt verður lagt undir til að skemmta þér og þínum með einstökum tónlistarperlum Gunnars Þórðarsonar.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2, 101 Reykjavíkurborg, Ísland,Reykjavík, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Reykjavík

K*ll Bill : Vol 1 - F\u00f6studagspart\u00eds\u00fdning!
Fri, 03 Jan, 2025 at 09:00 pm K*ll Bill : Vol 1 - Föstudagspartísýning!

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

\u00c9g 2025
Sat, 04 Jan, 2025 at 09:00 am Ég 2025

Heilsuklasinn

Fj\u00f6lskyldudagskr\u00e1 H\u00f6rpu: Hva\u00f0an kemur t\u00f3nlistin? \/\/ Where does the music come from?
Sat, 04 Jan, 2025 at 11:00 am Fjölskyldudagskrá Hörpu: Hvaðan kemur tónlistin? // Where does the music come from?

Austurbakki 2, 101 Reykjavík, Iceland

J\u00f3lagj\u00f6fin fyrir l\u00edfi\u00f0  I Qigong l\u00edfsorka, heilun og gle\u00f0i - Grunnur a\u00f0 g\u00f3\u00f0ri heilsu og hamingju
Sat, 04 Jan, 2025 at 01:00 pm Jólagjöfin fyrir lífið I Qigong lífsorka, heilun og gleði - Grunnur að góðri heilsu og hamingju

Leiðin heim - Holistic healing center

Gong Grunnur me\u00f0 Arnbj\u00f6rgu - helgarn\u00e1mskei\u00f0
Sat, 04 Jan, 2025 at 01:00 pm Gong Grunnur með Arnbjörgu - helgarnámskeið

Yoga Shala Reykjavík

N\u00fdj\u00e1rst\u00f3nleikar
Sat, 04 Jan, 2025 at 04:00 pm Nýjárstónleikar

Bíóhöllin Akranesi

II D\u00fdpri Qigong l\u00edfsorka, heilun og gle\u00f0i - Losum um spennu og erfi\u00f0ar tilfinningar
Sun, 05 Jan, 2025 at 01:00 pm II Dýpri Qigong lífsorka, heilun og gleði - Losum um spennu og erfiðar tilfinningar

Leiðin heim - Holistic healing center

Bransadagurinn 2025
Mon, 06 Jan, 2025 at 09:00 am Bransadagurinn 2025

Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre

Verkst\u00e6\u00f0i\u00f0: myndlistarn\u00e1mskei\u00f0 \u00e1 vor\u00f6nn \u00ed Listasafni \u00cdslands
Mon, 06 Jan, 2025 at 03:00 pm Verkstæðið: myndlistarnámskeið á vorönn í Listasafni Íslands

Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, Iceland

\u00der\u00f3unarh\u00f3pur Ragnhildar Sumarli\u00f0ad\u00f3ttur
Tue, 07 Jan, 2025 at 05:30 pm Þróunarhópur Ragnhildar Sumarliðadóttur

Skipholt 50d, 105 Reykjavík, Iceland

Followers on Fire - Technique & Styling with Celina
Tue, 07 Jan, 2025 at 06:00 pm Followers on Fire - Technique & Styling with Celina

Bildshofði 10, Reykjavík, Iceland

Zouk Connection
Tue, 07 Jan, 2025 at 07:00 pm Zouk Connection

Bildshofði 10, Reykjavík, Iceland

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events