Djass sendiboðarnir

Sun, 14 Dec, 2025 at 08:00 pm UTC+00:00

IÐNÓ | Reykjavík

I\u00d0N\u00d3
Publisher/HostIÐNÓ
Djass sendibo\u00f0arnir
Advertisement
Hljómsveitinn Djass sendiboðarnir tekur ofan hattinn fyrir goðsögnum “Hard Bop” tímabilsins og samanstendur af nokkrum reyndustu djassleikurum landsins. Hljómsveitin hefur verið starfandi frá árinu 2007 og trommuleikarin Erik Qvick leiðir kvintettin. Djass Sendiboðarnir hefur t.ð komið fram á tónleikum djassklubbsins Múlan og Listasumri Akureyrar. Leikin verða lög eftir Tina Brooks, Hank Mobley, Lee Morgan, Kenny Dorham og fleiri þar sem áherslan er á sveiflu, lagræn sólo og almennan hressleika.

Hljómsveitina skipa þeir:
Snorri Sigurðarson, trompet
Ólafur Jónsson, saxófónn
Kjartan Valdemarsson, píanó
Þorgrímur Jónsson , bassi
og Erik Qvick, trommur.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

IÐNÓ, Vonarstræti 3,Reykjavík, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Lei\u00f0s\u00f6gn s\u00fdningarstj\u00f3ra | Krist\u00edn Gunnlaugsd\u00f3ttir: \u00d3sagt
Sun, 14 Dec at 02:00 pm Leiðsögn sýningarstjóra | Kristín Gunnlaugsdóttir: Ósagt

Kjarvalsstaðir

Magn\u00fas J\u00f3hannsson - B\u00ed\u00f3teki\u00f0
Sun, 14 Dec at 03:00 pm Magnús Jóhannsson - Bíótekið

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

J\u00f3laklifurgle\u00f0i
Sun, 14 Dec at 04:00 pm Jólaklifurgleði

Ármúli 23

J\u00d3LAT\u00d3NLEIKAR K\u00d3RS HALLGR\u00cdMSKIRKJU
Sun, 14 Dec at 05:00 pm JÓLATÓNLEIKAR KÓRS HALLGRÍMSKIRKJU

Hallgrímstorg 1, 101 Reykjavík, Iceland

Milli fjalls og fj\u00f6ru - B\u00ed\u00f3teki\u00f0
Sun, 14 Dec at 05:00 pm Milli fjalls og fjöru - Bíótekið

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

\u00d3\u00f0al fe\u00f0ranna - B\u00ed\u00f3teki\u00f0
Sun, 14 Dec at 07:30 pm Óðal feðranna - Bíótekið

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

\u00deorger\u00f0ur \u00e1 R\u00f6ntgen
Sun, 14 Dec at 09:00 pm Þorgerður á Röntgen

Röntgen

ATH FRESTA\u00d0 J\u00f3laball Gagg\u00f3
Sun, 14 Dec at 10:00 pm ATH FRESTAÐ Jólaball Gaggó

Bird RVK

UN Women x H\u00e6 Bl\u00f3m x Korg \\ Kaffismakk
Mon, 15 Dec at 03:00 pm UN Women x Hæ Blóm x Korg \ Kaffismakk

Efstaland 26, 108 Reykjavík, Iceland

J\u00f3la P\u00e1l\u00ednubo\u00f0 SG\u00cd
Mon, 15 Dec at 06:00 pm Jóla Pálínuboð SGÍ

Kvennaheimilið Hallveigarstaðir

M\u00e1lningar m\u00e1nudagur \/ Muse Monday \u00e1 R\u00f6ntgen
Mon, 15 Dec at 08:00 pm Málningar mánudagur / Muse Monday á Röntgen

Röntgen

Arnar Eykl\u00ed\u00f0ur. Upphaf
Tue, 16 Dec at 04:00 pm Arnar Eyklíður. Upphaf

Bankastræti 0 Nýló

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events