Far vel fley! | Tíbrá

Sun, 02 Nov, 2025 at 01:30 pm UTC+00:00

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland | Kopavogur

Salurinn T\u00f3nlistarh\u00fas
Publisher/HostSalurinn Tónlistarhús
Far vel fley! | T\u00edbr\u00e1
Advertisement
Umbra kafa í íslenskan miðaldakveðskap og leitast við að draga hann fram í dagsljósið í eigin útsetningum. Hópurinn vinnur með efni sem á rætur að rekja til íslenskra eddukvæða, sagnadansa og annarra forna texta úr miðaldahandritum, og leggur áherslu á að nálgast textana bæði sem menningararf og sem lifandi sköpunargrunn. Umbra vinnur með textana út frá formgerðum og rithefð þeirra, og leggur áherslu á að framsetningin sé sjálfstæð túlkun byggð á frumheimildum.
Efnisskrá tónleikanna byggist annars vegar á nýjum tónsmíðum hópsins við fornan texta, þar sem frumsköpun er sett í beint samtal við efni úr miðöldum, og hins vegar á nýjum útsetningum á sagnadönsum – kvæðum sem lifðu í munnmælum og handritum og bera með sér krassandi sögur af ástum og örlögum liðinna alda.
Á undan tónleikunum verður boðið upp á tónleikaspjall klukkan 13:00. Aðgangur á spjallið er ókeypis og öll velkomin.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hamraborg 6, 200 Kópavogur, Iceland, Hamraborg 6, 200 Kópavogsbær, Ísland, Kopavogur, Iceland

Tickets

Sharing is Caring:

More Events in Kopavogur

Leslyndi | Krist\u00edn Helga Gunnarsd\u00f3ttir
Wed, 05 Nov at 12:15 pm Leslyndi | Kristín Helga Gunnarsdóttir

Bókasafn Kópavogs

N\u00e1mskei\u00f0 um Menningarm\u00f3t og fj\u00f6lbreytt tungum\u00e1l \u00ed grunnsk\u00f3lum
Wed, 05 Nov at 02:30 pm Námskeið um Menningarmót og fjölbreytt tungumál í grunnskólum

Víkurhvarf 3, 203 Kópavogur, Iceland

Skynjunarleikur | Foreldramorgunn
Thu, 06 Nov at 10:00 am Skynjunarleikur | Foreldramorgunn

Bókasafn Kópavogs

Fyrirlestur um Heilsu & Meltingu Hunda
Fri, 07 Nov at 12:00 pm Fyrirlestur um Heilsu & Meltingu Hunda

Dýrheimar

\u00d3r\u00f3asmi\u00f0ja
Sat, 08 Nov at 01:00 pm Óróasmiðja

Núpalind 7, 201 Kópavogsbær, Ísland

Kopavogur is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Kopavogur Events