Advertisement
28. desember eru liðin 90 ár frá fæðingardegi Ellyjar Vilhjálms, en þessi hægláta Suðurnesjastúlka, sem var í senn röggsöm heimskona en um leið feimin sveitastúlka, sem heillaði með einstakri rödd sinni og söngtúlkun, fæddist sama dag árið 1935.Vesturport, sem stóð að leiksýningunni um Elly í Borgarleikhúsinu við fádæma vinsældir, stendur nú að tónleikunum í Eldborgarsal Hörpu í tilefni stórafmælis þessarrar merku söngkonu – og er því um einstakan viðburð að ræða. Miðasala hefst 3. október kl. 10.00 á Tix.is
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús / Harpa Concert Hall and Conference Centre, Austurbakki 2,Reykjavík, Iceland
Tickets
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.










