Advertisement
Sunnudaginn 17. ágúst mun Dr. Pétur Pétursson, félagsmaður í Lífspekifélaginu, leiða gesti um sýninguna Draumalandið á Kjarvalsstöðum en þar gefur að líta dulspeki í verkum Kjarvals. Einnig eru þar myndir eftir Einar Jónsson en þeir Kjarval leigðu saman um tíma og voru báðir tengdir inn í Guðspekifélagið (Lífspekifélagið). Á sýningunni gefur að líta verk eftir Kjarval sem er í eigu félagsins en það hefur ekki komið fyrir sjónir almennings áður. Þið eruð öll hjartanlega velkomin.
Advertisement
Event Venue & Nearby Stays
Kjarvalsstaðir, Flókagata 24, 105 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland