Milli fjalls og fjöru - Bíótekið

Sun, 14 Dec, 2025 at 05:00 pm UTC+00:00

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland | Reykjavík

B\u00ed\u00f3 Parad\u00eds
Publisher/HostBíó Paradís
Milli fjalls og fj\u00f6ru - B\u00ed\u00f3teki\u00f0
Advertisement
Frumsýning stafrænnar endurgerðar fyrstu íslensku leiknu talmyndarinnar í fullri lengd. Það er kvikmyndin Milli fjalls og fjöru frá 1949.
Sveitalífsmynd Lofts Guðmundssonar sem gerist á 19. öld.
Hún segir frá kotungssyni sem er sakaður um sauðaþjófnað, glæp sem á þeim tíma var talinn einn sá alvarlegasti.
Ungi maðurinn á sér andstæðinga sem ýta undir gruninn en fær einnig stuðning þegar á reynir. Inn í frásögnina fléttast auk þess ástarsamband sem gefur sögunni mýkri blæ.
Kvikmyndasafn Íslands hefur gert kvikmyndina upp í samstarfi við RÚV sem tók að sér endurhljóðsetningu myndarinnar.
Kjartan Darri Kristjánsson ljær Gunnari Eyjólfssyni sína rödd og í öðrum hlutverkum eru Pálmi Gestsson, Sigurður Sigurjónsson, Örn Árnason, Hanna María Karlsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Þórey Birgisdóttir, Guðrún Gísladóttir, Arnar Jónsson, Hákon Jóhannesson og Þórhildur Rögnvaldsdóttir.
Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir.
Upptökustjórn og hljóðblöndun annast Gísli Kjaran Kristjánsson.
Myndvinnslan er í höndum Jóns Stefánssonar, sérfræðings Kvikmyndasafnsins í stafrænum endurgerðum.
Sýnd í Bíótekinu sunnudaginn 14. desember kl 17:00. Spurt og svarað eftir sýninguna.
Advertisement

Event Venue & Nearby Stays

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland, Hverfisgata 54, 101 Reykjavíkurborg, Ísland, Reykjavík, Iceland

Tickets
Icon
Concerts, fests, parties, meetups - all the happenings, one place.

Ask AI if this event suits you:

More Events in Reykjavík

Lei\u00f0s\u00f6gn s\u00fdningarstj\u00f3ra | Krist\u00edn Gunnlaugsd\u00f3ttir: \u00d3sagt
Sun, 14 Dec at 02:00 pm Leiðsögn sýningarstjóra | Kristín Gunnlaugsdóttir: Ósagt

Kjarvalsstaðir

Opi\u00f0 h\u00fas \u00cdB og Ken\u00edafer\u00f0a (\u00ed samvinnu vi\u00f0 Fer\u00f0as\u00fdn)
Sun, 14 Dec at 02:00 pm Opið hús ÍB og Keníaferða (í samvinnu við Ferðasýn)

Bolholt 6, 105 Reykjavíkurborg, Ísland

Arts & Crafts Market at Kabarett
Sun, 14 Dec at 02:00 pm Arts & Crafts Market at Kabarett

Kabarett

J\u00f3lakaffi Trans \u00cdslands
Sun, 14 Dec at 02:00 pm Jólakaffi Trans Íslands

Samtökin '78

Magn\u00fas J\u00f3hannsson - B\u00ed\u00f3teki\u00f0
Sun, 14 Dec at 03:00 pm Magnús Jóhannsson - Bíótekið

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

J\u00f3laklifurgle\u00f0i
Sun, 14 Dec at 04:00 pm Jólaklifurgleði

Ármúli 23

\u00d3\u00f0al fe\u00f0ranna - B\u00ed\u00f3teki\u00f0
Sun, 14 Dec at 07:30 pm Óðal feðranna - Bíótekið

Hverfisgata 54, 101 Reykjavík, Iceland

J\u00f3lat\u00f3nleikar \u00ed L\u00e1gafellskirkju\ud83c\udf84
Sun, 14 Dec at 08:00 pm Jólatónleikar í Lágafellskirkju🎄

Lágafellskirkja, 270 Mosfellsbær, Ísland

Djass sendibo\u00f0arnir
Sun, 14 Dec at 08:00 pm Djass sendiboðarnir

IÐNÓ

ATH FRESTA\u00d0 J\u00f3laball Gagg\u00f3
Sun, 14 Dec at 10:00 pm ATH FRESTAÐ Jólaball Gaggó

Bird RVK

J\u00f3la P\u00e1l\u00ednubo\u00f0 SG\u00cd
Mon, 15 Dec at 06:00 pm Jóla Pálínuboð SGÍ

Kvennaheimilið Hallveigarstaðir

Drengirnir okkar \ud83c\udf1f
Tue, 16 Dec at 06:00 pm Drengirnir okkar 🌟

Reykjavíkurtjörn

Reykjavík is Happening!

Never miss your favorite happenings again!

Explore Reykjavík Events